Morgunblaðið - 08.11.2002, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2002 53
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
Málfundafélagið
Óðinn
Aðalfundur
Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund sinn miðvikudaginn
13. nóvember, kl. 20.00 í Valhöll við Háaleitisbraut.
Gestur fundarins: Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi.
Stjórnin.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Haustfundur
Heilsuhringsins
verður haldinn í Norræna húsinu
laugardaginn 9. nóvember kl. 14.00.
Fyrirlesarar:
Brynjólfur Snorrason, sjúkranuddari.
Er rafmengun hugarburður eða staðreynd?
Valdemar G. Valdemarsson, rafeindavirkja-
meistari: Rafsegulsvið! - Hætta eða hugarvíl.
Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.
Heilsuhringurinn.
Kópavogsbúar
opið hús
Fundaröð með alþingismönnum
Sjálfstæðisflokksins í
suð-vesturkjördæmi
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogs-
búum í opið hús á laugardagsmorgnum milli
kl. 10.00 og 12.00 í Hamraborg 1, 3. hæð.
Á morgun laugardaginn 9. nóvember kl. 10.30
mun Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs
og alþingismaður, flytja framsöguerindi um
skattamál og svara fyrirspurnum að því loknu.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
STYRKIR
Menntunarsjóður
Félags heyrnarlausra
Umsóknir um styrki
Stjórn Menntunarsjóðs Félags heyrnarlausra
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Tilgangur sjóðsins er að stuðla að menntun
heyrnarlausra, daufblindra og heyrnarskertra,
formlegrar og óformlegrar og einnig
starfsþjálfunar.
Skilyrði fyrir styrkveitingu úr sjóðnum er að
viðkomandi sé fullgildur félagsmaður í Félagi
heyrnarlausra.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum ásamt ítarleg-
um upplýsingum um umsækjendur og væntan-
legt nám, ber að senda til stjórnar Menntun-
arsjóðs Félags heyrnarlausra, Laugavegi 103,
105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 2002.
TILKYNNINGAR
Nám kalkþörungasets úr
Arnarfirði
Mat á umhverfisáhrifum — athugun
Skipulagsstofnunar
Íslenska kalkþörungafélagið ehf. hefur tilkynnt
til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrslu
um nám kalkþörungasets úr Arnarfirði.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 8. nóvember til 20.
desember 2002 á skrifstofu Vesturbyggðar
og bókasafni Bíldudals. Einnig liggur skýrslan
frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags-
stofnun, Reykjavík. Matsskýrslan er aðgengileg
á heimasíðum Atvinnuþróunarfélags Vest-
fjarða: www.atvest.is og Hönnunar hf.:
www.honnun.is .
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
20. desember 2002 til Skipulagsstofnunar,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn-
fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf-
isáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000.
Skipulagsstofnun.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Áshlíð 15, íb. á 1. hæð, 010101, Akureyri, þingl. eig. María Ragnheiður
Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 13.
nóvember 2002 kl. 10:00.
Brekkugata 10, neðsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Tryggvi Kjartansson,
gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 13. nóv-
ember 2002 kl. 11:30.
Brekkugata 9, 010101, sparisj. á 1. og 2. hæð, eignarhluti, Akureyri,
þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Hiti ehf., miðvikudaginn
13. nóvember 2002 kl. 10:30.
Brekkugata 9, 010301, skrifstofur á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig.
Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Hiti
ehf., miðvikudaginn 13. nóvember 2002 kl. 10:45.
Brekkugata 9, 010401, íbúð í risi, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin
ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Hiti ehf., miðvikudag-
inn 13. nóvember 2002 kl. 11:00.
Böggvisstaðir, dekkjaverkstæði, 0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig.
Brík ehf., gerðarbeiðendur Byko hf., Greiðslumiðlun hf., Hafnarsjóður
Snæfellsbæjar, Hömlur hf., Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, fimmtudaginn 14.
nóvember 2002 kl. 11:00.
Böggvisstaðir, iðnaður 0001, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf.,
gerðarbeiðendur Byko hf., Greiðslumiðlun hf., Hafnarsjóður Snæ-
fellsbæjar, Hömlur hf., Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, fimmtudaginn 14.
nóvember 2002 kl. 11:00.
Böggvisstaðir, íbúð, 0102, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerð-
arbeiðendur Byko hf., Greiðslumiðlun hf., Hafnarsjóður Snæfellsbæj-
ar, Hömlur hf., Landsbanki Íslands hf., Sjóvá-Almennar tryggingar
hf. og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, fimmtudaginn 14. nóvember 2002
kl. 11:00.
Hafnarstræti 18, 1. hæð, 0101, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur
Þorgilsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn
13. nóvember 2002 kl. 14:30.
Hólabraut 15, 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Kristbjörg Steinþórsdóttir,
gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 13. nóv-
ember 2002 kl. 15:00.
Hrísalundur 20j, Akureyri, þingl. eig. Ingigerður Einarsdóttir, gerðar-
beiðendur Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudag-
inn 13. nóvember 2002 kl. 15:30.
Laugartún 2, 0101, íb. að sunnan, Svalbarðseyri, þingl. eig. Ásmund-
ur Gunnar Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trygg-
ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 12. nóvember 2002 kl. 16:15.
Lóð úr landi Jódísarstaða, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Hlynur Kristins-
son og Kolbrún Sigurlásdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður land-
búnaðarins og Lífeyrissjóður bænda, þriðjudaginn 12. nóvember
2002 kl. 15:15.
Melasíða 2f, Akureyri, þingl. eig. Árni Þórhallur Leósson og Guðlaug
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 12. nóvember 2002 kl. 10:00.
Oddeyrargata 15, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Hrafnhildur Vilberts-
dóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Kreditkort hf., þriðjudaginn
12. nóvember 2002 kl. 10:30.
Setberg, útihús; fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi,
þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri,
þriðjudaginn 12. nóvember 2002 kl. 15:45.
Skarðshlíð 27f, íb. 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörns-
son og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki Íslands hf., Extón-hljóð ehf., Íbúðalánasjóður, Landsbanki
Íslands hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, þriðjudaginn 12. nóvember
2002 kl. 11:00.
Smárahlíð 18d, 104, Akureyri, þingl. eig. Karen Grétarsdóttir, gerðar-
beiðandi Akureyrarkaupstaður, þriðjudaginn 12. nóvember 2002
kl. 11:30.
Sunnuhlíð 12 r-hluti, Akureyri, þingl. eig. Tabula ehf., gerðarbeiðend-
ur Akureyrarkaupstaður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðju-
daginn 12. nóvember 2002 kl. 14:00.
Tjarnarlundur 19j, 030403, íb. á 4. hæð, Akureyri, þingl. eig. Katalin
Sara Rácz Egilsson og Steingrímur Egilsson, gerðarbeiðendur Akur-
eyrarkaupstaður og Tjarnarlundur 15-17-19,húsfélag, þriðjudaginn
12. nóvember 2002 kl. 14:30.
Ytra-Holt, eining nr. 25, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Jóhannes Jón
Þórarinsson, gerðarbeiðandi Ker hf., fimmtudaginn 14. nóvember
2002 kl. 10:30.
Ytra-Holt, hesthús, eining nr. 16, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Hilmar
Gunnarsson, gerðarbeiðendur Hesthúseigendafélag Ytra-Holti,
sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtu-
daginn 14. nóvember 2002 kl. 10:15.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
7. nóvember 2002.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
Garðastræti 8, Reykjavík
Fyrirlestur á morgun, laugar-
daginn 9. nóvember kl. 14.00 í
Garðastræti 8. Geir Rögnvalds-
son ræðir um bókina „Sam-
ræður við Guð“ eftir Neal Don-
ald Walch. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir. Aðgangs-
eyrir kr. 800 fyrir félagsmenn og
kr. 1.000 fyrir aðra.
SRFÍ
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 12 1831188½ FI.
I.O.O.F. 1 1831188 Fl.
Í kvöld kl. 21 heldur Árni Reyn-
isson erindi: „Dýrahringurinn í
Eddu“ í húsi félagsins, Ingólfs-
stræti 22.
Á laugardag kl. 15—17 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 í umsjón Herdísar Þor-
valdsdóttur Úr þriðju bókinni:
„Samræður við guð“.
Á sunnudögum kl. 17—18 er
hugleiðingarstund með leið-
beiningum fyrir almenning.
Á fimmtudögum kl. 16.30—
18.30 er bókaþjónustan opin. Mik-
ið úrval andlegra bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is