Morgunblaðið - 03.01.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.01.2003, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Stýrimann og háseta vanan netaveiðum vantar á 250 tonna bát frá Grindavík. Upplýsingar í síma: 426 8286 og 894 5713. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Vertu reyklaus til frambúðar! Reyklaus að eilífu 2003. Guðjón Bergmann heldur aðeins eitt námskeið dagana 7., 9. og 14. janúar 2003 á Grand Hóteli. Skráning á www.gbergmann.is og í síma 690 1818. Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Byrjun vorannar 2003 6. janúar, mánudagur Nemendur fá afhentar stundatöflur og bóka- lista kl. 09.00. Töflubreytingar kl. 13.00—19.00. 7. janúar, þriðjudagur Kennsla hefst skv. stundaskrá. Skólameistari. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Upphaf vorannar 2003 6. janúar Kennarafundur kl. 9.00. 8. janúar Töfluafhending kl. 9.00—13.00. Nýnemakynning kl. 9.30. 13. janúar Kennsla hefst í dag- og kvöldskóla skv. stunda- skrá. Innritun í kvöldskóla 6. janúar kl. 17.30—19.30. 8. janúar kl. 17.30—19.30. 9. janúar kl. 17.30—19.30. Bæjarstarfsmannafélög sem gera kjarasamning við ríkið Starfsmannafélag ríkisstofnana Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Fjármálaráðuneytið Námskeið á vorönn Fræðslusetrið Starfsmennt býður meðal annars upp á eftirtalin námskeið fyrir starfsmenn ríkisins á vorönn 2003: Nánari upplýsingar er að finna á eða í síma 525-8395. Starfsnám stuðningsfulltrúa - grunnnám Starfsnám stuðningsfulltrúa - framhaldsnám Rekspölur I - almennt starfsnám Rekspölur II - Framrás 1 - fyrir skrifstofufólk Framrás 2 - fyrir skrifstofufólk Framrás 3 - fyrir skrifstofufólk almennt starfsnám www.smennt.is NAUÐUNGARSALA Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtalinni eign mun fara fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. janúar 2003 kl. 10.00: Hótel Varmahlíð, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Hótels Varma- hlíðar ehf., eftir kröfu Byggðastofnunar og Ferðamálasjóðs. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 2. janúar 2003. STYRKIR Námsstyrkir Verslunarráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunarráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið háskólanámi eða öðru sambæri- legu námi. 3. Hvor styrkur er að upphæð kr. 250.000 og verða þeir afhentir á: Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands 12. febrú- ar 2003. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Versl- unarráðs Íslands í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. 16:00, föstudag- inn 31. janúar 2002. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og ljósmynd af umsækj- anda. Nánari upplýsingar má finna á heima- síðu Verslunarráðs, www.chamber.is . Verslunarráð Íslands. TILKYNNINGAR Bókaveisla Hin rómaða janúar-útsala hjá Gvendi dúllara verður helgina 3.-4. janúar. 50% afsl. af öllum bókum Opið á Klapparstígnum kl. 10-18 og í Kolaportinu kl. 11-17. Munið að mæta tímanlega. Ath. Útsalan verður aðeins þessa helgi. Gvendur dúllari - á nýju ári Klapparstíg 35 og Kolaportinu Sími 511 1925 UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hafnarstræti 24, Þingeyri, þingl. eig. Byggingalist ehf., gerðarbeið- endur Bændasamtök Íslands, Húsasmiðjan hf. og Tölvulistinn ehf., þriðjudaginn 7. janúar 2003 kl. 10:00. Sláturhús á Þingeyrarodda, Þingeyri, þingl. eig. Byggingalist ehf., gerðarbeiðendur Blikkás ehf., Húsasmiðjan hf., Prentsmiðjan Oddi hf. og Valdberg ehf., þriðjudaginn 7. janúar 2003 kl. 10:20. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 2. janúar 2003. Anna Svava Þórðardóttir, fulltrúi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 7. janúar 2003 kl. 10:00 á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 29, Hveragerði. Fastanr. 220-9804, þingl. eig. Unnar Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðis- bær og Íbúðalánasjóður. Austurmörk 18, Hveragerði. Fastanr. 220-9853, þingl. eig. Sigurður Sigurdórsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands hf., Hveragerð- isbær, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Austurmörk 20, Hveragerði. Fastanr. 223-4362 mhl. 02-0102, 223-4363 mhl. 02-0103 og 223-4364 mhl. 02-0104, þingl. eig. Austurmörk ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, Hveragerðisbær, sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Vátryggingafélag Íslands hf. Bakkatjörn 12, Selfossi. Fastanr. 218-5540, þingl. eig. Sigríður Bergs- dóttir og Ingvi Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Land- vélar ehf., Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi. Básahraun 31, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2129, þingl. eig. Ólafur Helgason og Hróðný Mjöll Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Kreditkort hf. Brattahlíð 2, Hveragerði, skv. þingl. kaupsamn. Fastanr. 221-0014 og 221-0015, þingl. eig. Ficus ehf., gerðarbeiðandi Lánasjóður land- búnaðarins. Brautarhóll, Biskupstungnahreppi. Landnr. 167066, þingl. eig. Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Kjötumboðið hf., sýslumaðurinn á Selfossi og Víkurprjón ehf. Brautartunga, Stokkseyri. Landnúmer 165537, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf. og Lánasjóður landbúnaðarins. Breiðamörk 25, Hveragerði. Fastanr. 221-0120, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Breiðamörk 25, Hveragerði. Fastanr. 224-7019, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Breiðamörk 26, Hveragerði. Fastanr. 223-9066, þingl. eig. Trygginga- umboðið ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Breiðamörk 26, Hveragerði. Fastanr. 223-9067, þingl. eig. Trygginga- umboðið ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Heiðmörk 29, íbúð og gróðurhús, Hveragerði, fastanr. 221-0402 og 221-0399, þingl. eig. Ebba Ólafía Ásgeirsdóttir og Guðni Guðjóns- son, gerðarbeiðandi Johan Rönning hf. Hjarðarholt 13, Selfossi. Fastanr. 218-6401, þingl. eig. Jóhannes Þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Jörðin Heiði, Biskupstungnahreppi, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Brynjar Sigurgeir Sigurðsson, gerðarbeiðendur AM PRAXIS sf., Lánasjóður landbúnaðarins og Vélar og þjónusta hf. Kirkjuvegur 24, Selfossi. Fastanr. 218-6520, þingl. eig. Ingvar Guðni Brynjólfsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Syðra-Langholt 1, Hrunamannahreppi, -100 ha + 10 ha tún - íb.hús m/garði, ehl. gþ., þingl. eig. Hilmar Jóhannesson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi. Vesturbrún 1, Hrunamannahreppi, ásamt rekstrartækjum og búnaði skv. 24. gr. l. nr. 75/1997, þingl. eig. Hótel Flúðir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. janúar 2003. Framtíðarstarf Okkur vantar nú þegar góðan starfsmann til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 13—19 alla virka daga, auk helgarvinnu. Uppl. gefur Kristjana í síma 699 5423 eða Margrét, 561 1433. Forskot í fasteignaleitinni Fasteignavefurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.