Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 54
1. Hvað er Heimsþorp? 2. Hvaða lag syngur Birgitta Haukdal á plötunni Komdu um jólin? 3. Í hvaða landi er borgin Sao Paulo? 4. Courtney Love var hand- tekin fyrir stuttu. Hví? 5. Hvað heitir biskup Íslands? 6. Í hvaða hljómsveit er Bryan McFadden? 7. Hvernig tónlist leikur LeAnn Rimes? 8. Hvað heitir nýjasta kvikmynd Stevens Seagals? 9. Hver syngur Macbeth í upp- færslu íslensku óperunnar á þessu verki Verdi? 10. Hverjir leika aðal- hlutverkið í myndinni Á gægjum (I Spy)? 11. Hver er aðalstarfi Gests Einars Jónasson? 12. Hvað heitir nýjasta verk Nick Cave? 13. Hvar fóru stórtónleikarnir Allra veðra von fram? 14. Hver er Pétur Pan í hjarta sínu? 15. Hver syngur hér af hjartans lyst? 1. Baráttusamtök gegn kynþáttafordómum. 2. Eitt lítið jólalag. 3. Brasilíu. 4. Hún var handtekin fyrir læti um borð í flugvél. 5. Karl Sigurbjörnsson. 6. Westlife. 7. Sveitapopp. 8. Darraðardans (Half Past Dead). 9. Ólafur Kjartan Sigurðarson. 10. Eddie Murphy og Owen Wilson. 11. Hann er útvarps- maður. 12. Nocturama. 13. Í Vestmannaeyjum. 14. Michael Jackson. 15. Geir „Iceblue“ Ólafsson. Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í MorgunblaðinuSpurt er 54 SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ           LÁRÉTT 1. Lítill bær bruggar fyrir spítala. (8) 6. Tek níska og flinka. (7) 7. Sporbaugar Geimferðastofnunarinnar til skrauts. (11) 12. Brunnur með eplasafa Iðunnar? (11) 13. Kærið val á pínu. (8) 14. Splittaði Fe með tóli? (9) 15. Mælum einn með yfirlýsingu? (6) 17. Og gala til baka: „Sleppa“. (5) 19. Skóli í óreiðu. (5) 21. Glæsilegt skot Þórs? (12) 23. Vill frekar mat? (9) 24. Geymir í kafla óvenjulegar efnisagnir. (7) 26. Einn senu inni í, alveg í upphafi frásagnar. (4,4) 27. Rófu klaki er dans. (11) 28. Prófið gramm án frönsku leikskrárinnar. (10) LÓÐRÉTT 1. Vindur sem ber með sér farfa? (7) 2. Erlendur skundar. (7) 3. Kostar í Karíbahafinu heila eyju. (5,4) 4. Getur inn oltið kubbur. (8) 5. Rafi er bætt í linda. (6) 8. Fastur hádegismatur barna. (8) 9. Hákar laglega missa einn í verbúð. (11) 10. Geri sem djásn. (7) 11. Sól við fjallsbrún? (6) 15. Lágt settur leikari? (12) 16. Viðnúið rot merki í erfiðleikum. (8) 18. Götur með rót gerir eitraðan? (8) 20. Minn kæri les um mat enda ... (7) 22. Sú stund sem fer í kast? Kannski hjá fuglum. (8) 23. Álíta að skaði. (5) 25. Skoði það sem var valið. (5) LÁRÉTT: 2. Blóðlanga. 8. Ríkharður þriðji. 11. Skutilsveinn. 12. Alifuglar. 15. Uppstúfur. 16. Andvaralaus. 17. Loftauga. 18. Krulla. 18. Krambúlera. 21. Kontóristi. 24. Féhirðir. 26. Umrenningar. 27. Greipaldin. 28. Næturgöltur. LÓÐRÉTT: 1. Garðasól. 3. Lukkuriddari. 4. Gorgeir. 5. Hrossatað. 6. Árangurslaus. 7. Fjallsrætur. 9. Varúlfur. 10. Áttungar. 13. Garðbúar. 14. Allsleysi. 19. Ægifagur. 20. Skyggni. 22. Tíðir. 23. Iðunn. 24. Fremur. 25. Hundgá. Vinningshafi krossgátu Maggý og Helgi, Stuðlaseli 44, 109 Reykjavík. Þau hljóta í vinning bókina Hjarta, tungl og bláir fuglar, eftir Vigdísi Grímsdóttur, frá JPV-útgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU            Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 13. febrúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á ellefu borðum mánudag- inn 3. febr. sl. Meðalskor 220. Beztum árangri náðu: NS Guðmundur Guðveigss. – Guðjón Ottóss. 266 Filip Höskuldsson – Páll Guðmundsson 232 Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. 232 Díana Kristjánsdóttir – Ari Þórðarson 230 AV Karl Gunnarsson – Ernst Backman 273 Heiður Gestsd. – Þórdís Sólmundard. 265 Arndís Magnúsd. – Hólmfríður Guðm. 250 Unnur Jónsdóttir – Jónas Jónsson 237 Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á tólf borðum fimmtudag- inn 6. febrúar. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS Sigurþór Halldórsson – Viðar Jónsson 264 Bragi Melax – Andrés Bertelsen 253 Kristinn Guðm. – Haukur Bjarnas. 243 AV Kolbrún Guðmundsd. – Viggó Sigurðss. 269 Valdimar Lárusson – Einar Elíasson 242 Kristján Guðm. – Sigurður Jóhannss. 240 Spilað alla mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. Bridsfélag Hreyfils Board-A-Match-sveitakeppnin er hafin með þátttöku níu sveita og er staðan nú þessi: Sigurður Ólafsson 106 Daníel Halldórsson 98 Gestapó 86 Keikó 82 Áki Ingvarsson 79 Spilað er á mánudagskvöldum. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði í Glæsibæ mánud. 3. feb. 2003. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Friðrik Herm. – Magnús Halldórsson 274 Magnús Jósefsson – Hannibal Helgas. 246 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 238 Árangur A-V: Albert Þorsteinsson – Bragi Jónsson 273 Eysteinn Einarsson – Magnús Oddsson 257 Jóhann Lúthersson – Gunnar Hersir 226 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 6. febrúar. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðm. – Rafn Kristjánsson 286 Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 256 Eysteinn Einarsson – Kristján Ólafss. 234 Árangur A-V: Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 263 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 262 Oddur Jónsson – Ægir Ferdinantsson 255 Af Hreppamönnum Það er helst að frétta úr Huppusaln- um í Félagsheimilinu á Flúðum, þar sem keppni fer fram eitt kvöld í viku, að nú er nýlega lokið þriggja kvölda tvenndarkeppni. Keppni stendur nú yfir í tvímenningi og keppnisstjóri er sem fyrr Karl Gunnlaugsson. Keppt er um Önnubikarinn sem dregur nafn sitt af Önnu Magnúsdótt- ur en hún tók í mörg ár þátt í brids- keppninni. Hún er nú að nálgast nírætt en spilar enn með eldri borgurum. Úrslit urðu sem hér segir: Elín Kristmundsd. – Guðm. Böðvarsson 338 Anna Ipsen – Loftur Þorsteinsson 320 Helga Teitsdóttir – Karl Gunnlaugsson 309 Sigurlaug Angantýsd. – Pétur Skarph. 295 Margrét Óskarsd. – Guðmundur Sigurd. 293 Þórdís Bjarnadóttir – Ari Einarsson 284 Margrét Runólfsd. – Bjarni H. Ansnes 283 Guðrún Hermannsd. – Magnús Gunnl. 274 Bridsfélag Selfoss og nágrennis Fimmta umferð aðalsveitakeppn- innar var spiluð hinn 6. febrúar sl. Úr- slit urðu þessi: Kristján og félagar – Sigfinnur og fél. 21-9 Anton og félagar – Höskuldur og fél. 19-11 Brynjólfur og félagar – Þórður og fél. 10-20 Garðar og félagar – Ólafur og félagar 25-0 Staðan í mótinu eftir 5 umferðir: Ólafur og félagar 103 Brynjólfur og félagar 82 Höskuldur og félagar 79 Þórður og félagar 68 Kristján og félagar 68 Garðar og félagar 67 Anton og félagar 66 Sigfinnur og félagar 59 Í samanburði á árangri einstakra para að loknum 10 hálfleikjum, er staða efstu para þessi (svigatalan er fjöldi spilaðra hálfleikja hjá parinu): Ólafur Steinas. – Guðjón Einarss. 18,45 (10) Garðar Garðarss. – Auðunn Herm. 17,14 (6) Brynjólfur Gestss. – Guðm. Theod. 17,07 (10) Gísli Hauksson – Magnús Guðm. 16,92 (10) Guðmundur Sæm. – Hörður Thor. 16,00 (10) Sjötta og næstsíðasta umferðin í að- alsveitakeppninni verður spiluð fimmtudaginn 13. febrúar nk. Félag eldri borgara Hafnarfirði Þriðjud. 28. janúar var spilaður tví- menningur á 6 borðum, úrslit: Bragi Björnsson – Auðunn Guðm. 133 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 126 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 125 Guðmundur Guðm. – Sigurlín Ágústsd. 124 Föstudaginn 31. janúar var spilaður tvímenningur á 5 borðum og úrslit urðu þessi. Jón Ól. Bjarnas. – Jón Rafn Guðmundss. 86 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 83 Hans Linnet – Ragnar Jónasson 83 Sverrir Jónsson – Sófus Berthelsen 78 Þriðjudaginn 3. febrúar var spilaður tvímenningur á 7 borðum, úrslit: Jón Sævaldsson – Jón Pálmason 196 Bragi Björnsson – Auðunn Guðm. 179 Ásgeir Sölvason – Bjarnar Ingimarsson 170 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 167 Sigurður Hallgr. – Sverrir Gunnarss. 167 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.