Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN / / KEFLAVÍK / AKUREYRI Sýnd kl. 10.30. KEFLAVÍK / / / Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.20. B.i. 14 ára Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 6. FRUMSÝNING / / Lokabaráttan er hafin! DV Sýnd kl. 5.50. B.i. 12. Ein umdeildasta og djarfasta kvikmynd ársins er komin í bíó. Stranglega bönnuð innan 16 ára Náðu þeim í bíó í dag. í mynd eftir Steven Spielberg. Monica Bellucci SV MBL Radíó X Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8.05 og 11. Enskur texti H.K DV Kvikmyndir.is Misstu ekki af vinsælustu mynd síðasta árs í bíó H.L MBL HK DV Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 14. Sýnd kl. 8 og 10. Aðalhlutv. Helga Braga Jónsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, Kjartan Guðjónsson, Sjöfn Evertsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og kristín Ósk Gísladóttir. Framleiðandi : Kristlaug María Siguðrard. / Kikka Leikstjóri : Helgi Sverrisson byggð á sam- nefndri bók sem kom út fyrir jólin. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna beittur í fasi. „Ég hef tamið mér þá reglu, hvort sem ég er að syngja með Furstunum á pöbbum eða þá á Broadway. Það má alltaf búast við því sama af mér, ég fer með því hugarfari að standa mig eins vel og unnt er. Ég vil að áhorfendur finni að mér er ekki sama um þessi lög; ég er að gera þetta af því að mér er annt um þetta.“ Geir segir að þetta sé metn- aðarfyllsta sýningin til þessa, og því hafi Þorsteinn verið fenginn til aðstoðar. „Ég hef líka starfað náið með Harold Burr á síðustu árum og við náum mjög vel saman, það er alltaf dálítill „Rat Pack“-andi þegar við skemmtum saman,“ segir hann og hlær (The Rat Pack var samheiti yfir þá félaga Frank Sinatara, Dean Martin, Sammy Davis, Peter Lawford og Joey Bishop). „Svo er frábært að fá Ragnheiði inn í þetta og það gerir skemmtunina fjöl- breyttari.“ Það er hugur í Geir, eins og jafnan áður, og segir hann að allt verði gefið í sýninguna. „Ég get ekki sagt neitt meira um þetta en að ég lofa stemningu sem er engri lík,“ segir hann að lokum. „Það er meginreglan hjá mér. Í þetta verkefni fer ég fullur af orku og áhuga því að það er nú bara þannig að ef maður gerir þetta frá hjartanu þá smitar það alltaf út frá sér.“ ÞESSI nýja sýning Geirs nýtur þeirrar sérstöðu að Þorsteinn Eggertsson, lagasmiður með meiru, hefur samið sérstakt leik- stjórnarhandrit í kringum efnis- skrána sem inniheldur að mestu lög frá hinu gullna tímabili sem Geir hefur mest lagt rækt við, er menn eins og Frank Sinatra og Dean Martin réðu ríkjum. Með Geir mun Harold Burr (Platters) og Ragnheiður Gröndal (Ske) syngja og einnig er stórsveit með í för. Þorsteinn segir að lögin verði tengd með kynningum og allar innkomur og lýsingar séu þaul- skipulagðar. Hvert lag hafi sína sögu og því fylgi þá viðeigandi um- gjörð. Þorsteinn hefur áður komið nálægt vinnu sem þessari og skipulagt fjölda sýninga. Frá hjartanu „Big Band-söngvarar eiga alltaf að vera í smóking,“ segir Geir, ein- Ný stórsýning á Broadway með Geir Ólafssyni Morgunblaðið/Sverrir Það er jafnan rífandi fjör og stuð þar sem Geir Ólafsson fer. Stemning sem er engri lík Ice Blue sjálfur, Geir Ólafsson, er að fara af stað með mikla söng- sýningu í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen kynnti sér málið. arnart@mbl.is FRÁ því hefur verið gengið að bandaríski uppistandarinn Robert Townsend troði upp tvisvar í Há- skólabíói. Miðasala hefur gengið það vel á sýningu hans föstudags- kvöldið 21. febrúar að hann hefur verið fenginn til þess að halda aukasýningu laugardagskvöldið 22. febrúar en líkt og á föstudags- kvöldið munu hita upp fyrir hann íslensku grínararnir Sigurjón Kjartansson og Þorsteinn Guð- mundsson, auk þess sem indverski leigubílstjórinn dularfulli, Rash- eem, verður kynnir. Townsend ku vera að gera sig kláran fyrir Íslandsreisuna um þessar mundir, er í óða önn að kynna sér nánar land og þjóð, kenj- ar okkar og sérstöðu, væntanlega til þess að geta gert af okkur nett gys. Er vitað til þess að hann hafi sýnt leiðtogum landsins sérstakan áhuga og sé nú þegar tilbúinn með einhverjar glósur þeim til handa, en eins og glögglega hefur sést t.a.m. í spjallþáttum Jay Leno og David Letterman, þá veigra banda- rískir uppistandarar sér ekki við að skjóta á æðstu valdamenn. Townsend ætlar að taka okkur á beinið í Háskólabíói. Townsend treður upp tvisvar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.