Morgunblaðið - 04.02.2003, Side 15
Bandaríkjamönnum og Ísraelum og
fögnuðu atburðinum. Ramon mun
hafa tekið þátt í loftárás sem Ísraelar
gerðu á Osirak-kjarnorkuverið í Írak
snemma á níunda áratugnum.
Ísraelska dagblaðið Maariv birti í
gær myndir sem teknar voru 11 dög-
um fyrir slysið en þá var sent út beint
í sjónvarpi um 15 mínútna langt sam-
tal Ariels Sharons, forsætisráðherra
Ísraels, og fleiri embættismanna við
Ramon. Hann bauð ísraelskum
áhorfendum að skoða jörðina út um
glugga geimferjunnar. Blaðið segir
að á myndinni sjáist einnig vinstri
vængur Kólumbíu og tvær „langar“
sprungur í honum. Maariv segir að
sprungurnar gætu hafa komið í
vænginn þegar áðurnefndur kvoðu-
eða klakabútur lenti á honum.
Breskur sérfræðingur, Tim Stev-
enson, sem AFP-fréttastofan ræddi
við, sagðist ekki hafa séð sjálfar
myndirnar en það sem liti út eins og
sprungur væri sennilega missýning
vegna birtuskilyrða. Um loftnet ferj-
unnar gæti verið að ræða.
Útiloka ekki aðrar orsakir
Ron Dittemore sagði að þrátt fyrir
ýmsar vísbendingar um orsökina
væri ekkert hægt að fullyrða enn þá.
„Við þurfum að gera meiri rannsókn-
ir. En okkur miðar áfram þótt hægt
gangi,“ sagði hann. Yfirmaður
NASA, Sean O’Keefe, sagði einnig að
ekki væri hægt að útiloka aðrar or-
sakir en skemmdir á flísunum. Gert
var ráð fyrir að George W. Bush
Bandaríkjaforseti hitti O’Keefe að
máli í gær til að fá upplýsingar um
stöðu rannsóknarinnar.
7897:;<==>?8;@A7=(B7'?93A7CDE;F
"2<+01 $.1+/7+ !
8 4!
! ; !
G
!
! ) 4
!
D+!+$#0 0 1+*
++9/*6+1!05"
#"+#345!2!D$$%+E5
" 9@91$%"9"91
: !!
6-.$ 2
$./++*#"+#32F%%1!+
"$. $9"=1%+/!
$./++%1"$.G+ ++
2+001"E+G"!+1%+1
%<+2@ #"+%
E
6-$ ; $-#$&&0-.!
!) 4
%+1!$%!+1"!+!1!9#01
/+ +%"!+9"0+ "
+* !+
*H%!
%+!+1+#%+/1!
%E%1!+%9"%.<"
# $0!!1!9#01 0$$++
$%"3" %"%+%1%1++
$%"*%!9!"1!++
:
(/*6+C
1!+
D<%."C
"$!+
!"#$%
&'
('
!")*$
&'
('
%<+2@ !+
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 15
B ú s e t i h s f . S k e i f u n n i 1 9 s í m i 5 2 0 - 5 7 8 8
w w w . b u s e t i . i s
Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði!
umsóknarfrestur til og með 11. febrúar nk.
Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið virka daga frá 8:30 til 16:00. Með umsóknum
um íbúðir á lánum með tekjumarki þarf að skila: síðustu skattskýrslu og launaseðlum síðustu sex
mánaða. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 12. febrúar kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19.
Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína að öðrum kosti
gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns.
N Ý T T H Ú S Kristnibraut 61-63, Reykjavík
Aðeins fjórar íbúðir eftir
Almenn lán - Afhending 16. maí 2003
3ja herb.2ja herb.
Garðhús 6 , Reykjavík
92m2 íbúð 101 Lán m. tekjum.*
Búseturéttur kr. 2.104.719
Búsetugjald kr. 43.900
Laus í byrjun mars að ósk seljanda
Kristnibraut 67 , Reykjavík
92m2 íbúð 206 Alm.lán
Búseturéttur frá kr. 1.865.268
til 1.882.080
Búsetugjald kr. 79.432
Laus strax að ósk seljanda
Breiðavík 33, Reykjavík
77m2 íbúð 203 Alm.lán
Búseturéttur kr. 1.059.460
Búsetugjald kr. 55.529
Laus í lok febrúar að ósk seljanda
Trönuhjalli 17, Kópavogi
57m2 íbúð 003 Lán m. tekjum.*
Búseturéttur kr. 1.183.645
Búsetugjald kr. 31.690
Laus strax að ósk seljanda
Íbúð með almennum lánum
veitir rétt til vaxtabóta.
Íbúð á láni með tekjumarki
veitir rétt til húsaleigubóta.
4ra herb.
Lerkigrund 7, Akranesi
94m2 íbúð 301 Alm.lán
Búseturéttur frá kr. 1.343.249
til 3.881.946
Búsetugjald frá kr. 62.117
til 77.360
Laus strax að ósk seljanda
Hamravík 34, Reykjavík
Með bílskúr
1192 íbúð 201 Alm.lán
Búseturéttur kr. 1.676.396
Búsetugjald kr. 79.732
Laus fljótlega að ósk seljanda
Hamravík 34, Reykjavík
1162 íbúð 302 Alm.lán
Búseturéttur kr. 1.249.168
Búsetugjald kr. 76.631
Kirkjustétt 7a, Reykjavík
1052 íbúð 303 Alm.lán
Búseturéttur frá kr. 1.886.949
til kr. 2.045.946
Búsetugjald kr. 83.452
Laus skv. samk.l.að ósk seljanda
N Ý T T H Ú S Þverholt 13-15, Mosfellsbæ
Átta 2ja herb. 54-83m2, sex 3ja herb. 82-90,3m2 og
ein 4ra herb. 100m2. Almenn lán. Afhending 4. apríl 2003
Búseturéttur kr. 1.142.815-1.575.702, 1.568.461-1.752.897 og 1.847.185
Búsetugjald kr. 57.254-78.224, 77.873-86.808 og 91.375
3ja herb.
Arnarsmári 6, Kópavogi
tvær íbúðir, 101 og 201
80m2 Lán m. tekjum.*
Búseturéttur kr. 1.061.897
Búsetugjald kr. 41.960
Lausar 1.4. og samk.lag að ósk seljanda
Frostafold 20. Reykjavík
78m2 íbúð 305 Lán m. tekjum.*
Búseturéttur frá kr. 1.247.637 til
kr. 1.318.619
Búsetugjald kr. 46.863
Laus fljótlega að ósk seljanda
*Lán með tekjumarki var
áður kallað leiguíbúðalán
Tvær 4ra herb. 99/109m2
Búsetur 1.962.127 og 2.155.966
Búsetugjald 85.158 og 93.571
Tvær 3ja herb. 89/91m2
Búsetur 1.766.318 og 1.801.913
Búsetugjald 76.660 og 78.205
ÍRAKAR fóru í gær fram á að
Arababandalagið héldi neyðarfund
um hugsanlega hernaðarárás
Bandaríkjanna á landið. Áður
höfðu embættismenn stjórnvalda í
Bagdad gert lítið úr staðhæfingum
Bandaríkjastjórnar að Colin Pow-
ell, utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, muni leggja fram gögn á
morgun sem sýni að Írakar eigi
enn ólögleg vopn. Írakar hafa hins
vegar heitið stórbættum samskipt-
um við vopnaeftirlitsmenn Samein-
uðu þjóðanna.
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, greindi í gær breska
þinginu frá stöðu mála en hann
sagði „óumdeilt“ að Írakar hefðu
ekki sýnt vopnaeftirlitsmönnum
SÞ fulla samvinnu. Sagði hann að
ef Írakar yrðu ekki þegar við kröf-
um um afvopnun, sem fólgnar
væru í ályktun öryggisráðs SÞ nr.
1441, þyrfti að samþykkja nýja
ályktun þar sem Írakar yrðu lýstir
brotlegir við þá fyrri.
Fyrr um daginn hafði Blair rætt
lengi við Jacques Chirac, forseta
Frakklands, í síma og fullyrtu
breskir fjölmiðlar að markmið
hans hefði verið að telja Chirac of-
an af því að beita neitunarvaldi
Frakka í öryggisráðinu gegn nýrri
ályktun sem heimilaði hernaðar-
árás á Írak.
Hans Blix, yfirmaður vopnaeft-
irlitsnefndar SÞ, hefur samþykkt
að fara til Bagdad um næstu helgi
til fundar við þarlenda ráðamenn
en ákvörðunina tók hann eftir að
Mohamed Al-Douri, sendiherra
Íraks hjá SÞ, lýsti því yfir að Írak-
ar hefðu nú ekkert á móti því að
vopnaeftirlitsmenn notuðu U2-
njósnaflugvélar í starfi sínu. Þá
segjast þeir vera að íhuga að
heimila yfirheyrslur yfir vísinda-
mönnum.
Powell leggur fram gögn
Í grein sem Colin Powell skrif-
aði í gær í The Wall Street Journ-
al kemur fram að vísbendingar –
ekki sannanir – um brot Íraka á
ályktun SÞ verði lagðar fram í ör-
yggisráðinu á morgun. „Þó að við
munum ekki leggja fram neinar af-
dráttarlausar sannanir, þá munum
við leggja fram gögn um vopna-
áætlanirnar sem Írakar vilja svo
gjarnan fela fyrir umheiminum,“
sagði Powell.
Írakar sögðu hins vegar að ræða
Powells á fundi öryggisráðsins
myndi grundvallast á „lygum og
tilbúningi“ og að markmiðið væri
það eitt að réttlæta hernaðarátök.
Hvöttu Írakar fulltrúa í öryggis-
ráðinu til að láta ekki undan
þvingunum Bandaríkjamanna.
Heita betra sam-
starfi við vopna-
eftirlitsmenn SÞ
Bagdad, London, Washington. AFP.
HUNDRUÐ hluta, sem sagðir
eru tengjast geimskutlunni
Kólumbíu, voru komnir í sölu
á uppboðssíðunni ebay.com
nokkrum klukkustundum eftir
að geimskutlan fórst á laug-
ardag með þeim afleiðingum
að sjö manns létu lífið. Einn
hluturinn var sagður vera
brak úr geimskutlunni og var
fyrsta boð talið nema um 800
þúsund krónum. Þá hefur verð
á safngripum úr geimskutl-
unni hækkað frá því um
helgina, að sögn cnet.com í
gær. Meðal annars hefur verð
á beltissylgju úr geimskutl-
unni hækkað úr 800 krónum í
25 þúsund krónur.
Fulltrúar bandarísku geim-
ferðastofnunarinnar, NASA,
hafa fordæmt tilraunir fólks
til þess að selja brak úr geim-
ferjunni á Netinu.
NASA leggur áherslu á að
hlutir úr geimferjunni séu
eign bandarískra stjórnvalda
og þeir sem verði uppvísir að
því að hirða brak úr Kólumbíu
verði sóttir til saka fyrir þjófn-
að og fyrir að trufla rannsókn
alríkisstjórnarinnar.
Stofnunin hyggst leita að-
stoðar hjá þeim sem hugs-
anlega eiga myndir af því þeg-
ar geimferjan Kólumbía fórst í
aðflugi yfir Texas á laug-
ardag. Hefur NASA opnað
vefsvæði þar sem fólk getur
sent myndefni, myndbands-
upptökur eða ljósmyndir, sem
það kann að hafa tekið af
geimferjunni um það leyti sem
atburðurinn átti sér stað. Þá
er myndatökufólk einnig beðið
að senda upplýsingar um hvar
og hvenær myndirnar voru
teknar. Gert er ráð fyrir að
myndir sem kunna að berast
til NASA verði notaðar í rann-
sókn á því hvað fór úrskeiðis í
aðflugi geimferjunnar.
Brak úr geimferjunni
dreifðist yfir austurhluta Tex-
as og vesturhluta Louisiana,
talið er að það hafi fundist á
um 1200 stöðum, að sögn vef-
síðu breska ríkisútvarpsins
BBC. Yfirvöld eru sögð hafa
gert tilraun til þess að girða af
svæði þar sem brak er að finna
en svo virðist sem það hafi
ekki tekist.
NASA fordæmir
minjagripasölu
Við sjáum skilaboðin frá ykkur um
þrýstinginn í hjólbörðum. Náðum
ekki því síðasta.“
Stutt hlé en þá heyrist frá geim-
förunum: „Roger ... umm ...“
Fleira heyrðist ekki frá þeim.
Næstu mínúturnar reyndu starfs-
menn í Houston margsinnis að kalla
ferjuna upp á ný en ekkert svar
barst. Að sögn talsmanna NASA
hefðu geimfararnir sjálfir ekkert
getað gert til að koma í veg fyrir
slysið. En gera megi ráð fyrir að
þeir hafi fylgst með upplýsingum á
skjám um það sem stýribúnaðurinn
gerði til að reyna að lagfæra það
sem var að í ferðinni síðustu mín-
úturnar.
AP
Hjálmur, sem talið er að sé úr
Kólumbíu, lenti á akri í Texas.
UPPTÖKUSTJÓRINN Phil Spect-
or var handtekinn í gær í tengslum
við morðrannsókn eftir að lík konu
fannst á heimili
hans í einu út-
hverfa Los Ang-
eles. Hefur
Spector verið
ákærður fyrir
morð, að sögn
fréttasíðu BBC.
Fregnir herma
að konan hafi
verið skotin til
bana. Lögregla
vildi í gær ekki gefa upp nafn hennar
þar sem ekki hafði tekist að flytja
fjölskyldu hennar fréttir af dauða
hennar.
Spector, sem er 62 ára, var í popp-
hljómsveitinni The Teddy Bears
seint á sjötta áratugnum en varð
seinna heimsþekktur sem upptöku-
stjóri. Áhrif hans á listamenn, sem
komu fram á sjöunda áratugnum,
voru mikil og hann starfaði meðal
annars með Bítlunum, á plötunni Let
it Be, og hann sá síðan um upptökur
á fyrstu sólóskífum Johns Lennons
og George Harrisons. Spector starf-
aði einnig með Ike og Tinu Turner,
Rolling Stones, The Ramones og
Leondard Cohen en dró sig síðan að
mestu í hlé er leið á áttunda áratug-
inn.
Phil
Spector
ákærður
fyrir morð
Alhambra. AP, AFP.
Phil Spector
HEILSUHRINGURINN
VILT ÞÚ FRÆÐAST?
Tímarit um holla næringu og
heilbrigða lífshætti.
Áskriftarsími 568 9933
Síðumúla 27 • 108 Rvík
Veffang: http:www.simnet.is/heilsuhringurinn/