Morgunblaðið - 17.12.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.12.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2002 45 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Heimilistækjaverslun Gamalt og gróið fyrirtæki sem selur vönduð heimilistæki og heimilisvörur óskar að ráða sölumann, konu eða karl, til verslunarstarfa sem allra fyrst. Viðkomandi þarf að vera áreið- anlegur, glaðlyndur og hafa gaman af sam- skiptum við fólk. Vinnutími 9—18.00. Umsókn sendist á augl.deild Mbl. merkt: „Vandaður starfsmaður — 13119“ fyrir föstu- daginn 20. nk. Sölumaður óskast Fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf í loftstýribúnaði óskar eftir sölumanni með þekkingu og reynslu á því sviði til þess að selja fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu sem og úti á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða reynslu af sölumennsku og tækniþekkingu á þrýstilofti. Umsóknarfrestur er til 19. desember. Umsóknir skilast til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „S — 13112“ eða í box@mbl.is . Menntaskólinn á Egilsstöðum, 700 Egilsstöðum, sími 471 2500 Stundakennarar Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir eftir stundakennurum til að kenna áfanga í lífsleikni (LKN 202) og uppeldisfræði (UPP 103). Laun samkvæmt kjarasamningi Kennarasam- bands Íslands og ríkisins. Umsóknir um ofangreind störf, ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf, sendist skóla- meistara Menntaskólans á Egilsstöðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar í s. 471 2501 og 471 3820. Netfang: hob@me.is . Umsóknarfrestur er til 27. desember 2002. Skólameistari. The University Courses on Svalbard (UNIS) er stofnun í eigu háskólanna fjögurra. Um 100 nemend- ur stunda nám við UNIS og í nóvember 2002 voru 23 starfsmenn í vísindastarfsliði skólans og 15 í tækni- og stjórnunarliði. Að auki eru 14 aðstoðarprófessorar með takmarkaða kennsluskyldu og um 180 gestafyr- irlesarar á ári. Markmið UNIS er að bjóða nám á háskólastigi og sinna rannsóknum sem tengjast landfræðilegri stöðu Svalbarða á norðurslóðum og nýta það einstaka tækifæri að hafa náttúruna sem rannsóknarstofu og vettvang fyrir athuganir og gagnasöfnun. UNIS býður upp á námskeið í fjórum námsgreinum: Líffræði norð- urslóða, jarðeðlisfræði norðurslóða, jarðfræði norðurslóða og tækni á norðurslóðum. UNIS er mjög alþjóðleg stofnun, árið 2002 var um helmingur nemenda frá Noregi og hinn helmingurinn nemendur frá 22 öðrum löndum. Öll námskeið eru á ensku. UNIS óskar eftir umsóknum:  Prófessor/Aðstoðarprófessor í sjávarvistfræði  Prófessor/Aðstoðarprófessor í náttúrulandfræði UNIS óskar eftir umsóknum um tvær lausar stöður háskólakennara í sjávarvistfræði og náttúrulandfræði árið 2003. Umsækjendur verða að uppfylla skilyrði um kennsluhæfni og rannsóknir á þessum sviðum sem greint er frá í starfslýsingu. Starfslýsingu og nákvæma lýsingu á námskeið- um er að finna á http://www.unis.no . Upplýs- ingar má einnig nálgast hjá UNIS, sími 47 79 02 33 00, fax +47 79 02 33 01. Nánari upplýsing- ar um sjávarvistfræðistöðuna fást hjá Ketil Eiane, aðstoðarprófessor, sími +47 79 02 33 42 og um stöðu náttúrulandfræði hjá Ole Humlum, prófessor, eða Audhild Schanche forstjóra, vegna beggja staðanna, sími +0047 49 02 33 05. Laun eru samkvæmt reglum norska ríkisins um laun háskólakennara. Umsóknarfrestur: Sjávarvistfræði 1. febrúar, náttúrulandfræði 15. febrúar 2003. The University Courses on Svalbard Post Office Box 156 9171 Longyearbyen Noregur. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði til leigu Önnur hæð í húsi við Skólavörðustíg er til leigu. Um er að ræða 140 fm með stórum gluggum og því góðri birtu og gæti hentað margskonar atvinnustarfsemi. Húsnæðið er laust frá og með 1. janúar nk. Upplýsingar á vinnutíma í síma 552 9161 eða 552 9120. Til leigu 1. 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði í Kirkjuhvoli gegnt Alþingi og Dóm- kirkju. 2. Í sama húsi myndarlegt skrifstofuher- bergi með aðgangi að góðri kaffiað- stöðu og snyrtingu. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160, netfang karlj@mmedia.is FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Matsveinafélags Íslands verður haldinn í Skipholti 50D, 3. hæð, föstu- daginn 27. desember kl. 16.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. 4. Stjórnarkjör. Matsveinafélag Íslands. TILKYNNINGAR Gvendur dúllari Fallegar jólagjafir - með sál Silfurkertastjakar, silfurkaffi- og tesett, silfurstaup og bakki, rjúpur og fálki e. Guðm. frá Miðdal, út- skorin vegghilla, útskorinn bóka- skápur, kóngastóll m. útskornum örmum, 12—14 manna borðstofu- borð, Íslandskort anno 1650, mál- verk, myndir, veggteppi, plattar og að sjálfsögðu mikið úrval góðra bóka til að gefa og njóta um jólin. Opið 12-22 til jóla. Gvendur dúllari - góður í gjöfum Fornbókaverslun með meiru Klapparstíg 35 Sími 511 1925 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Útskrift verður í Fella- og Hólakirkju föstudaginn 20. desember 2002 kl. 14.00. Allir nemendur dag- og kvölskóla, er lokið hafa eftirtöldum prófum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum.  Verslunarprófi.  Sjúkraliðanámi.  Snyrtifræðinganámi.  Burtfararprófi af Húsasmiðabraut.  Burtfararprófi af Rafvirkjabraut.  Stúdentsprófi. Eldri útskriftarárgangar, foreldrar, aðrir ættingj- ar, svo og velunnarar skólans, eru velkomnir á útskriftina. Skólameistari. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálf- ri, sem hér segir: Ránargata 4, Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Rvíkur og nágr. og Vátryggingafélag Íslands hf., föstu- daginn 20. desember 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 16. desember 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  EDDA 6002121719 I Jf.  Hamar 6002121719 I Jf. I.O.O.F.Rb.4  15212178-Jv I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  18312178  Jv. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.