Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ fim 13.2 kl. 21, UPPSELT föst 14.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT lau 15.2 kl. 21. UPPSELT fim 20.2 kl. 21, UPPSELT föst 21.2 kl. 21, UPPSELT lau 22.2 kl. 21, Örfá sæti fim 27.2 kl. 21, aukasýning,UPPSELT föst 28.2 kl. 21, UPPSELT lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, Laus sæti föst 7.3 kl. 21, Laus sæti lau 8.3 kl. 21, Laus sæti "Björk er hin nýja Bridget Jones." morgunsjónvarpið Stóra svið SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 14/2 kl 20, UPPSELT Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma, Lau 22/2 kl 20 Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20, Fim 6/3 kl 20 SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Í kvöld kl 20 Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Í dag kl 14, Su 16/2 kl 14, Su 23/2 kl 14 FÁAR SÝNINGAR EFTIR FORMÁLI AÐ LEIKSÝNINGU í samvinnu við Siðfræðistofnun. Sölumaður deyr: Farsæld og sjálfsblekking Í kvöld kl 19 Jón Ólafsson heimspekingur Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Fö 14/2 kl 20, UPPSELT, Lau 15/2 kl 20, Mi 19/2 kl 20, Lau 22/2 kl 16 Ath. breyttan sýn.tímaMi 26/2 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Í kvöld kl 20, UPPSELT, Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 MYRKIR MÚSIKDAGAR Lau 15/2 kl 15 Kammertónleikar-Stelkur Su 16/2 kl 15 Flaututónleikar, Mið 19/2 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fim 13/2 kl 20, Lau 15/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20 JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Lau 22/2 kl 20 AUKASÝNING SÍÐASTA SÝNING PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 16/2 kl 20, Fö 21/2 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum- og ís á eftir! Lau 15/2 kl 14 9. feb. kl. 14. UPPSELT 16. feb. kl. 14. örfá sæti 23. feb. kl. 14. örfá sæti 2. mars kl. 14. örfá sæti Sun 9. feb kl. 20.30 Síðustu sýningar Sunnudagur 9. febrúar kl. 16 TÍBRÁ: Grieg og Gade - KaSa Tónleikaspjall: Karólína Eiríksdóttir. Sónata eftir Grieg og Tríó eftir Gade. Sigrún Eðvalds, Sigurður Bjarki og Nína Margrét. Styrktar- og samstarfsaðilar: Omega Farma, 12Tónar, Stafræna hljóðupptökufélagið, Kökuhornið, Nói&Sirius. Verð kr. 1.500/1.200. Mánudagur 10. feb. kl. 20 HVAÐ ERTU TÓNLIST? I. Tónlist úr ýmsum áttum Tónlistarnámskeið Jónasar Ingimundar- sonar í samvinnu Endurmenntunar HÍ, Salarins og Kópavogsbæjar. Gestur: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Miðvikudagur 12. febrúar kl. 20 Myrkir músíkdagar: Raftónleikar Tónlist eftir Kjartan Ólafsson, Hilmar Þórðarson, Ríkharð H. Friðriksson, Þorkel Sigurbjörnsson o.fl. Verð 1.500/1.200. Laugardagur 15. febrúar kl. 16 TÍBRÁ: Fágæti Martial Nardeau, Greta Guðnadóttir, Guðmundur Kristmundsson, Þórunn Marinósdóttir og Hrafnkell Orri Egils- son flytja Sjöundi kvintett eftir Krommer og Kvintett í A-dúr eftir Ku- hlau. Verð kr. 1.500/1.200. SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur fös. 14. feb. kl. 10 sun. 16. feb. kl. 14 upppselt sun. 9. mars kl. 14 PRUMPUHÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson mið. 12. feb. kl. 10.45 og 13.30 uppselt þri. 18. feb. kl. 10 uppselt fim. 20. feb. kl. 10.10 uppselt lau. 22. feb. kl. 14 uppselt sun. 23. feb. kl. 16 uppselt sun. 2. mars kl. 14 HEIÐARSNÆLDAN eftir leikhópinn þri. 11. feb. kl. 10.30 uppselt fös. 14. feb. kl. 13 uppselt sun. 16. feb. kl. 16 uppselt fim. 20. feb. kl. 14 uppselt sun. 23. feb. kl. 14 uppselt þri. 25. feb. kl. 10 og 14 uppselt sun. 2. mars kl. 14 nokkur sæti laus Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Leyndarmál rósanna Sýn. lau. 15. feb. kl. 19 Hversdagslegt kraftaverk Í dag, 9. feb. kl. 15 laus sæti Sýn. föst. 14. feb. kl. 20 Allra síðustu sýningar. Barn fær frítt í Leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Uppistand um jafnréttismál Sýn. lau. 15. feb. kl. 22 Gesturinn í samvinnu við Borgarleikhúsið Sýn. lau. 22. feb. kl. 19 Sýn. sun. 23. feb. kl. 20 Aðeins þessar sýningar Miðasölusími sími 462 1400 www.leikfelag.is eftir Sigurð Pálsson Í KVÖLD - sun. 9. feb. kl. 20 fös. 14. feb. kl. 20 lau. 15. feb. kl. 20 Takmarkaður sýningafjöldi Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Fös 14/2 kl 21 Nokkur sæti Lau 22/2 kl 21 Nokkur sæti Lau 22/2 kl 23 Aukasýning Fös 28/2 kl 21 Lau 1/3 kl 21 SM alka iðill Í kvöld kl: 21 Örfá sæti Sun. 16.Febrúar kl:21 Örfá sæti Laug. 22.Febrúar kl:21 Sun. 23.Febrúar kl:21 Þri. 25.Febrúar kl:21 Síðasti fundur Pantið í síma 848-0475. Athugið fáir fundir eftir Viðkvæmu fólki er bent á að það sækir fund á eigin ábyrgð Leikfélag Hafnarfjarðar Í kvöld kl 21 uppselt Þri 11. febrúar kl 21 örfá sæti Sun 16.febrúar kl 21 laug 22.febrúar kl 21 sun 23.febrúar kl 21 „SALKA miðill. Undraverðir miðils- hæfileikar! Einstakt tækifæri til að heyra í ástvinum. Ótrúleg upplifun. Pantið fund strax í síma 848-0475. Fundartími er auglýstur í símsvara.“ Kannski hafa einhverjir séð þetta veggspjald hanga uppi. Hér með er upplýst að ekki er um raunverulegan miðilsfund að ræða, því svo hljóðar auglýsingaveggspjald um nýja leik- sýningu hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Leikritið er samið af leikaranum og leikstjóranum Ármanni Guð- mundssyni og leikaranum Gunnari Birni Guðmundssyni ásamt leik- hópnum, því verkið byggist talsvert á spuna. Hugmyndin er komin frá einum í leikhópnum, Lárusi Vilhjálmssyni, en þess má geta að Leikfélag Hafn- arfjarðar er áhugaleikhús, sem stofn- að var 1936. Segir Gunnar Björn að aðrir hafi tekið vel í hugmyndina og vinna við „miðilsfundinn“ hafi byrjað. „Við setjum stykkið upp í gömlu skrifstofunni okkar. Við hentum öllu út og innréttuðum hana sem íbúð,“ segir Gunnar Björn, en alls komast 37 manns fyrir á sýningunni, að með- töldum leikurum. Rýmið er lítið og eru áhorfendur því í mikilli nálægð við leikara. Reyndar er nálægðin það mikil að áhorfendur vita ekki strax hverjir eru leikarar og hverjir gestir. Að sögn Gunnars Björns hefur það komið fyrir á hverri sýningu að ein- hver áhorfenda hafi gleymt sér og tekið til máls. Hann segir að það sé í góðu lagi og leikararnir spinni bara útfrá þeirra svörum. Fólk hefur samt ekkert að óttast. „Það er enginn neyddur til að taka þátt í sýningunni.“ Litið á skoplegu hliðarnar „Þetta er auðvitað leiksýning þótt upplifunin sé kannski ekki svo ólík miðilsfundi,“ segir Gunnar Björn, sem er þrátt fyrir þátttökuna ekki mikið fyrir dulræna atburði „nema sem dramatík“. Sýninguna segir hann áhrifaríka en bendir á að „húmorinn gleymist samt ekki“. Gunnar Björn segir að á æfingum hafi mikið verið unnið með spuna og höfuðáherlsla lögð á að þróa persónur leikritsins áður en æfingar á sjálfum miðilsfundinum hófust. Þetta er ekki það eina sem Gunnar Björn fæst við þessa dagana því hann hefur nýlokið við kvikmyndina Karamellumyndina en hann skrifaði handritið og leikstýrði myndinni. Myndin fjallar um brjálaðan vís- indamann, sem býr til sprengjur úr karamellum, og er gerð í anda mynda á borð við Delicatessen og Raising Arizona. Önnur mynd, sem Gunnar Björn er með í vinnslu er Konunglegt bros, gerviheimildarmynd, í anda Spinal Tap. „Hún fjallar um fjöltæknilista- mann, sem reynir að fá konur til að verða ástfangnar af sér. Þegar það tekst segir hann þeim upp og tekur ljósmynd af viðbrögðunum. Það er list hans.“ Leikritið Salka miðill var frumsýnt í janúar. Nærri uppselt er á sýn- inguna í kvöld en fleiri sýningar eru í næstu viku. Sýningarnar hefjast klukkan 21 og er miðaverð 1.500 krónur. Leikritið verður síðan sýnt áfram í febrúar. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Sölku miðil Morgunblaðið/Kristinn Gunnar Björn Guðmundsson er einn handritshöfunda Sölku miðils en hann er jafnframt kvikmyndagerðarmaður. Miðilsfundur eða leiksýning? TENGLAR ..................................................... www.leiklist.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.