Morgunblaðið - 03.01.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.01.2003, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 37 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.352,03 Lokað FTSE 100 ................................................................... 4.009,5 1,75 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.077,46 6,39 CAC 40 í París ........................................................... 3.195,02 4,28 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 204,51 2,52 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 514,79 4,38 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.607,52 3,19 Nasdaq ...................................................................... 1.384,85 3,69 S&P 500 .................................................................... 909,02 3,32 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.578,95 Lokað Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.365,5 0,47 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2 8,11 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 57,25 -0,43 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 81,75 0,31 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 13,9 -0,71 Und.Þorskur 129 129 129 137 17,673 Ýsa 172 172 172 300 51,600 Þorskur 229 170 185 400 73,900 Samtals 138 4,768 656,825 FMS HAFNARFIRÐI Gellur 435 435 435 12 5,220 Kinnfiskur 370 370 370 12 4,440 Ýsa 149 146 148 700 103,250 Þorskur 166 166 166 2,000 332,000 Samtals 163 2,724 444,910 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 176 176 176 955 168,080 Keila 76 76 76 1,212 92,112 Langa 136 72 86 1,326 114,672 Lúða 580 580 580 50 29,000 Skötuselur 405 240 402 2,038 819,450 Steinbítur 239 237 237 4,763 1,130,631 Tindaskata 10 10 10 300 3,000 Ufsi 80 66 76 4,343 329,238 Und.Ýsa 77 77 77 1,540 118,580 Und.Þorskur 138 138 138 3,370 465,060 Ýsa 180 82 144 19,010 2,730,270 Þorskur 230 165 189 39,263 7,402,874 Samtals 171 78,170 13,402,967 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 300 300 300 10 3,000 Keila 106 106 106 10 1,060 Langa 120 120 120 10 1,200 Und.Ýsa 63 60 61 700 42,400 Und.Þorskur 119 114 117 600 70,150 Ýsa 189 125 158 10,249 1,621,434 Þorskur 190 144 148 6,642 980,323 Samtals 149 18,221 2,719,567 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 154 5 112 550 61,469 Langa 10 10 10 30 300 Lúða 720 500 601 24 14,435 Sandkoli 70 70 70 608 42,560 Skarkoli 270 155 221 176 38,860 Skrápflúra 65 65 65 31 2,015 Skötuselur 510 510 510 2 1,020 Steinbítur 265 204 222 2,011 445,985 Ufsi 35 30 35 681 23,730 Und.Ýsa 89 75 79 3,951 311,719 Und.Þorskur 136 113 119 3,295 390,529 Ýsa 200 100 163 21,660 3,535,146 Þorskhrogn 310 100 130 291 37,840 Þorskur 259 100 168 113,651 19,149,883 Samtals 164 146,961 24,055,490 Lúða 535 160 389 288 112,055 Lýsa 50 50 50 151 7,550 Náskata 95 95 95 21 1,995 Skötuselur 400 180 336 199 66,940 Steinbítur 165 120 164 1,591 261,217 Ufsi 69 67 68 16,913 1,151,242 Und.Þorskur 120 120 120 24 2,880 Þorskur 176 176 176 1,180 207,680 Þykkvalúra 200 200 200 11 2,200 Samtals 96 24,329 2,325,663 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Steinbítur 190 190 190 20 3,800 Und.Ýsa 63 63 63 80 5,040 Und.Þorskur 116 116 116 950 110,200 Ýsa 190 116 176 3,750 659,800 Þorskur 190 145 152 7,450 1,132,000 Samtals 156 12,250 1,910,840 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Und.Ýsa 63 63 63 200 12,600 Und.Þorskur 116 116 116 200 23,200 Ýsa 155 155 155 1,000 154,998 Þorskur 156 156 156 800 124,802 Samtals 143 2,200 315,600 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 245 245 245 100 24,500 Und.Ýsa 64 64 64 50 3,200 Und.Þorskur 107 107 107 500 53,500 Ýsa 130 100 104 700 73,000 Þorskur 190 120 134 3,300 441,396 Samtals 128 4,650 595,596 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 149 149 149 5 745 Lúða 820 440 616 25 15,410 Skarkoli 300 300 300 185 55,500 Steinbítur 205 115 204 412 84,235 Ufsi 30 5 21 8 165 Und.Ýsa 60 50 60 370 22,100 Und.Þorskur 125 106 119 696 82,516 Ýsa 140 126 127 957 121,379 Þorskur 235 158 162 3,340 542,200 Þykkvalúra 200 200 200 6 1,200 Samtals 154 6,004 925,450 FMS GRINDAVÍK Blálanga 62 62 62 1,077 66,774 Gullkarfi 115 115 115 1,738 199,873 Keila 80 80 80 444 35,520 Langa 130 130 130 100 13,000 Lúða 410 410 410 46 18,860 Skata 140 140 140 9 1,260 Skötuselur 345 345 345 517 178,365 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 62 50 62 1,091 67,474 Gellur 435 435 435 12 5,220 Gullkarfi 176 5 133 3,693 492,467 Hlýri 300 130 158 3,701 584,315 Keila 106 76 82 4,091 335,567 Kinnfiskur 370 370 370 12 4,440 Langa 146 10 121 4,331 522,793 Lúða 820 160 462 518 239,105 Lýsa 50 50 50 151 7,550 Náskata 95 95 95 21 1,995 Sandkoli 70 70 70 608 42,560 Skarkoli 300 155 248 2,041 506,163 Skata 140 140 140 19 2,660 Skrápflúra 65 30 39 121 4,715 Skötuselur 510 180 387 2,756 1,065,775 Steinbítur 270 115 221 9,937 2,194,935 Tindaskata 10 10 10 300 3,000 Ufsi 80 5 68 22,403 1,521,637 Und.Ýsa 89 50 73 8,674 634,030 Und.Þorskur 138 106 126 13,814 1,737,490 Ýsa 200 82 157 64,172 10,067,813 Þorskhrogn 310 100 130 291 37,840 Þorskur 259 100 171 180,916 30,958,604 Þykkvalúra 200 200 200 105 21,000 Samtals 158 323,778 51,059,147 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 80 80 80 55 4,400 Hlýri 300 300 300 592 177,600 Steinbítur 270 270 270 353 95,310 Ufsi 30 30 30 362 10,860 Und.Ýsa 78 78 78 603 47,034 Und.Þorskur 129 129 129 3,919 505,546 Samtals 143 5,884 840,750 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 800 500 581 85 49,345 Skarkoli 250 230 245 1,680 411,803 Skrápflúra 30 30 30 90 2,700 Steinbítur 217 217 217 598 129,766 Ufsi 35 35 35 18 630 Und.Ýsa 78 55 59 1,041 61,349 Ýsa 178 82 140 1,670 233,846 Þykkvalúra 200 200 200 88 17,600 Samtals 172 5,270 907,039 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 14 700 Gullkarfi 30 30 30 60 1,800 Hlýri 190 130 130 3,099 403,715 Keila 95 95 95 100 9,500 Langa 146 136 142 678 96,189 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Jan. ’02 4.421 223,9 278,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 2.1. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) + 12  13 02  . 4#  02  5  02 "4      67 6889/// :/ // :/ // :/ // :/ //  + 12  . 4#  02  5  02 "4 13 02           ! "##" ;  0% // // // /// 8//  // // // :// // // // // /// 8//  //        7 <3    VIÐSKIPTI JÓLAVERSLUN dróst saman um 11% á milli ára í Bandaríkjunum og um ríflega 7% í Bretlandi. Þótt ekki hafi verið birtar tölur um hve mikið var keypt af fatnaði, mat og fleiru hér á landi fyrir þessi jól er útlit fyrir að jólaverslun hafi einnig dregist saman hérlendis, skv. upplýsingum frá Samtökum verslunar og þjón- ustu. Smásalar vestanhafs tala um verstu jólavertíð í þrjátíu ár í Banda- ríkjunum. Í frétt CNN um jólaversl- unina segir að taka verði tilllit til þess að verslanir voru opnar sex dögum styttra í desember nú en í fyrra. Það eitt og sér geti þó ekki út- skýrt hvers vegna bandarískir neyt- endur vörðu einungis 113 milljörðum dala til jólainnkaupa þetta árið, á tímabilinu milli þakkargjörðarhátíð- ar og aðfangadags, en um 127 millj- örðum fyrir jólin í fyrra. Ástand efnahagsmála er talið hafa sitt að segja. Breskir fjölmiðlar sögðu frá því í gær að svo virtist sem þarlendir neytendur ætluðu að sjá við smásöl- um í þetta sinn með því að bíða eftir útsölunum, sem hófust á jóladag. Verslunareigendur binda að sama skapi miklar vonir við útsölurnar og ætla að reyna að bæta upp fyrir dræma sölu í desember. Neyslu- tregða Breta fyrir þessi jól er helst rakin til óvissu í efnahagslífinu og hugsanlegs stríðs við Írak, segir í frétt BBC. Útsölurnar fóru vel af stað í Bret- landi á jóladagsmorgun og dæmi voru um að fólk stæði í biðröð frá klukkan fimm að morgni en flestar verslanir voru opnaðar klukkan 10. Breskir og bandarískir verslunar- eigendur vonast til að útsölurnar, sem hófust annan dag jóla í Banda- ríkjunum, bæti að nokkru upp litla sölu í fyrri hluta desember. Kaup- endur virðast vonast eftir enn betri útsölum en vanalega, ekki síst vegna þess hve mikil hlýindi hafa verið í vetur. Vetrarfatnaður hefur því ekki selst eins vel og gert var ráð fyrir. Talið er líklegt að a.m.k. fataversl- anir sjái sér þann kost vænstan að gefa ríflegan afslátt. Betra er að selja birgðirnar á hálfvirði en að sitja uppi með þær við upphaf nýs árs, segir í frétt BBC. Minna verslað fyrir þessi jól en þau síðustu Jólainnkaup í Bretlandi og Bandaríkjunum voru minni en í fyrra. Kaupendur biðu eftir útsölum. Morgunblaðið/Kristinn Fólk í Bretlandi og Bandaríkjunum virðist farið að draga úr verslun fyrir jólin og bíður þess í stað hinna árlegu útsala í byrjun árs. SJÓMANNAFÉLAG Reykjavíkur og Matsveinafélag Íslands krefjast þess af stjórnvöldum að við útboð á flutningum fyrir Varnarliðið sem fram fer á þessu ári verði þess gætt að skip þau sem annast íslenska hluta flutninganna verði eingöngu mönnuð Íslendingum. Þannig verði tryggt að leppfyrirtæki, á borð við Atlantsskip, sem brjóti alla samninga, komi þar hvergi nærri. Þetta segir í ályktun að- alfundar félaganna sem haldinn var fyrir skömmu. Í ályktun félaganna er einnig lýst áhyggjum af bágri fjárhagsstöðu Landhelgisgæslu Íslands og segir að rekstur hennar sé að drabbast niður vegna fjársveltis. Á næsta ári sé fyr- irhugað að gera varðskipið Tý út í 10 mánuði og Ægi í 5 mánuði og þannig sé öryggi sæfarenda stórlega áfátt. Auk þess sé afar takmarkað eftirlit með erlendum veiðiskipum og skipum sem sigla með farm innan íslensku lögsögunnar sem mengunarhætta stafar af. Bent er á að Færeyingar geri út þrjú varðskip, þrátt fyrir að landhelgi Færeyja sé aðeins brot af þeirri íslensku. Því sé tímabært að sjá Landhelgisgæslunni fyrir fjármagni svo hún geti sinnt starfi sínu með reisn í þágu þjóðarinnar. Fundurinn mótmælti ennfremur harðlega seinagangi stjórnvalda með að hefja hvalveiðar. Varaði fundurinn við hræðsluáróðri öfgasamtaka og hvatti til þess að hvalveiðar hefðust strax á nýju ári. Skip verði mönnuð Íslendingum ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.