Morgunblaðið - 09.02.2003, Síða 61

Morgunblaðið - 09.02.2003, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 61 KRINGLAN EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5 OG 8. B. I. 16. Sýnd kl. 5, 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10.25. / Sýnd kl. 8 og 10. Náðu þeim í bíó í dag. í mynd eftir Steven Spielberg. Sýnd kl. 8 og 10. Fjölskyldudagur í dag síðasti dagur Ekki missa af honum! Radíó X SV MBL HK DV ÓHT Rás 2 Sjúklegasta grínmynd ársins er komin í bíó. kl. 8. Kvikmyndir.is Radíó X ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 8. ALMENN FORSÝNING ÁLFABAKKI / Almenn forsýnd kl. 10. ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRI S K Y L D U D A G A R KEFLAVÍK KEFLAVÍK kl. 10.30 KVIKMYNDIN Didda og dauði kötturinn var frumsýnd í Keflavík á fimmtudagskvöldið. Þetta er ís- lensk bíómynd fyrir krakka og fjallar um Diddu, sem dettur ofan í lýsistunnu og fær eftir það miklu betri sjón. Ekki sér hún bara dauðan kött, heldur út um þakgluggann sér hún dularfulla atburði sem gerast í húsinu á móti. Aðalhlutverkið í myndinni, Diddu, leikur Kristín Ósk Gísladóttir. „Það var bara mjög gaman,“ seg- ir Kristín Ósk um frumsýninguna. Hún bætir við, að það hafi samt verið skrýtið að heyra klappið frá áhorfendum. Þetta var í fyrsta sinn, sem Krist- ín Ósk horfði á myndina. „Ég hafði aldrei séð hana á bíótjaldi. Ég hafði áður bara séð nokkur brot úr henni.“ Didda og dauði kötturinn er sýnd í Háskólabíói í Reykjavík og Sam- bíóunum í Keflavík og á Akureyri. Hvernig hefurðu það í dag? Fínt. Hvað ertu með í vösunum? Húslykla og gamlan bíómiða. Hvað langar þig til að verða þegar þú ert orðin stór? Snyrtifræðingur. Hefurðu tárast í bíó? Nei. Hvað eru skemmtilegustu tónleikar, sem þú hefur farið á? Fór á tónleika í Reykjanes- höllinni með Írafári, Landi og sonum, Í svörtum föt- um og mörg- um fleirum. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Enginn. Finndu fimm orð sem lýsa þér vel. Glöð, ófeimin, ákveðin, hug- myndarík og uppátækjasöm. Britney Spears eða Jennifer Lopez? Britney Spears. Hver var síðasta bók sem þú last? Didda og dauði kötturinn. Hvaða lag kemur þér í stuð? „Stjörnuryk“ með Írafári. Hvaða plötu eign- aðistu síðast? Allt sem ég sé, með Írafári. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur bragðað? Brauðsúpa. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera heima með fjölskyldunni. Írafár og brauðsúpa SOS SPURT & SVARAÐ Kristín Ósk Gísladóttir Ljósmynd/Hilmar Bragi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.