Morgunblaðið - 17.12.2002, Side 26

Morgunblaðið - 17.12.2002, Side 26
NEYTENDUR 26 ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ MIKIL samkeppni er enn íbóksölu nú þegar vika ertil jóla, samkvæmt verð- könnun sem Morgunblaðið gerði í níu bókaverslunum og stórmörk- uðum í gærdag. Niðurstöður verð- könnunarinnar eru mismunandi eft- ir bókum, verðmunur hefur aukist í krónum talið á 21 titli frá því í síð- ustu könnun og minnkað á 22 titlum. Þar sem verðmunur hefur aukist er lægsta verð í sumum tilvikum samt sem áður hærra en í síðustu könnun. Verðmunur er sá sami á sjö titlum milli verðkönnunar gærdagsins og sambærilegrar könnunar 4. desem- ber síðastliðinn. Um er að ræða þriðju verðkönnun blaðsins á 50 bókatitlum á tæpum þremur vikum. Fyrsta verðkönnun á jólabókum var gerð 28. nóvember, önnur verðkönnunin 4. desember og sú nýjasta í gær. Oftast lægst í Bónusi en hæst í Máli og menningu Bónus er 32 sinnum með lægsta verðið í verðkönnun gærdagsins, þar á eftir kemur Bókabúð Lárusar Blöndal sem er sex sinnum með lægsta verðið. Bókabúð Máls og menningar er 33 sinnum með hæsta verðið og þar á eftir fylgja Hagkaup, Penninn og Eymundsson sem eru 17 sinnum með hæsta verð. Hagkaup eru tvisv- ar með lægsta verðið og Penninn og Eymundsson einu sinni. Til samanburðar má geta þess að Hagkaup voru fimm sinnum með lægsta verðið í verðkönnun blaðsins 4. desember og sex sinnum með það hæsta. Penninn og Eymundsson voru aldrei með lægsta verðið í þeirri könnun. Aukinn verðmunur en lægsta verð hækkar Svo dæmi séu tekin var verðmun- ur á Artemis Fowl – Samsærinu 961 króna í gær en 733 krónur 4. desem- ber síðastliðinn. Lægsta verð á Artemis Fowl – Samsærinu var 1.919 krónur í Bónusi gær en 1.859 krónur í sömu verslun 4. desember. Sama bók kostaði 1.409 krónur í Bónusi 28. nóvember og var munur á hæsta og lægsta verði þá 1.471 króna. Verðmunur á Eyðimerkurdögun hefur vaxið úr 1.100 krónum 4. des- ember í 1.481 krónu í gær. Lægsta verð 4. desember var 2.480 krónur hjá Lárusi Blöndal en 2.499 krónur í Bónusi í gær. Verðmunur á barnabókinni Marta smarta hefur líka aukist, úr 674 krónum í 851 krónu. Lægsta verð var hins vegar 1.566 krónur 4. des- ember í Bóksölu stúdenta en 1.639 krónur í Bónusi í gær. Þá hefur verðmunur aukist á Öðruvísi dögum eftir Guðrúnu Helgadóttur, var 632 krónur 4. des- ember en 791 króna í gær. Lægsta verð var 1.609 krónur í Bónusi 4. desember en 1.699 krónur í sömu verslun í gær. Lægsta verð hefur bæði hækkað og lækkað milli kannana. Munur á hæsta og lægsta verði Raddarinnar eftir Arnald Indriða- son hefur aukist, var 951 króna 28. nóvember, 1.300 hinn 4. desember og 1.621 í gær. Þar hefur lægsta verð bæði hækkað og lækkað, var 3.169 krónur í Bónusi 28. nóvember, 3.390 í Bókabúð Lárusar Blöndal 4. desember og 3.069 krónur í Bónusi í gær. Verðmunur á Sonju, Lífi og leyndardómum var 2.021 króna 28. nóvember, 1.721 króna 4. desember og 1.911 krónur í gær. Þar hefur lægsta verð ennfremur bæði hækk- að og lækkað, úr 2.959 krónum í Bónusi 28. nóvember í 3.259 krónur í sömu verslun 4. desember og aftur í 3.069 krónur í Bónusi í gær. Munur á verði á Tilhugalífi Jóns Baldvins hefur minnkað milli kann- ana, var 1.631 króna 4. desember en 1.246 krónur í gær. Hins vegar er lægsta verð nokkuð svipað, eða 3.359 krónur í Bónusi 4. desember og 3.245 krónur í Griffli í gær. Hæsta verð hefur hins vegar lækkað úr 4.990 krónum í Máli og menningu í 4.491 krónu í Bóksölu stúdenta milli kannana. Tekið skal fram að verðbreyt- ingar á jólabókum hafa verið örar í verslunum að undanförnu, eru sums staðar gerðar oft á dag. Verðið sem hér er greint frá var tekið niður í öllum verslununum níu klukkan 13.30 í gærdag. (  % > I #  G  J   !   = !  'K9 - 3KL ,  1    ,27  + -   ,    7    )  )    ,  "  3    - % G   ( I ' 7 "55 ' 89  G1  * 7 M  &  % "5 N9  %  , 3  '2K 8   8 4   - 8 5  8? N  $ E 4 *  -5 9  + ( (*  '  F ,7 - 1  9 **O  ( N6 1 -  9 G  8   -B25  " ' ( -2    3   = 8 5  -27   *6       D* -    -   F  +327  - 5  +3  - *  (    D 669    !  )5    H  4  H   D  9  97 )5 M9 9 D* 35* '7  !   "5 ,  I N9 4 3 ? , B5 5  "5 #   I P  8 25 %  *  44 I )    3 G 4   4     ? **  G1 ? +5    E * =  -   E  *    ( = 5  E  B1 0 3 ,K*   '    8  4  O '   1    )    -  ' 1 '     35* 8  ,1    E>  2  , 19 )5  5  $ 9 "5 - "5  H33 35* 1      +5 = 8  H3335* "5 8 07 (  +    #  25 * 65 8 ? G  ' 5  #      &  MK9 # 2 I E  1 5 01 N    #5  # 327  )   5  #   97   5 &  $  Q * I 81  9  R  #   =*  ,  G3 R5  = 7 **   4S +9 =  1   "KL HK  T 2?6 3   )5  # 5  U    8 ? -5  ,5*  ?  ,5*3 E  ,7 ,5 G1C   8  -C *6 '  V   5 H E 3  E   -   ' *  <    < <    <         <  <       <<    <  < <<  < < <    <  <     <   <   <  <  <    < < < <       <  <<  < << <  <  < << <  < <  < <   < << <  < <  < < <     <  <   << < <  <  < < G**    << G**     <  <<<   < G**  G**   < <  < G**    << <<<  <<  G**   G**  <<   <<    << G**      < G**  <  <<   <<   << <   <<     < << < <<   << < << <<< <     <  <<    <  <  < < <  <  <   < < << <  <<   < < < <<< <<< < < < < < < <   < <  <  < < < < < <   < <  < < < < < < <  < < < < << <   <  < < <  < < G**  <   <     <<   <   <  <  <    G**   <   <   < << <    <<  <   <<    <  < <     < <     <    <  < <  <<  <    < <  < < << << <  <  <  < <<< <   << << <<  < <<  < <<  < < << < << <   < < <  << <  <<  < <  <  G**  G**  <<  G**   <  <  G**  <    G**  G**   < <  G**   <<   < G**   G**   < G**  G**   <   G**    G**  G**   <    < G**  < < G**     <<   <<    <<     < << < <<   << < << <<< <     <  <<    <  <  < < G**  G**  <  <   < < << <  <<   !! ! % % ! %% ! %! ! ! % %! % ! % %% %! ! ! % % %%% %! % %% %% % !! %! %% % ! !! %% % %%! "% % % %! %! %! %% % ! % %! ! %% % <  < < < <   << <    <  <   <    < <  <      << < <  <   <<   <<    < <     <  < < << <<  <  < <  <<  <    < <  <  < << <   <  < <<< <  <    < < < <<  <  <  << < << <   < <  < < <  << <  <<  < %  ! %   % ! %  !    %    % !      ! " %%   ! " !  !" !!    " % % %  " " !   "%         W W G1  3O  D* 35*  < F  35*  66  Enn mikil samkeppni í bóksölu þótt vika sé til jóla Þriðja verðkönn- un Morgunblaðs- ins á jólabókum TALSMENN þriggja stór- markaða sem selja bækur kváð- ust allir ætla að bjóða lægsta verð á jólabókum í viðtali hér í Morgunblaðinu 26. nóvember síðastliðinn. Morgunblaðið hef- ur í kjölfarið gert þrjár verð- kannanir á 50 jólabókum á tæp- um þremur vikum sem leiða í ljós miklar breytingar á verði, bæði milli verslana innbyrðis og á einstaka titlum. Stórmarkaðirnir sem hér um ræðir eru Bónus, Hagkaup og Nettó. Voru Hagkaup til að mynda þrisvar sinnum með lægsta verð í fyrstu jólabóka- verðkönnun Morgunblaðsins 28. nóvember. Verslunin Nettó var tvisvar sinnum með lægsta verð og Bónus 30 sinnum. Nettó var síðan 17 sinnum með lægsta verð í verðkönnun Morgunblaðsins 4. desember, Bónus 29 sinnum og Hagkaup fimm sinnum. Þá var verð lægst í tveimur tilvikum í Nettó í gær og jafnoft í Hagkaupum. 600 króna verðmunur á bók milli vikna í sömu búð Ef dæmi eru tekin um verð- breytingar á einstaka bókum í viðkomandi verslunum á und- anförnum vikum kostaði Eyði- merkurdögun 1.969 krónur í Bónusi 28. nóvember, 2.559 krónur 4. desember og 2.499 krónur í gær. Sama bók kostaði 3.184 krón- ur í Hagkaupum 28. nóvember, var ekki til 4. desember og kostaði 3.383 krónur í gær. Í Nettó kostaði Eyðimerkurdög- un 1.979 krónur 28. nóvember, 2.559 krónur 4. desember og 2.508 krónur í gær. Ævisaga Jóns Sigurðssonar kostaði 4.119 krónur í Bónusi 28. nóvember, 3.879 krónur 4. desember og 3.889 krónur í gær. Í Hagkaupum kostaði Jón Sigurðsson 5.091 krónu 28. nóv- ember, 4.350 krónur 4. desem- ber og 4.792 krónur í gær. Í Nettó kostaði Jón Sigurðs- son 4.129 krónur 28. nóvember, 3.879 krónur 4. desember og 3.899 krónur í gær. Breyta fram og til baka

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.