Morgunblaðið - 22.10.2002, Síða 44

Morgunblaðið - 22.10.2002, Síða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Húsasmiðir geta bætt við verkefn- um Vönduð vinna. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 695 6216. Trésmiðir Trésmiðir, vanir innivinnu, óskast strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Kristján í s. 660 1798. Tæknirekstrarstjóri — GSM Íslenskt GSM-fyrirtæki með sterkan stuðning erlends aðila óskar að ráða tæknirekstrarstjóra sem sjá mun um tæknilegan rekstur GSM-kerf- is fyrirtækisins hérlendis. Reynsla af hliðstæð- um rekstri er nauðsynleg svo og þekking á helstu einingum GSM-kerfa, t.d. MSC/HLR/ GPRS, auk þekkingar á helstu stuðningskerf- um. Krafist er háskólamenntunar á sviði verk- fræði eða tölvufræði, auk stjórnunarreynslu. Umsóknir með upplýsingum (CV) um umsækj- endur, á ensku, berist augl.deild Morgunblaðs- ins eigi síðar en 5. nóvember nk., merktar: „Tæknirekstrarstjóri — GSM — 12899“. Fyllsta trúnaðar verður gætt.                              ! "  # $  %#   # & !  '  %# $  %#    (()*+)),, (()*+)),) (()*+))-.    '     /   !   (()*+)),0 %    1  # '  %# '  %# (()*+)),+ (     1    '  %# (()*+)),2    #    /   ! '  %# (()*+)),3  #      ! '  %# (()*+)),4 %          &  &    (()*+))-4 /    %   '5  6 ! %# (()*+))-* /    %   '5      (()*+))-+  71          (()*+))-,     '# '  %# (()*+))-) '  8 5  %      '  %# (()*+))-2 /   %  '#1%  '  %# (()*+))-3 ' %       ' '8$  7 (()*+)).+ # 5  !  %  9 71 '  %# (()*+)).)    /  : %    (()*+))-0 %    1  # '  %# '  %# (()*+)).*        # 6 !    6 !    (()*+))-- /  /     '    (()*+))., '           (()*+))*) ;      #        !    "      /     7        9   7 %     1   %  !    %  !   "      7  !  !#  5 7 1 71 (()*+)))0'  %#       1 71  7    (()*+))+- <!    # !  =  (()*)0)*3  !    8  # '  %#    (()*+))+,     7         '  %# (()*+))+*   71  !   ! '  %# (()*+))++     7! "       7 #  9      "  "      #    :1          !  > $   %  ?          (()*+)).0 $     ?          (()*+)).2 1%   71 ?          (()*+)).3 !!    "   $  %# % $  %# % (()*+)).4       %   '5      (()*+)).. 9   %   '5      (()*+)).-        ! %# !  '  %# (()*+))43  5 %  5      %   !     (()*+))44      @   '  %# (()*+))4. /  @   '  %# (()*+))4- =   /   ! '  %# (()*+))4* %       @   '  %# (()*+))4,     "  # '  %# '  %# (()*+))4) R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Enska í Englandi Hinn virti málaskóli í Exeter, suðvestur Englandi, býður upp á enskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Sérstakt vetrartilboð fyrir þá, sem bóka fyrir 31. október. Allar nánari upplýsingar hjá umboðs- manni GEC á Íslandi, Böðvari Friðrikssyni, í síma 898 4699. www.GlobeEnglish.co.uk TIL SÖLU HJ-varahlutir ehf. Varahlutir í Lada-bifreiðar. Bremsuhlutir í flesta bíla. Getum útvegað varahluti í Ssang Yong Family. Krókhálsi 10  110 Reykjavík s. 568 1050  Verkstæðissími 587 2595. Ergoline ljósabekkir Gott verð Til sölu Ergoline 500 ljósabekkir, 3ja ára gamlir. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur eða lána- möguleikar. Til sýnis í samráði við Hauk eða Þórð í síma 569 2000. Körfulyfta til sölu Til sölu Pioneer körfulyfta árgerð 2001 með Ausa dráttartæki. Til sýnis og sölu á Bílasö- lunni Geisla í Borgnarnesi, sími 437 1200. Dönskukennsla í Hagaskóla Vegna forfalla vantar dönskukennara nú þegar við Hagaskóla til loka skólaársins. Um er að ræða kennslu í þremur 10. bekkjum, einum 9. bekk og einum 8. bekk. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra og aðstoð- arskólastjóra í síma 535 6500. Umsóknir ber að senda til skóla. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir www.grunnskolar.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.