Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 55                                                            !"        ! "#$ %  #" & #' # $% &' (' ' ( ) ) ) ) *+ (  ( ) (' '    ( ) *+   (  ( ) *' ,-.. /0 *#1#2/, 3$4 00 *, 0$- 5-64#1 0-+  (  (   (  (   (  (  (  (  ( (    ( (' ' ) ( ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( !  ./#7##1#3'4  #). 1%!"2/   0) # " #' !"02- #!   #1!"  # #'( + " !.###!   # #') ##  "  (  #7##1#48 #'+#10#1)' 34"",,-#" + !& #'( 9: $+- 9: $+- 9: $+- $;7('<17 =>-64' <17 7- $; 4 00'+ 7(-%8(' 7 '6#?';$6 @--7 @' 00' 00-'A B* 02C 6 =$ 4$6 D0* '-.)'66'2   1  1 1 #0.(2( / 2! ." ##' 2-  2-  02-  4''0 2-  2/ .(2( 2-  2-  2-  >772*)- E$0 67 -% 6 '04>F >63>6 !' 10 )0$ 3')  '67 -  E')%> 4 =$ 16 16 4' <$ 1 1   1 1  #2! "##".(2( 2-  2-  2-  2-  2-  4'' .(2( 2-  2.  ?''4' '0#!')'0 =' G$>6' ?'> G' *) $6$;(' H 66 .$4 ?>6 $' E' 'I @$F# > 7 :2 G'4> " '63> 1 1 1 1 1 02-  2-  2-  02-  2.  2.  2-  02-  02-  02-  2-  ?/6-3'4- 5#" .  # 1% "##")#2  #( *"( B +(-3'4- #-. # "##" 4''!"2# . ( !   '-4' 3'4- #>4#0-66-3'4-  ")1 %!"2/   4''0## #1!" # #') #2- 2#!   #( * " #'# )# "  ! #'#(    ! "  "# "# $# "# $# %&# '# '# '# $# &# Norsk bókmenntakynning í Norræna húsinu laugardaginn 8. febrúar, kl. 16-18 Rithöfundurinn Åsne Seierstad stríðsfréttaritari og sjónvarpsfréttakona fjallar um ritstörf sín og les upp úr Bokhandleren i Kabul. Gro-Tove Sandsmark, sendikennari í norsku við Háskóla Íslands, kynnir nýjar norskar bókmenntir Sendiráð Noregs býður upp á léttar veitingar í hléinu. Dagskráin er styrkt af Norrænu ráðherranefndinni -Samstarfsnefnd um Norðurlandafræðslu erlendis. Ókeypis aðgangur. http://www.nordice.is/ HAUKUR DÓR Málverkasýning í Álfaborgarhúsinu, Knarrarvogi 4 og í verslun Álfaborgar að Skútuvogi 6. Sýningunni lýkur 9. febrúar, 2003. Opnunartími í Knarrarvogi 4: Alla daga frá kl. 13.00 til 18.00 Opnunartími í Skútuvogi 6: Á verslunartíma. NÝR íslenskur sjónvarpsþáttur um tónlist, Popp og kók, hefur göngu sína á SkjáEinum í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins eru tveir kappar þekktir úr íslensku tónlist- arlífi, þeir Ómar Örn Hauksson úr Quarashi og Birgir Nielsen úr Landi og sonum. Þátturinn fjallar eingöngu um íslenska tónlist og er skyggnst á bak við tjöldin í tónlistarheim- inum. Því er ekki um að ræða sjón- varpsþátt sem sýnir vinsælustu tónlistarmyndböndin heldur verð- ur þetta meira í viðtalsformi. Farið verður í heimsóknir til tónlistarunnenda og skoðað hjá þeim plötusafnið og fylgst með gerð nýrra tónlistarmyndbanda. Ennfremur verður spjallað við nýjar og upprennandi hljómsveitir og leitað í reynsluheim hjá þeim eldri. Til viðbótar verður fylgst með tónlistartengdum uppá- komum. Hvorki Ómar né Birgir hafa starfað við sjónvarpsþáttagerð fyrr en eins og gefur að skilja eru þeir á heimavelli hvað varðar við- fangsefni þáttarins. „Vissulega hafa þeir Ómar og Biggi ólíkan bakgrunn en eins og áhorfendur munu fá að sjá á föstu- dagskvöldum ná þeir ótrúlegri stemmningu saman og munu höfða vel til allra tónlistarunnenda nær og fjær,“ segir í tilkynningu frá SkjáEinum en Filmus framleiðir þættina fyrir sjónvarpsstöðina. Samstarfið hjá Ómari og Birgi hefur gengið vel þrátt fyrir ólíkan bakgrunn í tónlistinni en þeir þekktust ekki fyrir. „Birgir verður í sínum popp- geira en ég er í jaðartónlistinni þótt við reynum líka að svissa upp á grínið. Það getur vel verið að ég fari að túra með Írafári, ef það býðst,“ sagði Ómar í viðtali við Morgunblaðið á dögunum. Nýr tónlistarþáttur á SkjáEinum Íslensk tónlist í fyrirrúmi Ómar Örn Hauksson og Birgir Nielsen eru umsjónarmenn þáttarins. ÚTVARP/SJÓNVARP HVAÐ er betra en að vakna við hljómþýðar raddir Magnúsar Ein- arssonar, Gests Einars Jónassonar og Svanhildar Hólm Valsdóttur? Morgunútvarpið hefst klukkan hálfsjö á Rás 2 og stendur alveg til klukkan níu fyrir þá sem eru ekki til- búnir til að vakna fyrir sjö. Þátturinn er síðan brotinn upp með fréttum frá fréttastofu RÚV- Þríeykið ræðir um hin ýmsu málefni og fær jafnan til sín góða gesti. Hug- urinn hefur gott af hægri leikfimi í morgunsárið og er þægilegt að hafa kveikt á Morgunútvarpinu, lesa Moggann, drekka kaffi og borða rist- að brauð með marmelaði. Ágætis byrjun á nýjum degi. EKKI missa af… … ljúfu morgunspjalli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.