Morgunblaðið - 04.02.2003, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 04.02.2003, Qupperneq 40
FÓLK Í FRÉTTUM 40 ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ eftir Sigurð Pálsson fim. 6. feb. kl. 20 fös. 7. feb. kl. 20 lau. 8. feb. kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971 föst 7.2 kl. 21, UPPSELT lau 8.2 kl. 21, UPPSELT fim 13.2 kl. 21, UPPSELT föst 14.2 kl. 21, aukasýning,nokkur sæti lau 15.2 kl. 21. UPPSELT fim 20.2 kl. 21, UPPSELT föst 21.2 kl. 21, UPPSELT lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti fim 27.2 kl. 21, aukasýning,nokkur sæti föst 28.2 kl. 21, Laus sæti lau 1.3 kl. 21, Laus sæti föst 7.3 kl. 21, Laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi Aukasýningar: þri.4/2 kl.20 UPPSELT sun.16/2 kl.16 Laus sæti, mán.17/2 kl. 20 Laus sæti Miðalsala í Hafnarhúsinu alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 7/2 kl 21 Örfá sæti Lau 8/2 kl 21 Nokkur sæti Fös 14/2 kl 21 Lau 22/2 kl 21 Lau 22/2 kl 23 Aukasýning Fös 28/2 kl 21 Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20, UPPSELT Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20 Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 9/2 kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 Síðustu sýningar HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 9/2 kl 14, Su 16/2 kl 14 Su 23/2 kl 14 Fáar sýningar eftir Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fi 6/2 kl 20, UPPSELT Fö 14/2 kl 20, UPPSELT Lau 15/2 kl 20, Lau 22/2 kl 16 Ath. breyttan sýn.tíma KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 9/2 kl 20, Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20.Fim 13/2 kl 20, Lau 15/2 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Fi 6/2 kl 20 AUKASÝNING, Lau 22/2 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 Leyndarmál rósanna eftir Manuel Puig. Leikstjóri: Halldór E. Laxness. 2. sýn fös. 7. feb. kl. 20 sýn. lau. 15. feb. kl. 19 Hversdagslegt kraftaverk eftir Évgení Schwarz. Leikstjóri: Vladimir Bouchler. Sýn. lau. 8. feb. kl. 19. Sýn. sun. 9. feb. kl. 15. Sýn. föst. 14. feb. kl. 20. Allra síðustu sýningar. Barn fær frítt í Leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Uppistand um jafnréttismál sýn. lau. 8. feb. kl. 22.30 Gesturinn Leikstjóri Þór Tulinius Sýn. lau. 22. feb. kl. 19 Sýn. sun. 23. feb. kl. 19 Aðeins þessar sýningar Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is MEXÍKANSKI leikstjórinn/ handritshöfundurinn Robert Rodr- iguez er hittinn á nagla- hausinn. Gerði garðinn frægan með smámyndinni El Mariachi sem kostaði örfáa dollaraseðla en hal- aði inn tugmilljónir. Vel- gengnin opnaði Rodriguez leiðina til Hollywood þar sem hann hefur verið að gera dágóða hluti. Árið 2001 frumsýndi hann fjöl- skylduævintýrið Njósna- krakkarnir, sem öllum á óvart skilaði stórgróða. Hér er komið framhaldið og ekki annað hægt að segja en vel hafi tekist til. Myndin sækir í smiðju spæjarans James Bond, hér eru það börn og ungling- ar sem fara í föt 007 og ekki annað að sjá en þau smellpassi. Njósnakrakkarnir fást við rugl- aða vísindamenn og skálka sem stefna að heimsyfirráðum frá dul- arfullu eylandi í Karíbahafinu. Læt- ur kunnuglega í eyrum, gert góðlát- legt grín að Bondformúlunni og úr verður hresst og skemmtilegt fjöl- skyldugaman. Rodriguez er maður átaka og hraða, það nýtist vel því Njósnakrakkarnir 2 kemur nota- lega á óvart, er kraftmikil, spenn- andi og jafnan grínaktug. Þessir eiginleikar fara allt of sjaldan sam- an í fjölskyldumyndum samtímans en rifja upp og gömlu góðu Disn- eymyndirnar frá sjöunda og átt- unda áratugnum. Krakkahópurinn stendur sig með prýði og Banderas miðlar af áður lítt kunnum gam- anleikhæfileikum. Fleiri rómanskir skapgerðar- og gamanleikarar koma við sögu líkt og Cheech Mar- in, Ricardo Montalban og Danny Trejo. Leikhópurinn sem telur einnig þá góðu menn, Steve Busc- emi og Christopher McDonald, er sannarlega þéttur og vel samansett- ur. Tæknibrellurnar eru ekkert sér- lega fínlegar en virka svo úr verður fjölskyldumynd sem skemmtir öll- um aldurshópum. Fjölskyldu- vænir spæjarar KVIKMYNDIR Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó Akureyri SPY KIDS 2: THE ISLAND OF LOST DREAMS (NJÓSNAKRAKKARNIR 2: EYJA TÝNDU DRAUMANNA)  Leikstjórn og handrit: Robert Rodriguez. Kvikmyndatökustjóri: Robert Rodriguez. Tónlist: John Debney. Aðalleikendur: Ant- onio Banderas, Carla Gugino, Alexa Vega, Daryl Sahara, Steve Buscemi, Danny Trejo, Cheech Marin. 100 mín. Miramax/Dimension. Bandaríkin 2002. Sæbjörn Valdimarsson Fljúgandi og fjölskylduvænir njósnakrakkar. AÐ VENJU var mikil þátttaka í áramótagetraunum Morgunblaðsins. Getraunin var fjórskipt eins og hefð er til, fréttatengdar getraunir fyrir fullorðna, unglinga og börn, og svo fornsagnagetraun. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir hvern flokk og var til mikils að vinna því glæsilegir vinningar voru í boði frá Flugleiðum, Skífunni, Smárabíói, Vöku Helgafelli, Máli og menningu, JPV útgáfu og Bjarti. Morgunblaðið þakkar lesendum sínum fyrir góða þátt- töku og óskar um leið vinningshöfunum til hamingju. Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, en vinningshafar utan höfuðborgarsvæð- isins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Fullorðinsgetraun 1. verðlaun: Gjafabréf með ferð fyrir tvo til Evrópu á einhvern af áfangastöðum Flugleiða. Helga G. Lárusdóttir, Hraunbæ 172, Reykjavík. 2. verðlaun: Tónlist að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. Þórunn Ingólfsdóttir, Lönguhlíð 1d, 603 Akureyri. 3. verðlaun: Ísland í hers höndum, eftir Þór Whitehead, frá Vöku Helgafelli. Sveinbjörn Matthíasson, Rauðalæk 47, Reykjavík. Unglingagetraun 1. verðlaun: Íslenska orðabókin 2002 frá Bóka- búðum Máls og menningar. Hafrún Halldórsdóttir, Bölum 23, 450 Patreksfirði. 2. verðlaun: Tónlist að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. Heiður Loftsdóttir, Fagrahjalla 82, Kópavogi. 3. verðlaun: Boðsmiðar fyrir tvo á kvikmynd að eigin vali í Smárabíói. Ásrún Jóhannesdóttir, Víðihvammi 1, Kópavogi. Barnagetraun 1. verðlaun: Áskrift að Andrési Önd í eitt ár (52 blöð) frá Vöku Helgafelli. Hanna Björk Hilmarsdóttir, Baldursgarði 11, 230 Keflavík. 2. verðlaun: Tónlist að eigin vali frá Skífunni að andvirði 10.000 kr. Jón Trausti Harðarson, Lyngrima 3, Reykjavík. 3. verðlaun: Boðsmiðar fyrir tvo á kvikmynd að eigin vali í Smárabíói. Róbert Smári Björnsson, Lerkihlíð 15, Reykjavík. Fornsagnagetraun 1. verðlaun: Úr manna minnum – greinar um íslenskar þjóðsögur frá Heimskringlu / Háskólaforlagi Máls og menningar. Loftur H. Jónsson, Miðtúni 22, Reykjavík. 2. verðlaun: Ísland í aldanna rás 1976–2000 frá JPV útgáfu. Guðný Pálsdóttir, Sigtúni 27, 450 Patreksfirði. 3. verðlaun: Landneminn mikli eftir Viðar Hreinsson, frá Bjarti. Áslaug Ólafsdóttir, Suðurengi 34, 800 Selfossi. Sívinsæl áramótagetraun Morgunblaðið/Júlíus Edda Ósk Gísladóttir, starfsmaður Morgunblaðsins, dregur út glögga þátttakendur í áramótagetrauninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.