Morgunblaðið - 24.12.2002, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.12.2002, Qupperneq 52
FORELDRAHÚS – Vímulaus æska fékk nýverið peningagjöf að upphæð kr. 1.000.000 frá Thorvaldsensfélaginu. Gjöfin er ætluð til að styðja við eftirmeð- ferð fyrir unglinga sem eru að koma úr meðferð og vantar stuðning af ýmsu tagi og einnig foreldra þeirrra. Foreldrahúsið er opið frá 9 – 16 og síminn er 511-6161. Einnig er Foreldrasíminn 581-1799 op- inn allan sólarhringinn til hjálp- ar þeim sem þess þurfa. Allar upplýsingar um starfsemi For- eldrahússins er að finna á vef- síðu okkar: www.foreldrahus.is. Færa Foreldra- húsinu gjöf FRÉTTIR 52 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ „Au pair“ Bandaríkin Bandarísk fjölskylda með 3 börn óskar eftir „au pair“ frá janúar og fram á sumar. Upplýsingar veittar í síma 866 1994. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FYRIRTÆKI Húsgagnaverslun Meðeigandi að húsgagnaverslun óskast Þarf að geta séð um daglega sölu og rekstur. Tilboð óskast sent á auglýsingadeild Mbl. eða box@mbl.is merkt: „Húsgögn—13139“. HÚSNÆÐI Í BOÐI 4ra-5 herb. íbúð í hjarta borgarinnar Til leigu nýleg falleg íbúð á tveimur hæðum með eða án húsgagna. Mikið útsýni. Laus 15. janúar. Upplýsingar í síma 897 1333. TILBOÐ / ÚTBOÐ F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í endurmálun í grunn- skólum Reykjavíkur I. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 7. janúar 2003 kl. 11:00, á sama stað. FAS 90/2 F.h. Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins (SORPU) er óskað eftir tilboðum í forbrjót fyrir timbur. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- inu. Útboðsgögn á ensku fást á skrifstofu okkar frá og með 24. desember 2002. Opnun tilboða: 14. febrúar 2003, kl. 11:00 á sama stað. SORP 91/2 ÝMISLEGT Hótel við Smáralind Rekstaraðili óskast fyrir nýtt hótel við Smára- lind, 20—50 herbergja ásamt veitingarekstri. Möguleiki á leigu eða sölu. Tilboð óskast sent á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „Hótel—13140“. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Huglæknarnir Hafsteinn Guð- björnsson og Kristín Karlsdóttir starfa hjá félaginu og bjóða upp á einkatíma. Einnig miðlarnir Birgitta Hreiðarsdóttir, Guðrún Hjörleifsdóttir, Laufey Egilsdótt- ir, Lára Halla Snæfells, María Sigurðardóttir, Oddbjörg Sigfús- dóttir, Rósa Ólafsdóttir, Skúli Lórenzson og Þórunn Maggý Guðmundsdóttir. Dulspekingurinn Amy Engil- berts starfar líka hjá félaginu. Gjafabréf frá SRFÍ er kærkomin og skemmtileg tækifærisgjöf og fæst á skrifstofunni Garðastræti 8, þar eru líka seld minningar- kort félagsins. Upplýsingar og bókanir eru í síma 551 8130. Einnig er hægt að senda fax, s. 561 8130 eða á netfang srfi@isholf.is . Opnun- artími skrifstofu í Garðastræti 8 er frá kl. 9—16 alla virka daga. SRFÍ. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastundir kl. 14.00 á jóla- dag og annan í jólum. Aðfangadagur Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 16.00. Prédikun: Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. Fimmtudagur annar í jólum. Athugið samkoman fellur niður. www.samhjalp.is Hátíðarsamkoma kl. 16.30— 17.30. Ræðum. Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Jóladagur. Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Laugardagur 28. des. Jólatrés- skemmtun Barnastarfsins frá kl. 14.00—16.00. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Hátíðarsamkoma kl. 16:30 Allir hjartanlega velkomnir að koma og byrja jólahátíðina með okkur. „Yður er í dag frelsari fæddur sem er Kristur Drottinn í borg Davíðs.“ Næsta samkoma verður sunnu- daginn 29. desember þar sem trúboðarnir Paul og Susi Child- ers verða gestir okkar. Aðfangadagur. Jólaguðsþjón- usta kl. 18 við jötu Frelsarans. Friðrik Schram predikar. Annar í jólum. Samkoma kl. 20. Ragnar Schram predikar en hann er á förum til Eþíópíu til kristniboðsstarfa ásamt fjöl- skyldu sinni. 29. des. Jólahátíð fjölskyldunn- ar kl. 11. Jólahugleiðing, helgi- leikur og gengið í kringum jóla- tré. Engin samkoma um kvöldið. Jóladag kl. 14.00 Hátíðarsamkoma. Umsjón majórarnir Turid og Knut Gamst. Kaffi á gistihúsinu eftir samkom- una. Föstudag 27. des. kl. 15.00 Jólafagnaður fyrir eldri borgara. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir og kafteinn Miriam Óskarsdóttir stjórna. Sr. Frank M. Halldórs- son talar. Allir hjartanlega velkomnir. LEIKSKÓLAR Reykjavíkur hafa ákveðið að stykja starf Rauða kross Íslands í Afríku í stað þess að senda hefðbundin jólakort frá stofnuninni. Styrk- urinn nemur 250 þúsund krónum og verður hann notaður til hjálpar munaðarlausum og fötluðum börnum í Dar es Salaam í Tansaníu. Er það sama verkefni og tombólukrakkar á Íslandi hafa styrkt svo myndarlega í ár með söfnunarfé sínu. Þór Daníelsson, sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Tansaníu, heimsótti börnin nýlega og kynnti sér að- stæður þeirra. Þór mun sjá um að söfnunarféð sem berst frá Íslandi verði notað í þágu barna í Tansaníu. Leikskólar Reykjavíkur styrkja börn í Tansaníu Þór Daníelsson, sendifulltrúi í Afríku, og Anna Bryndís Hendriksdóttir, deildarstjóri Afríkumála hjá Rauða krossi Íslands, ásamt Bergi Felixsyni, framkvæmda- stjóra Leikskóla Reykjavíkur. UNDANFARIN ár hefur Síminn boðið viðskiptavinum sínum afslátt af símtölum til útlanda á jóladag og annan dag jóla. Í ár verður einnig boðinn afsláttur af símtölum á milli heimilissíma innanlands. Afsláttur- inn er úr öllum heimilissímum hjá Símanum. Tilboðið gildir í tvo sólar- hringa, frá miðnætti 24. desember til miðnættis 26. desember. Afslátturinn lýsir sér þannig að þegar viðskiptavinur er búinn að tala í 5 mínútur, lækkar mínútuverð um 25%. Fyrstu 5 mínúturnar eru því á sama verði og venjulega, en eftir þær er 25% afsláttur af mínútuverði. Með afslætti kostar 15 mínútna símtal innanlands tæpar 16 kr. og hálftíma símtal kostar um 27 kr. Jólaafsláttur af símtölum hjá Símanum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.