Morgunblaðið - 08.11.2002, Side 19

Morgunblaðið - 08.11.2002, Side 19
Ný forysta landsmála Flokksval Samfylkingar á morgun Flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi fer fram á morgun, laugardaginn 9. nóvember 2002. Nánari upplýsingar um kjörfundi er að finna á vef Samfylkingarinnar www.samfylking.is og í augýsingu í Morgunblaðinu á morgun. Það vorar fyrr en okkur grunar. Á morgun velur Samfylkingar- fólk frambjóðendur á lista til þingkosninganna 10. maí. Andi breytinga liggur þegar í loftinu. Við í Samfylkingunni viljum jafnan rétt og ábyrgð þeirra einstaklinga sem byggja þetta ágæta land. Og málflutningur okkar á hljómgrunn meðal þjóðarinnar. Það sýnir fjöldi þeirra sem undanfarin misseri hafa skipað sér í okkar raðir. Ágæta Samfylkingarfólk. Ég hvet ykkur til að kjósa í flokksvalinu á morgun og taka þannig virkan þátt í stefnumótun hreyfingarinnar. Saman stuðlum við að tímabærum breytingum í þjóðfélaginu. Á morgun veljum við til framboðs það fólk sem verður í forystu landsmála á næsta kjörtímabili. Formaður Samfylkingarinnar / Lj ó sm . In g er H el en e B ó g as so n

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.