Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ STERKUR orðrómur er nú á kreiki um að Madonna sé ófrísk að sínu þriðja barni og öðru með eig- inmanni sínum, Guy Ritchie. Talið er að hin 44 ára gamla poppdrottning sé komin 4 mánuði á leið. Þar með sé líka komin meginskýringin á því að hún sé flutt tímabundið aftur til Bandaríkjanna, vegna þess að hún telji Los Angeles bestu borgina til að ala barn í. Ma- donna er hins vegar æf yfir þessum sögusögnum sem tímaritið Heat kom af stað og hótar lögsókn. … FÓLK Ífréttum ________________________________________ Menningarmiðstöðin Gerðuberg www.gerduberg.is sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Sýningar opnar frá kl. 11-19 mán.-fös., kl. 13-17 lau.-sun. Ókeypis aðgangur. Ekki missa af Bauhaus ljósmyndasýningunni. Sýningin stendur til 23. febrúar. Dansleikur í félagsstarfi með Hljómsveit Hjördísar Geirs. Miðaverð kr. 800. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. ________________________________________ Minjasafn Orkuveitunnar í Elliða- árdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Lesstofa opin alla virka daga kl. 10-16 ________________________________________ Borgarbókasafn Reykjavíkur Upplýsingar um afgreiðslutíma s. 552 7545 Aðalsafn Tryggvagötu 15 og Seljasafn, Hólmaseli verða lokuð vegna eignatalningar föstudaginn 7. febrúar. Opið eins og venjulega í Kringlusafni, Gerðubergi, Foldasafni og Sólheimasafni www.borgarbokasafn.is ________________________________________ Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is Sími 577 1111 Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mán., mið. og fös. kl. 13. Einnig er tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. ________________________________________ www.listasafnreykjavikur.is Sími 590 1200 HAFNARHÚS Lýsir, Hugarleiftur, Erró. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00 KJARVALSSTAÐIR then ... hluti 4, Odd Nerdrum, Kjarval. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. ÁSMUNDARSAFN - Tumi Magnússon, Ásmundur Sveinsson. ________________________________________ Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is sími 563 1790. Langar þig í mynd af Reykjavík t.d. frá árinu 1910, 1930 eða 1950? Verð frá 1.000 kr. föst 7.2 kl. 21, UPPSELT lau 8.2 kl. 21, UPPSELT fim 13.2 kl. 21, UPPSELT föst 14.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT lau 15.2 kl. 21. UPPSELT fim 20.2 kl. 21, UPPSELT föst 21.2 kl. 21, UPPSELT lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti fim 27.2 kl. 21, aukasýning,nokkur sæti föst 28.2 kl. 21, UPPSELT lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, Laus sæti föst 7.3 kl. 21, Laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 7/2 kl 21 Örfá sæti Lau 8/2 kl 21 Nokkur sæti Fös 14/2 kl 21 Nokkur sæti Lau 22/2 kl 21 Nokkur sæti Lau 22/2 kl 23 Aukasýning Fös 28/2 kl 21 Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20, Lau 8/2 kl 20, UPPSELT Fö 14/2 kl 20, UPPSELT Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20 Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su 9/2 kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 9/2 kl 14, Su 16/2 kl 14, Su 23/2 kl 14 FÁAR SÝNINGAR EFTIR FORMÁLI AÐ LEIKSÝNINGU í samvinnu við siðfræðistofnun. Sölumaður deyr: Farsæld og sjálfsblekking Su 9/2 kl 19 Jón Ólafsson heimspekingur Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 14/2 kl 20, UPPSELT,Lau 15/2 kl 20, Mi 19/2 kl 20, Lau 22/2 kl 16 Ath. breyttan sýn.tíma MYRKIR MÚSIKDAGAR Lau 8/2 kl 14 Spunatónleikar, Lau 15/2 kl 15 Kammertónleikar-Stelkur Su 16/2 kl 15 Flaututónleikar, Mið 19/2 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 9/2 kl 20, UPPSELT, Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Lau 8/2 kl 20. Fim 13/2 kl 20, Lau 15/2 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 22/2 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum- og ís á eftir! Frumsýning lau 8/2 kl. 14 UPPSELT Lau 15/2 kl 14 eftir Sigurð Pálsson Í KVÖLD - fös. 7. feb. kl. 20 lau. 8. feb. kl. 20 sun. 9. feb. kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971 9. feb. kl. 14. uppselt 16. feb. kl. 14. og 17 örfá sæti 23. feb. kl. 14. og 17 örfá sæti Ath. miðasala opin frá kl. 13-18 Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 9. feb. kl. 15, UPPSELT og kl 20, örfá sæti. Sun. 16. feb. kl. 15 og 20 Fös. 21. feb. kl. 20 Fös 7. feb kl. 20.30 Sun 9. feb kl. 20.30 Síðustu sýningar Leyndarmál rósanna Sýn. í kvöld kl. 20 nokkur sæti Sýn. lau. 15. feb. kl. 19 Hversdagslegt kraftaverk Sýn. lau. 8. feb. kl. 19 laus sæti Sýn. sun. 9. feb. kl. 15 laus sæti Sýn. föst. 14. feb. kl. 20 Allra síðustu sýningar. Barn fær frítt í Leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Uppistand um jafnréttismál Sýn. lau. 8. feb. kl. 22.30 nokkur sæti sýn. lau. 15. feb. kl. 22. Gesturinn í samvinnu við Borgarleikhúsið Sýn. lau. 22. feb. kl. 19 Sýn. sun. 23. feb. kl. 20 Aðeins þessar sýningar Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.