Morgunblaðið - 24.12.2002, Side 47

Morgunblaðið - 24.12.2002, Side 47
MESSUR UM JÓLIN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 47 Fiðla: Hjörleifur Valsson. Víóla: Bryndís Bragadóttir. Kontrabassi: Birgir Braga- son. Organisti: Hörður Bragason. Aftan- söngnum verður sjónvarpað beint á Skjá einum og www.mbl.is. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23:30. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Barna- og ung- lingakór Grafarvogskirkju syngur. Fiðla: Drífa Thoroddsen. Trompet: Jóhann Már Nardeau. Harpa: Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir. Þverflauta: Guðrún S. Birg- isdóttir. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteins- dóttir. Organisti: Kristín Guðrún Jóns- dóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur: Sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti: Hörður Bragason. Fiðla: Hjörleifur Vals- son. Víóla: Bryndís Bragadóttir. Kontra- bassi: Birgir Bragason. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 15:30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sig- urður Skagfjörð. Organisti: Hörður Bragason. Annar jóladagur: Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14:00. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Barna- og unglingakór syngur ásamt Krakkakór Grafarvogskirkju. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur: Jóla- stund barnanna kl. 16. Létt og skemmtileg barnastund með brúðum og léttum jólasöng. Góðir gestir úr sunnu- dagaskólanum koma í heimsókn og Tóta trúður verður í jólaskapi. Börn úr kirkjustarfinu leika helgileik. Aftan- söngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30 í umsjá Kristínar Lárusdóttur, sellóleikara. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Hrafnhildur Björnsdóttir syng- ur einsöng. Pétur Eiríksson leikur á bás- únu. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór Hjalla- kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Sólrún Bragadótir syngur einsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barnakór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur ásamt félögum úr Kór Hjallakirkju. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18:00. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23:00. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl 14:00. Jólaguðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 15:15. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skírn- arguðsþjónusta kl. 14:00. Sókn- arprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson þjónar við allar guðsþjónusturnar og organisti kirkjunnar Julian Hewlett ann- ast orgelleik og kórstjórn í þeim. LINDAKIRKA í Kópavogi: Að- fangadagur: Í Lindaskóla kl. 16. Jóla- stund fjölskyldunnar. Hátíðleg og fjörug stund sem hentar ungum fjölskyldum og stálpuðum börnum sem bíða í of- væni eftir að klukkan slái sex. Í Linda- skóla kl. 18. Aftansöngur. Annar jóla- dagur: Í Lindaskóla kl. 11. Skírnarguðsþjónusta. SELJAKIRKJA: Aðfangadagur: Kl. 18.00. Aftansöngur Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Vox Academica syng- ur. Jólalögin flutt frá kl. 17.30. Miðnæt- urguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þorgeir Andrésson syngur einsöng með kirkjukórnum. Flautukvartett flytur jólalögin frá kl. 23. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Svava Ingólfsdóttir syngur einsöng. Blokk- flautuleikur. Annar jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason pré- dikar. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng. Eldri deild barnakórsins syng- ur. Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Að- fangadagur: Jólaguðsþjónusta kl.18.00, við jötu Frelsarans. Friðrik Schram pre- dikar. Annar jóladagur: Samkoma kl. 20.00. Ragnar Schram predikar, en hann er á leið til Eþíópíu til kristniboðs- starfa, ásamt fjölskyldu sinni. 29.des. Jólahátíð fjölskyldunnar kl.11.00. Jóla- hugleiðing, börn sýna helgileik og geng- ið verður í kringum jólatré. Engin sam- koma er um kvöldið. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Aðfangadag- ur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Allir vel- komnir að hefja jólahátíðina með okkur. FÍLADELFÍA: Aðfangadagur. Hátíð- arsamkoma kl. 16:30–17:30. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Allir hjart- anlega velkomnir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16:30. Ræðumað- ur Vörður Leví Traustason. Allir hjart- anlega velkomnir. Laugardagur 28. des: Jólatréskemmtun Barnastarfsins kl. 14:00–16:00. Allir hjartanlega velkomn- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóladagur: Hátíð- arsamkoma kl. 14. Umsjón majórarnir Turid og Knut Gamst. Kaffiveitingar á gistihúsinu eftir samkomuna. 27. des: Kl. 15 jólafagnaður fyrir eldri borgara. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir og kafteinn Miriam Óskarsdóttir stjórna. Sr. Frank M. Halldórsson talar. 28. des.: Kl. 18 jólafagnaður fyrir alla herfjölskylduna. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Að- fangadagur: Helgistund kl. 15.30– 16.30. Allir velkomnir. Annar jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 17. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Allir velkomnir. 27. des.: Hátíðarboð ungmennastarfs Fríkirkjunnar Kefasar verður kl. 20. Skemmtileg jólastemmning og frum- legar veitingar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Aðfangadagur: Miðnæturmessa kl. 24.00. Kórinn syng- ur frá kl 23.30. Jóladagur. Hámessa kl. 10.30. Biskupsmessa á ensku kl. 18.00. Annar í jólum – Stefánsdagur, Messa kl. 10.30. Kvennakór Reykjavík- ur syngur. Biskupsmessa á pólsku og latínu kl. 15.00. 27. desember: Jóns- dagur – hátíð hl. Jóhannesar postula og guðspjallamanns. Messa kl. 18.00. 28. desember: Saklausu börnin í Betlehem, hátíð Messa kl. 18.00. Þessi dagur er skv. gömlum hefðum hátíð barnanna. Jólatrésskemmtun barnanna hefst kl. 15.00 í safnaðarheimilinu. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Aðfangadagur jóla: Messa kl. 18.30 (á ensku). Miðnæturmessa kl. 24.00. Jóladagur. Messa kl. 11.00. Annar í jól- um, Stefánsdagur: Messa kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: Jóladagur: Messa kl. 16.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja á Jófríð- arstöðum: Aðfangadagur jóla: Miðnæt- urmessa kl. 24.00. Annar í jólum: Messa kl. 10.30 Karmelklaustur: Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl. 9.00. Annar í jólum: Messa kl. 8.30. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Aðfangadagur jóla: Miðnæt- urmessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl. 14.00. Messa á pólsku kl. 16.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Að- fangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl.16.00. Annar í jólum: Messa kl. 10.00. Grundarfjörður: Annar í jólum: Jóla- messa kl. 19.00. Ólafsvík: Annar í jólum: Jólamessa kl. 16.00 Borgarnes: Annar í jólum: Jólamessa kl. 15.30 Akranes. Annar í jólum: Jólamessa kl. 15.00 Ísafjörður: Aðfangadagur jóla: Miðnæt- urmessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl. 11.00. Annar í jólum: Messa kl. 11.00 Flateyri: Aðfangadagur jóla: Jólamessa kl. 21.00. Annar í jólum: Messa kl. 16.00. Bolungarvík: Annar í jólum: Jólamessa kl. 19.00. Suðureyri: Jóladagur: Jólamessa kl. 08.00. Þingeyri: Jóladagur: Jólamessa kl. 16.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Að- fangadagur jóla: Messa kl. 22.00. Jóla- dagur: Messa kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17 (kl. 5 eh.) Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Að- fangadagur: Kvöldmessa aðfangadags- kvöld kl. 22. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. REYNIVALLAPRESTAKALL: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Að- fangadagur. Bænastund í Kirkjugarð- inum kl. 14.00. Beðið fyrir minningu lát- inna og jólafriði. Þátttakendur geta kveikt á útikertum sínum og borið að leiðum ástvina. Barnasamvera í Landa- kirkju kl. 16. Stutt samvera þar sem sungnir verða barnajólasálmar og hlýtt á jólaguðspjallið. Aftansöngur kl. 18.00 Jólaguðspjall og prédikun við upphaf jólahelginnar. Klukkurnar hringja inn jól- in. Sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvald- ur Víðisson þjóna báðir fyrir altari. Há- tíðarstund á jólanótt kl. 23.30. Jólasálmar sungnir, guðspjall og stutt hugleiðing. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14:00. Lúðrasveit Vest- mannaeyja byrjar að leika kl. 13:30. Mikill hátíðleiki og lúðrahljómur. Annan jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta. Þar munu Litlir lærisveinar syngja undir stjórn Guðrúnar Helgu Bjarnadóttur. Helgistund á dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðum, kl. 15:15, þar sem Litlir lærisveinar halda áfram hátíð- arsöngnum. 27. des.: Jólatrés- skemmtun í safnaðarheimili Landa- kirkju. Jólalögin sungin, dansað í kringum jólatréið, sveinar og jólaskapið. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur í Lágafellskirkju kl. 18.00. Einsöngur: Margrét Árnadóttir og Ívar Helgason. Miðnæturguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 23.30. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14.00. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdótt- ir. Hátíðarguðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 16.00. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýs- dóttir og dætur hennar Salóme og Val- dís Þorkelsdætur leika á blást- urshljóðfæri. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl.18.00. Full- skipaður kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organisti er Antonia Hevesi. Prestur sr.Þórhildur Ólafs. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl.14.00. Fullskipaður kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organisti er Antonia Hevesi. Einsöng annast Alda Ingibergsdóttir. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Annar í jólum.: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.14.00. Ómar Ragn- arsson talar um jólin og syngur jóla- söng. Jólaguðspjallið flutt í formi glærusögu. Organisti Antonia Hevesi. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Að- fangadagur: Aftansögur kl. 18 Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson Guðbjörg Tryggvaóttir. Miðnæturmesa kl. 23.30. Kirkjukór Víðistaðasoknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakórinn og Kirkjurkórinn syngja undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur og Úlriks Ólasonar. Annar jóla- dagur: Skírnargðsþjónusta kl. 14. Sókn- Óskum aðildarfélögum okkar, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Staðlaráð Íslands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.