Morgunblaðið - 17.12.2002, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.12.2002, Blaðsíða 26
NEYTENDUR 26 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ MIKIL samkeppni er enn íbóksölu nú þegar vika ertil jóla, samkvæmt verð- könnun sem Morgunblaðið gerði í níu bókaverslunum og stórmörk- uðum í gærdag. Niðurstöður verð- könnunarinnar eru mismunandi eft- ir bókum, verðmunur hefur aukist í krónum talið á 21 titli frá því í síð- ustu könnun og minnkað á 22 titlum. Þar sem verðmunur hefur aukist er lægsta verð í sumum tilvikum samt sem áður hærra en í síðustu könnun. Verðmunur er sá sami á sjö titlum milli verðkönnunar gærdagsins og sambærilegrar könnunar 4. desem- ber síðastliðinn. Um er að ræða þriðju verðkönnun blaðsins á 50 bókatitlum á tæpum þremur vikum. Fyrsta verðkönnun á jólabókum var gerð 28. nóvember, önnur verðkönnunin 4. desember og sú nýjasta í gær. Oftast lægst í Bónusi en hæst í Máli og menningu Bónus er 32 sinnum með lægsta verðið í verðkönnun gærdagsins, þar á eftir kemur Bókabúð Lárusar Blöndal sem er sex sinnum með lægsta verðið. Bókabúð Máls og menningar er 33 sinnum með hæsta verðið og þar á eftir fylgja Hagkaup, Penninn og Eymundsson sem eru 17 sinnum með hæsta verð. Hagkaup eru tvisv- ar með lægsta verðið og Penninn og Eymundsson einu sinni. Til samanburðar má geta þess að Hagkaup voru fimm sinnum með lægsta verðið í verðkönnun blaðsins 4. desember og sex sinnum með það hæsta. Penninn og Eymundsson voru aldrei með lægsta verðið í þeirri könnun. Aukinn verðmunur en lægsta verð hækkar Svo dæmi séu tekin var verðmun- ur á Artemis Fowl – Samsærinu 961 króna í gær en 733 krónur 4. desem- ber síðastliðinn. Lægsta verð á Artemis Fowl – Samsærinu var 1.919 krónur í Bónusi gær en 1.859 krónur í sömu verslun 4. desember. Sama bók kostaði 1.409 krónur í Bónusi 28. nóvember og var munur á hæsta og lægsta verði þá 1.471 króna. Verðmunur á Eyðimerkurdögun hefur vaxið úr 1.100 krónum 4. des- ember í 1.481 krónu í gær. Lægsta verð 4. desember var 2.480 krónur hjá Lárusi Blöndal en 2.499 krónur í Bónusi í gær. Verðmunur á barnabókinni Marta smarta hefur líka aukist, úr 674 krónum í 851 krónu. Lægsta verð var hins vegar 1.566 krónur 4. des- ember í Bóksölu stúdenta en 1.639 krónur í Bónusi í gær. Þá hefur verðmunur aukist á Öðruvísi dögum eftir Guðrúnu Helgadóttur, var 632 krónur 4. des- ember en 791 króna í gær. Lægsta verð var 1.609 krónur í Bónusi 4. desember en 1.699 krónur í sömu verslun í gær. Lægsta verð hefur bæði hækkað og lækkað milli kannana. Munur á hæsta og lægsta verði Raddarinnar eftir Arnald Indriða- son hefur aukist, var 951 króna 28. nóvember, 1.300 hinn 4. desember og 1.621 í gær. Þar hefur lægsta verð bæði hækkað og lækkað, var 3.169 krónur í Bónusi 28. nóvember, 3.390 í Bókabúð Lárusar Blöndal 4. desember og 3.069 krónur í Bónusi í gær. Verðmunur á Sonju, Lífi og leyndardómum var 2.021 króna 28. nóvember, 1.721 króna 4. desember og 1.911 krónur í gær. Þar hefur lægsta verð ennfremur bæði hækk- að og lækkað, úr 2.959 krónum í Bónusi 28. nóvember í 3.259 krónur í sömu verslun 4. desember og aftur í 3.069 krónur í Bónusi í gær. Munur á verði á Tilhugalífi Jóns Baldvins hefur minnkað milli kann- ana, var 1.631 króna 4. desember en 1.246 krónur í gær. Hins vegar er lægsta verð nokkuð svipað, eða 3.359 krónur í Bónusi 4. desember og 3.245 krónur í Griffli í gær. Hæsta verð hefur hins vegar lækkað úr 4.990 krónum í Máli og menningu í 4.491 krónu í Bóksölu stúdenta milli kannana. Tekið skal fram að verðbreyt- ingar á jólabókum hafa verið örar í verslunum að undanförnu, eru sums staðar gerðar oft á dag. Verðið sem hér er greint frá var tekið niður í öllum verslununum níu klukkan 13.30 í gærdag. (  % > I #  G  J   !   = !  'K9 - 3KL ,  1    ,27  + -   ,    7    )  )    ,  "  3    - % G   ( I ' 7 "55 ' 89  G1  * 7 M  &  % "5 N9  %  , 3  '2K 8   8 4   - 8 5  8? N  $ E 4 *  -5 9  + ( (*  '  F ,7 - 1  9 **O  ( N6 1 -  9 G  8   -B25  " ' ( -2    3   = 8 5  -27   *6       D* -    -   F  +327  - 5  +3  - *  (    D 669    !  )5    H  4  H   D  9  97 )5 M9 9 D* 35* '7  !   "5 ,  I N9 4 3 ? , B5 5  "5 #   I P  8 25 %  *  44 I )    3 G 4   4     ? **  G1 ? +5    E * =  -   E  *    ( = 5  E  B1 0 3 ,K*   '    8  4  O '   1    )    -  ' 1 '     35* 8  ,1    E>  2  , 19 )5  5  $ 9 "5 - "5  H33 35* 1      +5 = 8  H3335* "5 8 07 (  +    #  25 * 65 8 ? G  ' 5  #      &  MK9 # 2 I E  1 5 01 N    #5  # 327  )   5  #   97   5 &  $  Q * I 81  9  R  #   =*  ,  G3 R5  = 7 **   4S +9 =  1   "KL HK  T 2?6 3   )5  # 5  U    8 ? -5  ,5*  ?  ,5*3 E  ,7 ,5 G1C   8  -C *6 '  V   5 H E 3  E   -   ' *  <    < <    <         <  <       <<    <  < <<  < < <    <  <     <   <   <  <  <    < < < <       <  <<  < << <  <  < << <  < <  < <   < << <  < <  < < <     <  <   << < <  <  < < G**    << G**     <  <<<   < G**  G**   < <  < G**    << <<<  <<  G**   G**  <<   <<    << G**      < G**  <  <<   <<   << <   <<     < << < <<   << < << <<< <     <  <<    <  <  < < <  <  <   < < << <  <<   < < < <<< <<< < < < < < < <   < <  <  < < < < < <   < <  < < < < < < <  < < < < << <   <  < < <  < < G**  <   <     <<   <   <  <  <    G**   <   <   < << <    <<  <   <<    <  < <     < <     <    <  < <  <<  <    < <  < < << << <  <  <  < <<< <   << << <<  < <<  < <<  < < << < << <   < < <  << <  <<  < <  <  G**  G**  <<  G**   <  <  G**  <    G**  G**   < <  G**   <<   < G**   G**   < G**  G**   <   G**    G**  G**   <    < G**  < < G**     <<   <<    <<     < << < <<   << < << <<< <     <  <<    <  <  < < G**  G**  <  <   < < << <  <<   !! ! % % ! %% ! %! ! ! % %! % ! % %% %! ! ! % % %%% %! % %% %% % !! %! %% % ! !! %% % %%! "% % % %! %! %! %% % ! % %! ! %% % <  < < < <   << <    <  <   <    < <  <      << < <  <   <<   <<    < <     <  < < << <<  <  < <  <<  <    < <  <  < << <   <  < <<< <  <    < < < <<  <  <  << < << <   < <  < < <  << <  <<  < %  ! %   % ! %  !    %    % !      ! " %%   ! " !  !" !!    " % % %  " " !   "%         W W G1  3O  D* 35*  < F  35*  66  Enn mikil samkeppni í bóksölu þótt vika sé til jóla Þriðja verðkönn- un Morgunblaðs- ins á jólabókum TALSMENN þriggja stór- markaða sem selja bækur kváð- ust allir ætla að bjóða lægsta verð á jólabókum í viðtali hér í Morgunblaðinu 26. nóvember síðastliðinn. Morgunblaðið hef- ur í kjölfarið gert þrjár verð- kannanir á 50 jólabókum á tæp- um þremur vikum sem leiða í ljós miklar breytingar á verði, bæði milli verslana innbyrðis og á einstaka titlum. Stórmarkaðirnir sem hér um ræðir eru Bónus, Hagkaup og Nettó. Voru Hagkaup til að mynda þrisvar sinnum með lægsta verð í fyrstu jólabóka- verðkönnun Morgunblaðsins 28. nóvember. Verslunin Nettó var tvisvar sinnum með lægsta verð og Bónus 30 sinnum. Nettó var síðan 17 sinnum með lægsta verð í verðkönnun Morgunblaðsins 4. desember, Bónus 29 sinnum og Hagkaup fimm sinnum. Þá var verð lægst í tveimur tilvikum í Nettó í gær og jafnoft í Hagkaupum. 600 króna verðmunur á bók milli vikna í sömu búð Ef dæmi eru tekin um verð- breytingar á einstaka bókum í viðkomandi verslunum á und- anförnum vikum kostaði Eyði- merkurdögun 1.969 krónur í Bónusi 28. nóvember, 2.559 krónur 4. desember og 2.499 krónur í gær. Sama bók kostaði 3.184 krón- ur í Hagkaupum 28. nóvember, var ekki til 4. desember og kostaði 3.383 krónur í gær. Í Nettó kostaði Eyðimerkurdög- un 1.979 krónur 28. nóvember, 2.559 krónur 4. desember og 2.508 krónur í gær. Ævisaga Jóns Sigurðssonar kostaði 4.119 krónur í Bónusi 28. nóvember, 3.879 krónur 4. desember og 3.889 krónur í gær. Í Hagkaupum kostaði Jón Sigurðsson 5.091 krónu 28. nóv- ember, 4.350 krónur 4. desem- ber og 4.792 krónur í gær. Í Nettó kostaði Jón Sigurðs- son 4.129 krónur 28. nóvember, 3.879 krónur 4. desember og 3.899 krónur í gær. Breyta fram og til baka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.