Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 61 KRINGLAN EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 OG 8. B. I. 16. Sýnd kl. 5, 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10.25. / Sýnd kl. 8 og 10. Náðu þeim í bíó í dag. í mynd eftir Steven Spielberg. Sýnd kl. 8 og 10. Fjölskyldudagur í dag síðasti dagur Ekki missa af honum! Radíó X SV MBL HK DV ÓHT Rás 2 Sjúklegasta grínmynd ársins er komin í bíó. kl. 8. Kvikmyndir.is Radíó X ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 8. ALMENN FORSÝNING ÁLFABAKKI / Almenn forsýnd kl. 10. ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRI S K Y L D U D A G A R KEFLAVÍK KEFLAVÍK kl. 10.30 KVIKMYNDIN Didda og dauði kötturinn var frumsýnd í Keflavík á fimmtudagskvöldið. Þetta er ís- lensk bíómynd fyrir krakka og fjallar um Diddu, sem dettur ofan í lýsistunnu og fær eftir það miklu betri sjón. Ekki sér hún bara dauðan kött, heldur út um þakgluggann sér hún dularfulla atburði sem gerast í húsinu á móti. Aðalhlutverkið í myndinni, Diddu, leikur Kristín Ósk Gísladóttir. „Það var bara mjög gaman,“ seg- ir Kristín Ósk um frumsýninguna. Hún bætir við, að það hafi samt verið skrýtið að heyra klappið frá áhorfendum. Þetta var í fyrsta sinn, sem Krist- ín Ósk horfði á myndina. „Ég hafði aldrei séð hana á bíótjaldi. Ég hafði áður bara séð nokkur brot úr henni.“ Didda og dauði kötturinn er sýnd í Háskólabíói í Reykjavík og Sam- bíóunum í Keflavík og á Akureyri. Hvernig hefurðu það í dag? Fínt. Hvað ertu með í vösunum? Húslykla og gamlan bíómiða. Hvað langar þig til að verða þegar þú ert orðin stór? Snyrtifræðingur. Hefurðu tárast í bíó? Nei. Hvað eru skemmtilegustu tónleikar, sem þú hefur farið á? Fór á tónleika í Reykjanes- höllinni með Írafári, Landi og sonum, Í svörtum föt- um og mörg- um fleirum. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Enginn. Finndu fimm orð sem lýsa þér vel. Glöð, ófeimin, ákveðin, hug- myndarík og uppátækjasöm. Britney Spears eða Jennifer Lopez? Britney Spears. Hver var síðasta bók sem þú last? Didda og dauði kötturinn. Hvaða lag kemur þér í stuð? „Stjörnuryk“ með Írafári. Hvaða plötu eign- aðistu síðast? Allt sem ég sé, með Írafári. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Brauðsúpa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera heima með fjölskyldunni. Írafár og brauðsúpa SOS SPURT & SVARAÐ Kristín Ósk Gísladóttir Ljósmynd/Hilmar Bragi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.