Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.10.2002, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Húsasmiðir geta bætt við verkefn- um Vönduð vinna. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 695 6216. Trésmiðir Trésmiðir, vanir innivinnu, óskast strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Kristján í s. 660 1798. Tæknirekstrarstjóri — GSM Íslenskt GSM-fyrirtæki með sterkan stuðning erlends aðila óskar að ráða tæknirekstrarstjóra sem sjá mun um tæknilegan rekstur GSM-kerf- is fyrirtækisins hérlendis. Reynsla af hliðstæð- um rekstri er nauðsynleg svo og þekking á helstu einingum GSM-kerfa, t.d. MSC/HLR/ GPRS, auk þekkingar á helstu stuðningskerf- um. Krafist er háskólamenntunar á sviði verk- fræði eða tölvufræði, auk stjórnunarreynslu. Umsóknir með upplýsingum (CV) um umsækj- endur, á ensku, berist augl.deild Morgunblaðs- ins eigi síðar en 5. nóvember nk., merktar: „Tæknirekstrarstjóri — GSM — 12899“. Fyllsta trúnaðar verður gætt.                              ! "  # $  %#   # & !  '  %# $  %#    (()*+)),, (()*+)),) (()*+))-.    '     /   !   (()*+)),0 %    1  # '  %# '  %# (()*+)),+ (     1    '  %# (()*+)),2    #    /   ! '  %# (()*+)),3  #      ! '  %# (()*+)),4 %          &  &    (()*+))-4 /    %   '5  6 ! %# (()*+))-* /    %   '5      (()*+))-+  71          (()*+))-,     '# '  %# (()*+))-) '  8 5  %      '  %# (()*+))-2 /   %  '#1%  '  %# (()*+))-3 ' %       ' '8$  7 (()*+)).+ # 5  !  %  9 71 '  %# (()*+)).)    /  : %    (()*+))-0 %    1  # '  %# '  %# (()*+)).*        # 6 !    6 !    (()*+))-- /  /     '    (()*+))., '           (()*+))*) ;      #        !    "      /     7        9   7 %     1   %  !    %  !   "      7  !  !#  5 7 1 71 (()*+)))0'  %#       1 71  7    (()*+))+- <!    # !  =  (()*)0)*3  !    8  # '  %#    (()*+))+,     7         '  %# (()*+))+*   71  !   ! '  %# (()*+))++     7! "       7 #  9      "  "      #    :1          !  > $   %  ?          (()*+)).0 $     ?          (()*+)).2 1%   71 ?          (()*+)).3 !!    "   $  %# % $  %# % (()*+)).4       %   '5      (()*+)).. 9   %   '5      (()*+)).-        ! %# !  '  %# (()*+))43  5 %  5      %   !     (()*+))44      @   '  %# (()*+))4. /  @   '  %# (()*+))4- =   /   ! '  %# (()*+))4* %       @   '  %# (()*+))4,     "  # '  %# '  %# (()*+))4) R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Enska í Englandi Hinn virti málaskóli í Exeter, suðvestur Englandi, býður upp á enskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Sérstakt vetrartilboð fyrir þá, sem bóka fyrir 31. október. Allar nánari upplýsingar hjá umboðs- manni GEC á Íslandi, Böðvari Friðrikssyni, í síma 898 4699. www.GlobeEnglish.co.uk TIL SÖLU HJ-varahlutir ehf. Varahlutir í Lada-bifreiðar. Bremsuhlutir í flesta bíla. Getum útvegað varahluti í Ssang Yong Family. Krókhálsi 10  110 Reykjavík s. 568 1050  Verkstæðissími 587 2595. Ergoline ljósabekkir Gott verð Til sölu Ergoline 500 ljósabekkir, 3ja ára gamlir. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur eða lána- möguleikar. Til sýnis í samráði við Hauk eða Þórð í síma 569 2000. Körfulyfta til sölu Til sölu Pioneer körfulyfta árgerð 2001 með Ausa dráttartæki. Til sýnis og sölu á Bílasö- lunni Geisla í Borgnarnesi, sími 437 1200. Dönskukennsla í Hagaskóla Vegna forfalla vantar dönskukennara nú þegar við Hagaskóla til loka skólaársins. Um er að ræða kennslu í þremur 10. bekkjum, einum 9. bekk og einum 8. bekk. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra og aðstoð- arskólastjóra í síma 535 6500. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.