Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.02.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2003 43 DAGBÓK Upplýsingar í síma 552 3132 eða 866 1659 Inga Bjarnason leikstjóri 1. Langar þig að læra framsögn og fá meira sjálfsöryggi? 2. Ert þú söngnemi sem vill bæta sviðsframkomu og leik? 3. Ætlar þú að sækja um Leiklistarháskólann? Einnig farið í leikhús. Fyrirlestrar í listasögu. 8 vikna námskeið sem hefst 10. febrúar og lýkur 7. apríl. Kennsla fer fram á mánudagskvöldum og eftir hádegi á laugardögum. Kennd verður raddbeiting, framsögn, leiktúlkun, spuni og hreyfing. Leiklist fyrir alla Inga Bjarnason leikstjóri www.hm.is TÍSKA  GÆÐI  BETRA VERÐ ALLT NÝJAR VÖRUR Í VERSLUNINNI Pantið nýja listann: 5 88 44 22 Laugavegi 54, sími 552 5201 Hermannabuxur 3.990 Hermannabolir frá 1.490 Hermannajakkar 8.990 Ný sending STJÖRNUSPÁ Frances Drake VATNSBERI Afmælisbörn dagsins: Þú ert hlý manneskja, kát og eðlileg. Þú ert laus við yf- irborðsmennsku og látalæti. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þetta verður dásamlega skemmtilegur dagur, fullur af daðri. Þú hefur ákveðið að skemmta þér vel í dag. Þess vegna heillast aðrir óvenju mikið af þér í dag. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú ert með hlýja og notalega tilfinningu í dag gagnvart fjöl- skyldu og heimili. Þú munt eiga mikilvægar samræður við kvenkyns ættingja, kannski mömmu þína. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Dagurinn verður annasamur og til framfara. Þú munt eiga ánægjulegar samræður. Þú ert áhugasamari um aðra en venjulega og daðrar mikið. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú nýtur þess að versla og eyða peningum í dag. Fjár- málin ganga að mestu vel í dag. Þú ert ánægð(ur). Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þetta er góður dagur fyrir ljón. Þú skalt búast við því að meira verði eftir þér tekið en venjulega. Heilsa þín og vinn- an eru í góðu lagi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Dagurinn er kjörinn til þess að njóta skemmtunar í vinahópi en jafnvel í einrúmi. Þig langar til að njóta hamingju. Gríptu hverja stund sem gefst. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vinkona þín gæti hjálpað þér til að fegra heimilið í dag. Þá gæti líka einhver gefið þér mikilsverða vísbendingu varð- andi fasteignir. Treystu þeim ráðleggingum sem þú færð í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Viðræður við maka, yfirmann eða manneskju í áhrifastöðu eru mikilvægar í dag. Hlut- irnir ganga vel og fólk hugsar jákvætt um þig. Njóttu þess að verja tíma með systkinum og ættingjum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Orka þín er enn mikil og í dag eru vinnuafköst þín mikil. Núna er gott að kaupa eitt- hvað sem bætir heilsuna og andlega líðan. Það gæti líka snúist um gæludýr. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú nýtur þess að daðra. Þú munt njóta þess að verja tíma með vinum og elskhugum. Gefðu þér einnig tíma til íþróttaiðkana og afþreyingar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú nýtur þess að vera í hópi. Þér er eðlislægt að koma á samskiptum í hópi og veist hvernig á að fá fólk til að starfa saman. Á þennan hátt lætur þú til þín taka í tilverunni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Njóttu samvista við vini. Þú ert fyndin(n) og klár í dag. Sem betur fer eru aðrir sama sinnis og þú. Allir vilja sitja til borðs með þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. NÚ ER SUMAR Nú er sumar, gleðjist gumar, gaman er í dag. Brosir veröld víða, veðurlagsins blíða eykur yndishag. Látum spretta, spori létta, spræka fáka nú. Eftir sitji engi, örvar víf og drengi sumarskemmtun sú. Tíminn líður, tíminn býður sælan sólskinsdag. Yndi er úti á grundum, yndi, heim þá skundum seint um sólarlag. Steingrímur Thorsteinsson LJÓÐABROT MEÐ MORGUNKAFFINU Hvað áttu til margar túpur af leirlími? Þjónn!! Það stendur SXPYZCK í súpunni minni!! 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 g6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1 d6 9. Rge2 Bg7 10. Bg5 h6 11. Bd2 Rbd7 12. f4 0–0 13. h3 Db6 14. a4 Hfb8 15. Hb1 Db3 16. De1 Dc2 17. Rg3 Hxb2 18. Hxb2 Dxb2 19. e5 dxe5 20. fxe5 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Þor- varður Fannar Ólafsson (2090) hafði svart gegn Atla Antonssyni SKÁK Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. (1690). 20 … Rxe5! 21. Dxe5 Dxd2 22. Rce2 Rg4 23. Dxe7 Dd1#. Uppske- ruhátíð Taflfélagsins Hellis verður í dag, 7. febrúar. All- ir félagsmenn eru velkomn- ir en nánari upplýsingar um hana er að finna á Helli.is. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar sex tígl- ar og fær út spaðakóng: Norður ♠ 753 ♥ ÁDG8 ♦ 1084 ♣G63 Suður ♠ Á4 ♥ 4 ♦ ÁKD652 ♣ÁK108 Hver er besta áætlunin? Í sjálfu sér væri best að geta trompsvínað fyrir hjartakóng (og hent spaða heima) og svínað síðan fyrir laufdrottningu. En til þess þarf að komast tvisv- ar inn í borð og það er alls ekki víst að tígultían sé innkoma. Til að byrja með er því rétt að taka ÁK í trompi og kanna málið. Ef gosinn fellur (stakur eða annar) er best að spila hjarta á ásinn og drottn- ingunni úr borði og henda spaða ef austur lætur lítið hjarta. Síðan má svína fyr- ir laufdrottningu ef þörf krefur. En ef tígulgosinn liggur þriðji hjá vörninni er tómt mál að tala um trompsvín- ingu í hjarta. Þá er best að taka ÁK í laufi. Kannski fellur drottningin og þá má gefa spaðaslag. Ef ekki er hjartadrottn- ingu svínað: Norður ♠ 753 ♥ ÁDG8 ♦ 1084 ♣G63 Vestur Austur ♠ KD109 ♠ G862 ♥ K632 ♥ 10975 ♦ 7 ♦ G93 ♣D975 ♣42 Suður ♠ Á4 ♥ 4 ♦ ÁKD652 ♣ÁK108 MARTIN Rees, 56 ára, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann safnar póstkortum í lit. Martin Rees, 56a Marwood House, Ridgeway Road, Rumney, Cardiff, CF3 4AE, South-Wales, Great Britain. MOE Asrar óskar eftir íslenskum pennavinum. Moe Asrar, Reg # 98385-079, Beaumont Fci Medium, P.O. Box 26040, Beaumont, TX 77720-6040, USA ROLF Ettlinger, sem er 77 ára gamall Þjóðverji, óskar eftir íslenskum pennavinum. Rolf hefur áhuga á bréfaskriftum, frí- merkjum og tónlist. Rolf Ettlinger, Postfach (P.O.B.) 180112 – P.O. 18, 60082 Frankfurt am Main, Germany. SOPHIA Sparkes, sem er 31 árs gömul frá Jam- aíka, óskar eftir íslenskum pennavinum. Sophia Sparkes, Atlas Protection Ltd., 15 Trevennion Rd., Kingston 5, Jamaica W.I. CHARLIE Zoebelein, óskar eftir pennavinum. Charlie Zoebelein, 2492 Brookshire Ave. Winter Park, FL. 32792-4730. U.S.A. PENNAVINIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.