Morgunblaðið - 03.01.2003, Síða 62

Morgunblaðið - 03.01.2003, Síða 62
62 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Rapparinn Lil Bow Wow finnur galdraskó sem Jordan átti og kemst í NBA! Margur er knár þó hann sé smár - frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 11.45. kl. 3, 7 og 11. YFIR 53.000 GESTIR DV RadíóX Sýnd kl. 2, 5, 6.30, 8, 10 og 11.30. B.i.12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL i f fi i i . i i . i “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i i i RadíóX DV YFIR 53.000 GESTIR. Sýnd kl. 4 og 6.30. B.i. 12 ára Sýnd kl. 4, 8, 10 og KRAFTSÝNING kl. 12. KRAFTsýningar kl. 12 „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL i f fi i i . i i . i MARGIR gerðu sér glaðan dag að kvöldi fyrsta dags ársins 2003 en að venju voru haldin fjölmörg ný- ársböll af glæstara taginu. Nokk- ur hefð er fyrir gala-kvöldverð- um þar sem vinir koma saman í sínu besta pússi og dansa og gleðjast á nýárskvöld enda hugn- ast ekki öllum troðningurinn á skemmtistöðum síðasta kvöld árs- ins. Pops skemmtu að venju á Hótel Sögu og voru Diddú og Raggi Bjarna með í för. Einnig má nefna að nýju ári var fagnað í nýjum og endurbættum Þjóðleik- húskjallara en Bogomil Font, Páll Óskar og Milljónamæringarnir léku fyrir dansi. Nýárs- bomba! Milljónamæringarnir á sviði Þjóðleikhúskjallarans. Reynir, Elma Lísa og Birna í góðum gír í Þjóðleikhúskjallaranum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.