Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 27 ÚRSLITAKEPPNI Íslandsmóts- ins í atskák hófst á miðvikudags- kvöld. Í undanúrslit komst Arnar Gunnarsson ásamt þremur stór- meisturum, þeim Hannesi Hlífari Stefánssyni, Helga Ólafssyni og Helga Ás Grétarssyni. Í undanúr- slitum mætast: Hannes – Helgi Áss Arnar – Helgi Ólafsson Átta manna úrslit: Hannes – Magnús Ö. Úlfarss. 2–0 Davíð Kjartanss. – Arnar Gunn- arss. 1–2 Helgi Ólafss. – Jón V. Gunnarss. 2–1 Helgi Áss – Þröstur Þórhallss. 2–0 Sextán manna úrslit: Hannes – Bergsteinn Einarss. 1½–½ Margeir Pétursson – Davíð Kjartanss. 1–2 Helgi Ólafss. – Bragi Þorfinnss. 1½–½ Helgi Áss – Bragi Halldórss. 2–0 Þröstur Þórhallss. – Hlíðar Þ. Hreinss. 2–0 Jón V. Gunnarss. – Davíð Ólafss. 2–0 Arnar Gunnarss. – Þorsteinn Þorsteinss. 2–0 Jón G. Viðarss. – Magnús Ö. Úlf- arss. 1–2 Mest kom á óvart að Davíð Kjartansson komst áfram úr 16 manna úrslitum með sigri á Mar- geiri Péturssyni eftir spennandi viðureign. Undanúrslit fóru fram í gærkvöldi, en úrslitaeinvígið fer fram í ríkissjónvarpinu á sunnudag. Jafnt fyrir lokaskákina hjá Kasparov og Junior Næstsíðasta skákin í einvígi Kasparovs gegn Deep Junior var stutt. Kasparov hafði hvítt og Jun- ior fórnaði bisk- up fyrir sóknar- færi. Stórmeistarar sem skýrðu skákina um leið og hún var tefld töldu að staða Kasparovs væri afar vænleg, en engu að síður kaus hann að gefa skákforritinu færi á þráskák í stað þess að tefla til vinnings. Hvítt: Kasparov Svart: Deep Junior Nimzoindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0–0 5. Bd3 d5 6. cxd5 exd5 7. Rge2 He8 8. 0–0 Bd6 9. a3 c6 10. Dc2?! – Með þessum nýja leik leyfir Kasparov fórnina á h2. Varla hefur hann verið áægður með jafntefli, eða hvað? Þekkt er 10. Rg3 Rbd7 11. b4 Rf8 12. Dc2 Bxg3 13. hxg3 De7 14. f3 a5 15. b5 c5 16. dxc5 Dxc5 17. Re2 Dxc2 18. Bxc2 Bd7 19. a4 Hac8 20. Bb3 og hvítur stóð betur í bréf- skákinni Scharnbeck–Scholz, 1987. 10 … Bxh2+ 11. Kxh2 Rg4+ 12. Kg3 Dg5 Eftir 12 … Dd6+ fær hvítur betra tafl, t. d. 13. Rf4 Rf6 14. Hh1 h5 15. Be2 g5 16. Bxh5 Rxh5+ 17. Hxh5 gxf4+ 18. exf4 o.s.frv. 13. f4 – Ekki gengur 13. e4, vegna 13. – Re3+ 14. Kf3 (14. Kh2 Dxg2+ mát) 14 … Bg4+ 15. Kg3 Rxf1+ mát. 13 … Dh5 14. Bd2 – Eftir 14. e4 dxe4 15. Bxe4 f5 get- ur svartur jafnvel teflt til vinnings, t. d. 16. Bd3 Dh2+ 17. Kf3 Dh4 18. g3 Dh5 19. Dd2 Be6 20. b4 Rh2+ 21. Kg2 Rxf1 22. Kxf1 Df3+ 23. Kg1 Rd7 24. Bb2 Rb6 25. Hf1 Dg4 o.s.frv. 14 … Dh2+ 15. Kf3 Dh4 16. Bxh7+ – Kasparov hættir sér ekki í flækj- urnar, sem upp koma eftir 16. g3, en óneitanlega kemur sá leikur til álita, t.d. 16 … Dh5 17. Hh1 Rxe3+ 18. Hxh5 Bg4+ 19. Kf2 Rxc2 20. Hah1 Bxh5 21. Hxh5 o.s.frv. Önnur leið er 16 … Rh2+ 17. Kf2 Rg4+ 18. Ke1 Dh3 19. Hc1 Rh2 20. Bxh7+ Kh8 21. Hh1 o.s.frv. Besta svar svarts virðist vera 16 … Dh2 17. f5 h5 18. Hae1 Rd7 19. e4 Dh3 20. Rf4 Rh2+ 21. Kf2 Rg4+ 22. Ke2 Dxg3 23. Hh1 dxe4 24. Rxe4 Rdf6 og staðan er engan veginn ljós. Það er skiljanlegt að Kasparov forðist að tefla svona flókna stöðu við vélina, sem reiknar bæði hratt og vel. 16. – Kh8 17. Rg3 Rh2+ 18. Kf2 Rg4+ 19. Kf3 Rh2+ jafntefli. Björn Þorfinnsson sigraði á atkvöldi Björn Þorfinnsson sigraði með fullu húsi á atkvöldi Hellis sem haldið var 3. febrúar. Nýr skák- stjóri hjá Helli, Lenka Ptácnikova, varð í öðru sæti: 1. Björn Þorfinnsson 6 v. 2. Lenka Ptácníková 5 v. 3.–4. Rafn Jónsson, Tómas Björnsson 4 v. o.s.frv. Þeir Sæbjörn Guðfinnsson, Gunnar Nikulásson og Helgi Heið- ar Stefánsson voru valdir úr kepp- endahópnum til þátttöku í blind- skákfjölteflinu við Helga Ás Grétarsson þegar hann gerir atlögu að Íslandsmetinu í blindskák sam- hliða Olís-einvíginu sem hefst á mánudag. Úrslitakeppni Íslandsmótsins í atskák SKÁK Faxafen 12 5. –9. feb. 2003 ÍSLANDSMÓTIÐ Í ATSKÁK – ÚRSLIT Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson Arnar Gunnarsson dadi@vks.is BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Nýliðabrids á föstudögum Næsta spilakvöld hjá nýliðunum verður föstudaginn 7. febrúar kl. 20.00. Spilað er í Síðumúla 37, 3. hæð. Allir sem kunna undirstöðuat- riðin í brids eru velkomnir. Umsjón- armaður er Sigurbjörn Haraldsson og aðstoðar hann við að finna spila- félaga fyrir þá sem mæta stakir. Spilað verður alla föstudaga nema 14. febrúar vegna Bridshátíðar. Jafnt eftir undankeppnina í aðalsveitakeppni Bridsfélags Akureyrar Sveit Frímanns Stefánssonar og Sveit Sparisjóðs Norðlendinga skildu jafnar og efstar eftir undan- keppni, aðalsveitarkeppni félagsins. Aðrar sveitir sem komust í A-úr- slit voru sveitir Páls Pálssonar og Gylfa Pálssonar. Þegar fyrstu um- ferð af þrem er lokið í úrslitum er staðan þannig: Sveit Sparisjóðs Norðlendinga 146 Sveit Frímanns Stefánssonar 145 Sveit Páls Pálssonar 126 Sveit Gylfa Pálssonar 125 Sveit Stefáns Sveinbjörnssonar 120 Þess má geta að sveitirnar tóku með sér stigin úr undankeppninni. BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA Vantar þig gervi fyrir grímuballið? Hárkollur • Trúðanef • Gervinef • Tannlakk Gerviskegg • Gerviaugnhár • Lithársprey Leikhúsfarði • Gervitennur • Gervieyru Gerviskallar • Gerviblóð • Gervihor Sendum í póstkröfu! Laugavegi 96 • www.leiklist.is • 551 6974 R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALAUPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fagrasíða 11A, Akureyri, þingl. eig. Þorvaldur R. Kristjánsson og Helga Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 12. febrúar 2003 kl. 10.30. Gránufélagsgata 43, 0102, íb. á 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Valgarð Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. febrúar 2003 kl. 11.00. Gróðurreitur úr landi Gautsstaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Brynjar Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,. þriðjudaginn 11. febrúar 2003 kl. 10.00. Grund 2, landspilda, reitur A, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Þórður Sturluson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 11. febrúar 2003 kl. 11.40. Hafnarstræti 99-101, 010105, versl. E á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dalton ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 12. febrúar 2003 kl. 11.30. Hvannavellir 6, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 12. febrúar 2003 kl. 13.30. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson og Hlynur Kristinsson, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003 kl. 11.00. Kaupfélagshús (Gamla búð), Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Kristinn Birgisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 11. febrúar 2003 kl. 9.30. Mikligarður 1. hæð, suðurendi, Hjalteyri, Arnarneshreppi, þingl. eig. Sveinbjörn Sigurbjörnsson og María Hrönn Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003 kl. 14.00. Norðurgata 17a, efri hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Söebech, gerðarbeiðendur Fróði hf., Kreditkort hf. og Vátryggingafé- lag Íslands hf., miðvikudaginn 12. febrúar 2003 kl. 14.00. Oddeyrargata 13, Akureyri, þingl. eig. Björn Jóhannesson og Eva Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 12. febrúar 2003 kl. 14.30. Skarðshlíð 28g, 040402, Akureyri, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurgeirs- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. febrúar 2003 kl. 15.00. Syðri-Reistará I, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., sýslumaðurinn á Akureyri og Þór hf., þriðju- daginn 11. febrúar 2003 kl. 14.30. Syðri-Reistará II, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Þór hf., þriðjudaginn 11. febrúar 2003 kl. 14.40. Sýslumaðurinn á Akureyri, 6. febrúar 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR HÚSNÆÐI Í BOÐI Kynning á Damanhur, samfélagi lista, íhugunar og frið- ar, verður haldin í kvöld kl. 20:00 í Ljósheimum, Brautarholti 8. Aðgangur ókeypis. Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12  183278½  FI. I.O.O.F. 1  183278  Í kvöld kl. 21 sýnir Óskar Guð- mundsson myndband með Sig- valda Hjálmarssyni í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Halldórs Haraldssonar sem sýnir mynd með Krishnamurti. Á sunnudögum kl. 17-18 er hugleiðingarstund með leið- beiningum fyrir almenning. Hugræktarnámskeið Guðspeki- félagsins verður framhaldið fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 í umsjá Önnu S. Bjarna- dóttur „Hugrækt“. Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið er 128 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralagi meðal mannkyns. www.gudspekifelagid.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði, þriðjudaginn 11. febrúar 2003 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Aldan ÍS-47, sknr. 2019, þingl. eig. Gísli Jón Kristjánsson, gerðarbeið- andi Byggðastofnun. Bakkavegur 11, Ísafirði, þingl. eig. Finnbogi Hermannsson, gerðar- beiðendur Byggðastofnun og Íbúðalánasjóður. Bibbi Jóns ÍS-65 (sknr. 2199), þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Dýrfirðingur ÍS-58, sknr. 1730, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerðar- beiðendur Byggðastofnun og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Ehl. Trausta M. Ágústssonar í eigninni Tangagata 22, Ísafirði, þingl. eig. Trausti Magnús Ágústsson, gerðarbeiðandi Tækniþjónusta Vest- fjarða ehf. Fjarðargata 14, efri hæð, Þingeyri, þingl. eig. Viktor Pálsson og Sól- veig Sigríður Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær. Hafnarstræti 20, 0101 og 0102, Ísafirði, þingl. eig. Stefán Óskarsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Vátryggingafélag Íslands hf. Hafraholt 36, Ísafirði, þingl. eig. Eggert Jónsson, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag Íslands hf. Hlíðarvegur 12, Suðureyri, þingl. eig. Gunnhildur Hálfdánardóttir, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Hlíðarvegur 3, Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hlíðarvegur 42, Ísafirði, þingl. eig. Rannveig Hestnes, gerðarbeiðandi Sparisjóður Bolungarvíkur. Hrannargata 2, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Katrín Jónsdóttir, gerðarbeið- endur Seljaskóli og Vátryggingafélag Íslands hf. Njarðarbraut 18, Súðavík, þingl. eig. Ásthildur Jónasdóttir, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Ránargata 7, Flateyri, þingl. eig. Jonathan David Schreiber og Lisl Schreiber, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Skipagata 2, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Reynir Guðmundsson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Spari- sjóður Bolungarvíkur. Skipagata 4, Suðureyri, þingl. eig. Magnús ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið. Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón Arnar Gestsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 6. febrúar 2003, Anna Svava Þórðardóttir, fulltrúi. mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.