Morgunblaðið - 30.11.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 30.11.2002, Blaðsíða 63
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 63 EINSTÆÐ móðir gengur fram fyrir skjöldu og segir sögu sína. Hinn 27. nóvember sl. segir Viktoría Jónsdóttir sögu í DV (bls. 2) sem vekur spurningar. Hvernig getur fé- lagsmálaþjónusta viðkomandi sveit- arfélags horft framhjá því að hjálpa einstæðum mæðrum um húsnæði, leikskólapláss fyrir barn eða börn viðkomandi kvenna svo þær geti stundað vinnu ef heilsa þeirra leyfir? Hvernig má það vera í okkar marg- rómuðu velmegun að ekki sé hægt að sinna nauðþurftum þessara kvenna? Viktoría Jónsdóttir segir að hún borgi 70.000 krónur á mánuði fyrir húsnæði, svo þarf að fæða og klæða fjölskylduna. Hvað kostar það? Hver á vinna fyrir heimilinu þegar ekki fæst leikskólpláss fyrir barnið eða pössun? Það má fara mörgum og ýt- arlegri orðum um þennan málaflokk. En hvað gerir hæstvirt ríkisstjórn? Flóttamönnum boðið hingað Það sem vakti athygli við lestur greinar Viktoríu var að við hlið henn- ar er mynd af hæstvirtum félags- málaráðherra Páli Péturssyni og fyrirsögn á greininni sem myndin er í: „Flóttamönnum boðið hingað“. Síðan segir: „Ríkisstjórnarfundur, sem haldinn var í gær, 26. nóvember 2002, samþykkti að bjóða 20 til 25 flóttamönnum frá gömlu Júgóslavíu hingað til lands á næsta ári.“ Það hefur viðgengist í nokkur ár að flóttafólki sé boðin landvist hér á landi. Þetta sýnir þá hlýju og um- hyggju sem ríkisstjórn Íslands og fé- lagsmálaráðherra bera fyrir hrjáðu fólki úti í heimi. Hæstvirt ríkisstjórn og hæstvirtur félagsmálaráðherra Páll Pétursson, er ekki sanngjarnt að jafnmargar einstæðar mæður og feður fái sömu fyrirgreiðslu úr rík- issjóði og flóttafólk sem boðið er til landsins? Hæstvirt ríkisstjórn og fé- lagsmálaráðherra, Páll Pétursson, þessir einstæðu foreldrar eru á flótta frá einni stofnun til annarrar í leit að hjálp. „Þetta fólk er flóttafólk!“ Hæstvirtir ráðherrar í ríkisstjórn Ís- lands. Er ekki kominn tími til að þér opnið hjörtu yðar og pyngju fyrir ís- lensku flóttafólki? Á köldum klaka! Eftir Sigurð Magnússon Höfundur er fv. yfirrafmagnseft- irlitsmaður. „ … er ekki sanngjarnt að jafn- margar ein- stæðar mæður og feður fái sömu fyrirgreiðslu úr ríkissjóði og flóttafólk sem boðið er til lands- ins?“ www.avon.is Snyrtivöruverslun opin allan sólarhringinn Mörkinni 3, sími 568 7477 www.virka.is Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14 Gjafabréf til saumakonunnar nýtist vel þar sem efnaúrvalið er mikið C vítamín 400 mg með sólberjabragði Bragðgóðar tuggutöflur. Eflir varnir. Nýtt frá Biomega Fæst í apótekum AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.