Morgunblaðið - 24.12.2002, Page 52

Morgunblaðið - 24.12.2002, Page 52
FORELDRAHÚS – Vímulaus æska fékk nýverið peningagjöf að upphæð kr. 1.000.000 frá Thorvaldsensfélaginu. Gjöfin er ætluð til að styðja við eftirmeð- ferð fyrir unglinga sem eru að koma úr meðferð og vantar stuðning af ýmsu tagi og einnig foreldra þeirrra. Foreldrahúsið er opið frá 9 – 16 og síminn er 511-6161. Einnig er Foreldrasíminn 581-1799 op- inn allan sólarhringinn til hjálp- ar þeim sem þess þurfa. Allar upplýsingar um starfsemi For- eldrahússins er að finna á vef- síðu okkar: www.foreldrahus.is. Færa Foreldra- húsinu gjöf FRÉTTIR 52 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ „Au pair“ Bandaríkin Bandarísk fjölskylda með 3 börn óskar eftir „au pair“ frá janúar og fram á sumar. Upplýsingar veittar í síma 866 1994. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FYRIRTÆKI Húsgagnaverslun Meðeigandi að húsgagnaverslun óskast Þarf að geta séð um daglega sölu og rekstur. Tilboð óskast sent á auglýsingadeild Mbl. eða box@mbl.is merkt: „Húsgögn—13139“. HÚSNÆÐI Í BOÐI 4ra-5 herb. íbúð í hjarta borgarinnar Til leigu nýleg falleg íbúð á tveimur hæðum með eða án húsgagna. Mikið útsýni. Laus 15. janúar. Upplýsingar í síma 897 1333. TILBOÐ / ÚTBOÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í endurmálun í grunn- skólum Reykjavíkur I. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 7. janúar 2003 kl. 11:00, á sama stað. FAS 90/2 F.h. Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins (SORPU) er óskað eftir tilboðum í forbrjót fyrir timbur. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- inu. Útboðsgögn á ensku fást á skrifstofu okkar frá og með 24. desember 2002. Opnun tilboða: 14. febrúar 2003, kl. 11:00 á sama stað. SORP 91/2 ÝMISLEGT Hótel við Smáralind Rekstaraðili óskast fyrir nýtt hótel við Smára- lind, 20—50 herbergja ásamt veitingarekstri. Möguleiki á leigu eða sölu. Tilboð óskast sent á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „Hótel—13140“. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson og Kristín Karlsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Einnig miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Egilsdótt- ir, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir. Dulspekingurinn Amy Engil- berts starfar líka hjá félaginu. Gjafabréf frá SRFÍ er kærkomin og skemmtileg tækifærisgjöf og fæst á skrifstofunni Garðastræti 8, þar eru líka seld minningar- kort félagsins. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Einnig er hægt að senda fax, s. 561 8130 eða á netfang srfi@isholf.is . Opnun- artími skrifstofu í Garðastræti 8 er frá kl. 9—16 alla virka daga. SRFÍ. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastundir kl. 14.00 á jóla- dag og annan í jólum. Aðfangadagur Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 16.00. Prédikun: Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur annar í jólum. Athugið samkoman fellur niður. www.samhjalp.is Hátíðarsamkoma kl. 16.30— 17.30. Ræðum. Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Jóladagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Laugardagur 28. des. Jólatrés- skemmtun Barnastarfsins frá kl. 14.00—16.00. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Hátíðarsamkoma kl. 16:30 Allir hjartanlega velkomnir að koma og byrja jólahátíðina með okkur. „Yður er í dag frelsari fæddur sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs.“ Næsta samkoma verður sunnu- daginn 29. desember þar sem trúboðarnir Paul og Susi Child- ers verða gestir okkar. Aðfangadagur. Jólaguðsþjón- usta kl. 18 við jötu Frelsarans. Friðrik Schram predikar. Annar í jólum. Samkoma kl. 20. Ragnar Schram predikar en hann er á förum til Eþíópíu til kristniboðsstarfa ásamt fjöl- skyldu sinni. 29. des. Jólahátíð fjölskyldunn- ar kl. 11. Jólahugleiðing, helgi- leikur og gengið í kringum jóla- tré. Engin samkoma um kvöldið. Jóladag kl. 14.00 Hátíðarsamkoma. Umsjón majórarnir Turid og Knut Gamst. Kaffi á gistihúsinu eftir samkom- una. Föstudag 27. des. kl. 15.00 Jólafagnaður fyrir eldri borgara. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir og kafteinn Miriam Óskarsdóttir stjórna. Sr. Frank M. Halldórs- son talar. Allir hjartanlega velkomnir. LEIKSKÓLAR Reykjavíkur hafa ákveðið að stykja starf Rauða kross Íslands í Afríku í stað þess að senda hefðbundin jólakort frá stofnuninni. Styrk- urinn nemur 250 þúsund krónum og verður hann notaður til hjálpar munaðarlausum og fötluðum börnum í Dar es Salaam í Tansaníu. Er það sama verkefni og tombólukrakkar á Íslandi hafa styrkt svo myndarlega í ár með söfnunarfé sínu. Þór Daníelsson, sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Tansaníu, heimsótti börnin nýlega og kynnti sér að- stæður þeirra. Þór mun sjá um að söfnunarféð sem berst frá Íslandi verði notað í þágu barna í Tansaníu. Leikskólar Reykjavíkur styrkja börn í Tansaníu Þór Daníelsson, sendifulltrúi í Afríku, og Anna Bryndís Hendriksdóttir, deildarstjóri Afríkumála hjá Rauða krossi Íslands, ásamt Bergi Felixsyni, framkvæmda- stjóra Leikskóla Reykjavíkur. UNDANFARIN ár hefur Síminn boðið viðskiptavinum sínum afslátt af símtölum til útlanda á jóladag og annan dag jóla. Í ár verður einnig boðinn afsláttur af símtölum á milli heimilissíma innanlands. Afsláttur- inn er úr öllum heimilissímum hjá Símanum. Tilboðið gildir í tvo sólar- hringa, frá miðnætti 24. desember til miðnættis 26. desember. Afslátturinn lýsir sér þannig að þegar viðskiptavinur er búinn að tala í 5 mínútur, lækkar mínútuverð um 25%. Fyrstu 5 mínúturnar eru því á sama verði og venjulega, en eftir þær er 25% afsláttur af mínútuverði. Með afslætti kostar 15 mínútna símtal innanlands tæpar 16 kr. og hálftíma símtal kostar um 27 kr. Jólaafsláttur af símtölum hjá Símanum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.