Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ MIKIÐ ENDURNÝJAÐ 169 fm EIN- BÝLI, ásamt 34 fm BÍLSKÚR, sam- tals 203 fm. Nýlegar innréttingar og tæki, gólfefni, loftaefni, rafmagn yfir- farið o.fl. Í húsinu eru tvær íbúðir í dag, lítið mál að breyta aftur í eina. Verð 19,7 millj. Sigurvin og Auður eru í síma 555 4357. VERIÐ VELKOMIN. STEKKJARKINN NR. 17 - HF. - TVÆR ÍBÚÐIR Fallegt og vel viðhaldið 155 fm EIN- BÝLI á einni hæð, ásamt 56 fm BÍLSKÚR, samtals 211 fm. Stór- glæsilegur verðlaunagarður. Sjá myndir hjá as.is. Sjón er sögu rík- ari. Verð 24,0 millj. Ólafur er í síma 555 4712. VERIÐ VELKOMIN. HEIÐVANGUR NR. 7 - HF. - LAUST FLJÓTLEGA FALLEGT og vel með farið 184 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt 27 fm innbyggðum BÍLSKÚR, sam- tals 221 fm. Gott skipulag. 4 rúm- góð herb. Góð gólfefni og innrétting- ar. LAUST FLJÓTLEGA. Verð 19,9 millj. Reynir og Elínborg eru í síma 555 1737. VERIÐ VELKOMIN. KLAUSTURHVAMMUR NR. 22 - HF. - GOTT VERÐ ÁS FASTEIGNASALA Fjarðargata 17 - Hafnarfirði Sími 520 2600 - Fax 520 2601 Netfang as@as.is - Heimasíða http://www.as.is OPIÐ HÚS - Í ÞESSUM GLÆSILEGUM EIGNUM ER OPIÐ Í DAG Á MILLI KL. 14-17 Guðmundur Valtýsson Sími 865 3022 gudmundur@remax.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fast.sali Heimilisfang: Logafold 53 Byggingarár: 1986, steypt Brunabótamat: 23.387.000 Íbúð á hæð : 172,2 fm Bílskúr : 40,1 fm Verð: 22,5 milljónir Opið hús: Sunnud. 9. febrúar kl. 14-16 Mjög glæsileg sérhæð 172,3 fm, ásamt 40,1 fm tvöföldum innbyggðum bílskúr við Logafold. Hérna er um mikla útsýnisíbúð að ræða með stórum suðursvölum og mjög stórri verönd. Íbúðin er með 4 svefnherbergjum sem eru mjög rúmgóð. Stofan er mjög björt og rúmgóð með útsýnisgluggum og gegnheilu parketi. Frekari upplýsingar: www.thingholt.is OPIÐ HÚS - LOGAFOLD 53 Skólavörðustíg 13 Sími 510 3800 Fax 510 3801 husavik@husavik.net sveinbjörg sveinbjörnsd. , hdl. lögg. faste ignasal i Mög skemmtilegt 97 fm endaraðhús á einni hæð í góðu ásigkomulagi, byggt 1989. Nýlegt merbau-parket á gólf- um. björt og rúmgóð stofa og borð- krókur í eldhúsi með fallegum út- byggðum glugga. Baðherbergi með sturtuklefa og baðkari og þvottahús rúmgott með glugga. Tvö svefnher- bergi og er annað herbergið með út- gang í garð. Mikil lofthæð er í húsinu. Áhv. 5,9 millj. bsj. Verð 15,1 millj. Eignin getur losnað fljótt. (11) Reynir sölumaður býður gesti velkomna í dag frá kl. 14 til 16 Krókabyggð 11 - mosfellsbæ Opið hús í dag frá kl. 14-16 Gullfalleg 122 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þessu fallega nýlega stein- húsi. Þrjú góð svefnherbergi ásamt stofu og borðstofu. suðvestur svalir. Þvottahús innan íbúðar. fallegar og vandaðar innréttingar. Sérinngangur af svölum. Áhv. 5,5 millj. í húsbr. og lífsj. Verð 17,9 millj. Nánari upplýsingar veitir Reynir sölumaður í dag í síma 895 8321 Aflagrandi - laus www.husavik.net TILKYNNING FRÁ FÉLAGI FASTEIGNASALA Námskeið í fasteignaviðskiptum verður haldið á vegum Félags fasteignasala nú í mars. Námskeiðið er ætlað starfsfólki á fasteignasölum, bankastarfsfólki, starfs- fólki lífeyrissjóða og annarra lánastofnana sem á einn eða annan hátt koma að fasteignaviðskiptum til dæmis í formi lánveitinga og greiðslumatsgerða . Öllum öðrum áhugasömum er að sjálfsögðu einnig velkomið að sækja þetta námskeið. Þetta er í annað skipti sem námskeið af þessu tagi er haldið á vegum félagsins en það var haldið í fyrsta skipti í fyrra og var metaðsókn. Gríðarlega mikil ánægja var meðal þeirra 55 aðila sem sóttu námskeiðið í fyrra og var samdóma álit fólks að námskeið þetta væri löngu tímabært og sérlega vel að því staðið. Í ár verða haldin tvö námskeið á vegum FF. Fyrra námskeiðið verður haldið dagana 3.-5. mars næstkomandi, mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 18:15-21:15 og miðvikudagskvöld kl. 18:15-22:00. Á mánudags- og þriðjudagskvöld verður farið í túlkun hinna nýju laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Kennari verður Viðar Már Matthíasson lagaprófessor og aðalhöfundur hinna nýju laga. Á miðvikudagskvöld verður farið í það sem snýr að húsbréfakerfinu. Kennarar verða Hallur Magnússon og Sigurður Geirsson frá Íbúðalánasjóði. Kennt verður í húsakynnum Lögbergs í Háskóla Íslands, stofu nr. 101. Kostnaður við námskeiðið er kr. 28.000 og er þá innifalin handbók um hin nýju lög um fasteignaviðskipti en hún kostar með niðurgreiðslu FF kr. 3.000. Gefin verða út skírteini um þátttöku þegar námskeiðinu lýkur. Nú er bara um að gera að skrá sig og ná sér í þekkingu á flestu því sem snýr að hinu ábyrgðarmikla starfi sem sala fasteigna er. Umsjónarmaður er Ólafur B. Blöndal lögg. fasteignasali og stjórnarmaður í FF. Skráning í síma 590 0800 eða 893 9291/Ólafur eða á namskeid@simnet.is Seinna námskeiðið verður svo haldið í haust og verða efnistökin þá sem hér segir: Skjalavinnsla, fjöleignarhúsalögin, fasteignakaup og þinglýsingar. Heimilisfang: Sörlaskjól Stærð íbúðar: 70,2 fm Brunabótamat: 8,1 millj. Byggingarár: 1956 Áhvílandi: 4,1 millj. Verð: 10,6 millj. Glæsileg 2ja herbergja kjallaraíbúð við sjávarsíðuna. Stór stofa, stórt svefnher- bergi, opið eldhús, flísar á gangi, eld- húsi og baðherbergi (í hólf og gólf). Plastparket á herbergjum. Eldhúsið er með nýlegri fallegri innréttingu. Stórt sameiginlegt þvottahús og fín sér- geymsla. FRÁBÆR STAÐSETNING. Opið hús í dag frá kl. 15-17 Opið hús í dag - Sörlaskjól 60 Halldór Meyer gsm 864 0108 Halldor@remax.is Hrafnhildur Bridde lögg. fastsali Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  KROSSEYRARVEGUR HF. SÉRHÆÐ Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Sérlega skemmtileg ca 95 fm neðri sérhæð og kjallari í fallegu timbur- húsi á þessum frábæra stað. 2-3 svefnherbergi. Mikið endurnýjað, m.a. lagnir, klæðning, gluggar gler o.fl. Mjög góð eign á skemmtilegum útsýnisstað í gamla vesturbænum. Stutt í skóla, sundlaug, verslanir o.fl. Allt sér. HINAR fjölmörgu kannanir sem gerðar hafa verið á launa- mun kynjanna gefa allar til kynna að karlar á Íslandi hafi hærri laun en konur. Hins veg- ar eru þær um margt ósammála um hversu mikill launamunur- inn er. Spurningin snýst því ekki um hvort um sé að ræða launamun kynjanna, heldur að- eins hversu mikill hann er. Kristjana Stella Blöndal, að- stoðarforstöðumaður Fé- lagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, og Þorgerður Einars- dóttir, lektor í kynjafræði við HÍ, fjölluðu um þessi mál á rabbfundi í Háskóla Íslands. Þar veltu þær fyrir sér hversu langt ætti að ganga til að leita „eðlilegra“ skýringa á launa- mun kynjanna. Nýlegar kannanir á Íslandi sýna að launamunur kynjanna er allt frá 7,5% upp í 30%. En kannanirnar eru misjafnar vegna þess að í þeim tilvikum þar sem launamunur er sem mestur á eftir að „leiðrétta“ hann. Það er gert með því að taka tillit til þátta eins og starfs, menntunar, vinnutíma, aldurs og starfsaldurs. Þessir þættir hafa áhrif á framleiðni og afköst og þar með laun. Þeg- ar búið er að jafna þá út og þeir verða hinir sömu hjá báðum kynjum fæst „leiðréttur“ launa- munur. Kannanirnar ganga mislangt í þessum svokölluðu „leiðréttingum“. Í launakönnun nefndar um efnahagsleg völd kvenna var gengið skrefinu lengra en í flestum öðrum og litið til að mynda á fjölskyldu- aðstæður, þ.e. hjúskaparstöðu og barneignir, sem einn af þátt- unum sem þyrfti að „leiðrétta“. Að sama skapi var meðal ann- ars horft til þess í launakönnun á vegum Reykjavíkurborgar hvort um karla- eða kvenna- starf væri að ræða, sem og hvort fleiri konur eða karlar væru í stéttarfélaginu. Þær Kristjana Stella og Þorgerður léðu máls á þeirri spurningu hvort þetta væru málefnalegar leiðréttingar, þar sem hvorki fjölskylduaðstæður né hlutfall karla í stéttinni hafa bein áhrif á frammistöðu í vinnunni. Allir þeir þættir sem notaðir eru til „leiðréttingar“ eiga það sameiginlegt að draga úr kynja- bundnum launamun. Eftir að þeir hafa verið reiknaðir inn í myndina þurfa konur ekki að hækka jafnmikið í launum til að verða jafnháar körlum. Munur- inn hefur því verið „leiðréttur“. Er verið að „leiðrétta“ of mikið? Kristjana Stella og Þorgerð- ur vörpuðu fram þeirri spurn- ingu hvort verið sé að „leið- rétta“ of mikið í sumum könnunum, til þess eins að sannfæra fólk um að munurinn sé ekki jafnmikill og raunin er. Þær vilja skýrari línur varðandi þessar „leiðréttingar“. Að sama skapi var meðal annars horft til þess að leiðréttur launamunur eigi rétt á sér en ekki sem eina mælingin á launamun kynjanna. Kristjana Stella og Þorgerður velta því fyrir sér hvort þessar „leiðréttingar“ séu komnar út í öfgar. Þær vilja að fram komi hver hinn raun- verulegi launamunur kynjanna sé. Þær vilja gera grein fyrir því að „leiðrétti“ launamunur- inn er lágmarksmunur sem tek- ur ekki tillit til kynjunar sam- félagsins. Hver er „eðlilegur“ launamun- ur milli kynjanna?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.