Morgunblaðið - 22.10.2002, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 22.10.2002, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ICELAND Airwaves hátíðinni lauk um helgina. Tugir tónleika voru haldnir samfellt í fjóra daga og ætla má að rúmlega 70 listamenn hafi spreytt sig. Ljósmyndarar Morgunblaðsins voru á þeytingi um borgina og fönguðu anda hátíðarinnar, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves lokið Indælt at um alla borg Ljósmynd/Árni Torfason 200.000 naglbítar frá Akureyri, með Villa fremstan í flokki. Morgunblaðið/Björg Mínus flutti nýtt efni á Gauknum á föstudaginn. Hér er bassaleikarinn Þröstur í nettri sveiflu. Morgunblaðið/Björg Juri Hashimoto kom sérstaklega til landsins til að syngja með tilraunapoppsveitinni Ske.  Botn-leðja komfram í dýrabún-ingum …hvers vegna veitenginn. Morgunblaðið/Þorkell Hinn hrynheiti Jagúar hélt uppi góðri stemmningu í Iðnó. Morgunblaðið/Sverrir Harðkjarninn réð ríkjum í Hinu húsinu á fimmtudaginn. Frosti í Klink lætur gamminn geisa. Morgunblaðið/Kristinn Sigtryggur Baldursson var kynnir á Smekkleysukvöldi, sem fram fór á Grandrokk. Morgunblaðið/Kristinn Maus lék á Gauknum og var þétt að vanda. The Hives gerðu allt vitlaust í Höllinni. Hér má sjá söngvarann, Howlin’ Pelle. Ljósmynd/Árni Torfason Fatboy Slim lauk stórtónleikunum í Laugardalshöll með skífuþeytingum á heimsmælikvarða. TENGLAR ................................................................. www.icelandairwaves.com Yfir 38.000 áhorfendur Sýnd kl. 8. B.i. 12. AL PACINO • ROBIN WILLIAMS • HILARY SWANK 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 SV. MBL 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás2 Sýnd kl. 10 B.i. 12. Sýnd kl. 6. NOI&PAM og mennirnir þeirra  SV Mbl Sýnd kl. 6. B.i. 14. Leyndarmálið er afhjúpað anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES harvey KEITEL emily WATSON mary-louise PARKER philip seymour HOFFMAN FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER. 2 VIKUR Á TOP PNUM Í USA Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Tímamótaverk í íslenskri kvik- myndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftir- minnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvik- myndir.is Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.15. Bi. 16. Vit 453 Sýnd kl. 8.10 og 10.15. Vit 435  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is  SV. MBL  DV Það verður skorað af krafti. Besta breska gamanmyndin síðan „Bridget Jones’s Diary.“ Gamanmynd sem sólar þig upp úr skónum. Sat tvær vikur í fyrsta sæti í Bretlandi. Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 4, 5.45, 8 og 10.15. Vit 460 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P ÞriðjudagsTilboð kr. 400

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.