Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.12.2002, Blaðsíða 47
MESSUR UM JÓLIN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 47 Fiðla: Hjörleifur Valsson. Víóla: Bryndís Bragadóttir. Kontrabassi: Birgir Braga- son. Organisti: Hörður Bragason. Aftan- söngnum verður sjónvarpað beint á Skjá einum og www.mbl.is. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23:30. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Barna- og ung- lingakór Grafarvogskirkju syngur. Fiðla: Drífa Thoroddsen. Trompet: Jóhann Már Nardeau. Harpa: Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir. Þverflauta: Guðrún S. Birg- isdóttir. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteins- dóttir. Organisti: Kristín Guðrún Jóns- dóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Prestur: Sr. Bjarni Þór Bjarna- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti: Hörður Bragason. Fiðla: Hjörleifur Vals- son. Víóla: Bryndís Bragadóttir. Kontra- bassi: Birgir Bragason. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 15:30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Sig- urður Skagfjörð. Organisti: Hörður Bragason. Annar jóladagur: Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14:00. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Barna- og unglingakór syngur ásamt Krakkakór Grafarvogskirkju. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur: Jóla- stund barnanna kl. 16. Létt og skemmtileg barnastund með brúðum og léttum jólasöng. Góðir gestir úr sunnu- dagaskólanum koma í heimsókn og Tóta trúður verður í jólaskapi. Börn úr kirkjustarfinu leika helgileik. Aftan- söngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30 í umsjá Kristínar Lárusdóttur, sellóleikara. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Hrafnhildur Björnsdóttir syng- ur einsöng. Pétur Eiríksson leikur á bás- únu. Organisti: Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór Hjalla- kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Sólrún Bragadótir syngur einsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barnakór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Magnúsdóttur ásamt félögum úr Kór Hjallakirkju. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18:00. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23:00. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl 14:00. Jólaguðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 15:15. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skírn- arguðsþjónusta kl. 14:00. Sókn- arprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson þjónar við allar guðsþjónusturnar og organisti kirkjunnar Julian Hewlett ann- ast orgelleik og kórstjórn í þeim. LINDAKIRKA í Kópavogi: Að- fangadagur: Í Lindaskóla kl. 16. Jóla- stund fjölskyldunnar. Hátíðleg og fjörug stund sem hentar ungum fjölskyldum og stálpuðum börnum sem bíða í of- væni eftir að klukkan slái sex. Í Linda- skóla kl. 18. Aftansöngur. Annar jóla- dagur: Í Lindaskóla kl. 11. Skírnarguðsþjónusta. SELJAKIRKJA: Aðfangadagur: Kl. 18.00. Aftansöngur Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Vox Academica syng- ur. Jólalögin flutt frá kl. 17.30. Miðnæt- urguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þorgeir Andrésson syngur einsöng með kirkjukórnum. Flautukvartett flytur jólalögin frá kl. 23. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Svava Ingólfsdóttir syngur einsöng. Blokk- flautuleikur. Annar jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason pré- dikar. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng. Eldri deild barnakórsins syng- ur. Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Að- fangadagur: Jólaguðsþjónusta kl.18.00, við jötu Frelsarans. Friðrik Schram pre- dikar. Annar jóladagur: Samkoma kl. 20.00. Ragnar Schram predikar, en hann er á leið til Eþíópíu til kristniboðs- starfa, ásamt fjölskyldu sinni. 29.des. Jólahátíð fjölskyldunnar kl.11.00. Jóla- hugleiðing, börn sýna helgileik og geng- ið verður í kringum jólatré. Engin sam- koma er um kvöldið. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Aðfangadag- ur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Allir vel- komnir að hefja jólahátíðina með okkur. FÍLADELFÍA: Aðfangadagur. Hátíð- arsamkoma kl. 16:30–17:30. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Allir hjart- anlega velkomnir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16:30. Ræðumað- ur Vörður Leví Traustason. Allir hjart- anlega velkomnir. Laugardagur 28. des: Jólatréskemmtun Barnastarfsins kl. 14:00–16:00. Allir hjartanlega velkomn- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóladagur: Hátíð- arsamkoma kl. 14. Umsjón majórarnir Turid og Knut Gamst. Kaffiveitingar á gistihúsinu eftir samkomuna. 27. des: Kl. 15 jólafagnaður fyrir eldri borgara. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir og kafteinn Miriam Óskarsdóttir stjórna. Sr. Frank M. Halldórsson talar. 28. des.: Kl. 18 jólafagnaður fyrir alla herfjölskylduna. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Að- fangadagur: Helgistund kl. 15.30– 16.30. Allir velkomnir. Annar jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 17. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Allir velkomnir. 27. des.: Hátíðarboð ungmennastarfs Fríkirkjunnar Kefasar verður kl. 20. Skemmtileg jólastemmning og frum- legar veitingar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Aðfangadagur: Miðnæturmessa kl. 24.00. Kórinn syng- ur frá kl 23.30. Jóladagur. Hámessa kl. 10.30. Biskupsmessa á ensku kl. 18.00. Annar í jólum – Stefánsdagur, Messa kl. 10.30. Kvennakór Reykjavík- ur syngur. Biskupsmessa á pólsku og latínu kl. 15.00. 27. desember: Jóns- dagur – hátíð hl. Jóhannesar postula og guðspjallamanns. Messa kl. 18.00. 28. desember: Saklausu börnin í Betlehem, hátíð Messa kl. 18.00. Þessi dagur er skv. gömlum hefðum hátíð barnanna. Jólatrésskemmtun barnanna hefst kl. 15.00 í safnaðarheimilinu. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Aðfangadagur jóla: Messa kl. 18.30 (á ensku). Miðnæturmessa kl. 24.00. Jóladagur. Messa kl. 11.00. Annar í jól- um, Stefánsdagur: Messa kl. 11.00. Riftún í Ölfusi: Jóladagur: Messa kl. 16.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja á Jófríð- arstöðum: Aðfangadagur jóla: Miðnæt- urmessa kl. 24.00. Annar í jólum: Messa kl. 10.30 Karmelklaustur: Aðfangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl. 9.00. Annar í jólum: Messa kl. 8.30. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Aðfangadagur jóla: Miðnæt- urmessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl. 14.00. Messa á pólsku kl. 16.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Að- fangadagur jóla: Miðnæturmessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl.16.00. Annar í jólum: Messa kl. 10.00. Grundarfjörður: Annar í jólum: Jóla- messa kl. 19.00. Ólafsvík: Annar í jólum: Jólamessa kl. 16.00 Borgarnes: Annar í jólum: Jólamessa kl. 15.30 Akranes. Annar í jólum: Jólamessa kl. 15.00 Ísafjörður: Aðfangadagur jóla: Miðnæt- urmessa kl. 24.00. Jóladagur: Messa kl. 11.00. Annar í jólum: Messa kl. 11.00 Flateyri: Aðfangadagur jóla: Jólamessa kl. 21.00. Annar í jólum: Messa kl. 16.00. Bolungarvík: Annar í jólum: Jólamessa kl. 19.00. Suðureyri: Jóladagur: Jólamessa kl. 08.00. Þingeyri: Jóladagur: Jólamessa kl. 16.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Að- fangadagur jóla: Messa kl. 22.00. Jóla- dagur: Messa kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17 (kl. 5 eh.) Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi: Að- fangadagur: Kvöldmessa aðfangadags- kvöld kl. 22. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. REYNIVALLAPRESTAKALL: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Gunnar Krist- jánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Að- fangadagur. Bænastund í Kirkjugarð- inum kl. 14.00. Beðið fyrir minningu lát- inna og jólafriði. Þátttakendur geta kveikt á útikertum sínum og borið að leiðum ástvina. Barnasamvera í Landa- kirkju kl. 16. Stutt samvera þar sem sungnir verða barnajólasálmar og hlýtt á jólaguðspjallið. Aftansöngur kl. 18.00 Jólaguðspjall og prédikun við upphaf jólahelginnar. Klukkurnar hringja inn jól- in. Sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvald- ur Víðisson þjóna báðir fyrir altari. Há- tíðarstund á jólanótt kl. 23.30. Jólasálmar sungnir, guðspjall og stutt hugleiðing. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14:00. Lúðrasveit Vest- mannaeyja byrjar að leika kl. 13:30. Mikill hátíðleiki og lúðrahljómur. Annan jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta. Þar munu Litlir lærisveinar syngja undir stjórn Guðrúnar Helgu Bjarnadóttur. Helgistund á dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðum, kl. 15:15, þar sem Litlir lærisveinar halda áfram hátíð- arsöngnum. 27. des.: Jólatrés- skemmtun í safnaðarheimili Landa- kirkju. Jólalögin sungin, dansað í kringum jólatréið, sveinar og jólaskapið. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur í Lágafellskirkju kl. 18.00. Einsöngur: Margrét Árnadóttir og Ívar Helgason. Miðnæturguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 23.30. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 14.00. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdótt- ir. Hátíðarguðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 16.00. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýs- dóttir og dætur hennar Salóme og Val- dís Þorkelsdætur leika á blást- urshljóðfæri. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl.18.00. Full- skipaður kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organisti er Antonia Hevesi. Prestur sr.Þórhildur Ólafs. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl.14.00. Fullskipaður kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organisti er Antonia Hevesi. Einsöng annast Alda Ingibergsdóttir. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Annar í jólum.: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.14.00. Ómar Ragn- arsson talar um jólin og syngur jóla- söng. Jólaguðspjallið flutt í formi glærusögu. Organisti Antonia Hevesi. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Að- fangadagur: Aftansögur kl. 18 Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson Guðbjörg Tryggvaóttir. Miðnæturmesa kl. 23.30. Kirkjukór Víðistaðasoknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur Sig- urður Skagfjörð Steingrímsson. Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakórinn og Kirkjurkórinn syngja undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur og Úlriks Ólasonar. Annar jóla- dagur: Skírnargðsþjónusta kl. 14. Sókn- Óskum aðildarfélögum okkar, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Staðlaráð Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.