Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.02.2003, Blaðsíða 48
FRÉTTIR 48 SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. jöreign ehf Sími 533 4040 www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, Skrifstofan opin í dag frá kl. 12-14 NÝJAR/NÝLEGAR EIGNIR Á SKRÁ HJÁ OKKUR BRAGAGATA - NÝTT Góð og skemmtilega innréttuð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli. Stór saml. lóð. Verð 9,5 millj. Nr. 3440 GNOÐARVOGUR Góð íbúð sem hefur allt sér, en sameiginlegt þvottahús, hver með sína vél. Vel staðsett í vinsælu hverfi. 81,5 fm. Flísar og parket á gólfum, sólskáli o.fl. spennandi. Nr. 3610 JÖKLAFOLD Mjög góð og frekar rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Vest- ursvalir, góð bílastæði, gott skipulag í íbúð. Stærð 63 fm. Verð 9,3 millj. Nr. 3447 MÁNABRAUT - KÓP. Gott einbýli í þessum vinsæla hluta Kópavogs. Einn- ar hæðar íbúð ofan á innbyggðum bílskúr. Hús rúmgott, klætt og einangrað að ut- an, stendur ofan við götu. Skipti á minna í kringum Smárann. Verð 22,7 millj. Nr. 3433 NÖNNUFELL Björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í lítilli blokk. Húsið hef- ur verið klætt að utan. Laus fljótlega. Verð 8,9 millj. Stærð 83 fm. Nr. 3445 ORRAHÓLAR Rúmgóð og björt 2ja herbergja íbúð á 7. hæð. Glæsilegt útsýni. Stórar svalir meðfram allri íbúðinni í vestur. Stærð 76 fm. Verð 9,4 millj. Nr. 3446 TUNGUVEGUR HF. - ALLT SÉR Mjög góð neðri sérhæð (jarðhæð) 2-3ja herb. eftir skipulagi. Góður sam. garður, nýtt eldhús, ný tæki, nýtt parket á svefn- herb., stofur eru tilb. undir gólfefni. Verð 8,9 millj. Áhv. 5,5-6 millj. húsbr. Nr. 3441 VÍÐIMELUR Góð og falleg 2ja herb. kjallaraíb. á frábærum stað í bænum. Stutt í allt. Parket á gólfum, ljósar innréttingar, rúmgóð og björt. Verð 8,3 millj. Nr. 3416. AUSTURVEGUR - SELFOSSI Miklir möguleikar fyrir laghenta. Eldra for- skalað parhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Mögulegt að hafa tvær íbúðir í húsinu. Talsvert viðhald liggur fyrir. Stærð um 142 fm + bílskúr um 38 fm. Nr. 3448 FELLSMÚLI - Nýtt Vorum að fá í sölu góða 132 fm endaíbúð á 2. hæð. Sérlega rúmgóð, vel staðsett, hús fallegt og sameign einnig. Tvennar svalir, 4 sv.herb. 2.stofur. Tengt f. þvottav. í íb. nr. 3405 Fjöldi annarra eigna á skrá Hafið samband við sölumenn vegna frekari uppl. FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 BRYGGJUHVERFIÐ – NAUSTABRYGGJA 26 Vorum að fá í sölu fallega 150 fm íbúð á 2. hæð í þriggja hæð fjölbýli í þessu skemmtilega hverfi rétt við smábátahöfnina. 3-4 svefnherb. Tvær stórar og rúmg. stofur. Góðar suð- vestursvalir. Fallegar innréttingar. Flís- ar og parket á gólfum. Sameign full- búin. Lóð í rækt. Íbúðin er laus strax. Áhv. 11 millj. greiðlub. 56 þús. á mán. Verð 17,8 millj. Hermann og Gunnhildur sýna eign- ina í dag, sunnudag, frá kl. 14–17. OPIN HÚS Í DAG Í EFTIRTÖLDUM EIGNUM GIMLI I LIG VEGGHAMRAR 7 - SÉRINNGANGUR Vorum að fá í einkasölu fallega 77 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli með sérinngangi. Tvö rúm- góð herb. og stór og björt stofa með litlum sólskála. Suðvestursval- ir. Fallegar innréttingar. Sameign er falleg og vel viðhaldið. Stutt í þjón- ustu. Verð 10,8 millj. Jóhanna sýnir eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14-17. BARÓNSSTÍGUR 43 - 3. HÆÐ Björt og rúmgóð 72 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í steinsteyptu húsi á horni Bergþórugötu og Barónsstígs. Afar stór og rúmgóð herb. Flísalagt bað. Parket á gólfum. Áhv. 4,0 millj. byggsj. rík. Greiðslub. á mán. 22 þús. Verð 9,7 millj. Guðrún sýnir eignina í dag, sunnudag, frá kl. 14–17. HOLTSGATA 21 – 5 HERB. ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Góð 116 fm íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýli (ath. aðeins íbúð á hæð). Þrjú svefnherbergi og tvær rúmgóðar stofur. Gólfefni nýlegt, parket og dúkar. Baðherbergi flísar í hólf og gólf. Nýlegt gler og gluggar að hluta. Nýtt þak og ný viðgerðar svalir. Ný rafmagnstafla í sameign. Getur losn- að fljótt. Verð 13,9 millj. Ólöf Helga sýnir eignina í dag sunnudag frá kl. 14-17 Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur OPIÐ mánud.-fimmtud. frá kl. 9-18, föstud. frá kl. 9-16. Sími 588 9490 Í dag frá kl 13.00 til 15.00 er opið hús á Digranesheiði 19, Kópavogi Um er að ræða 116 fm sérhæð með glæsilegu útsýni ásamt 23 fm bílskúr. Allar innréttingar og gólfefni er vönduð. Búið er að skipta um gler og glugga. Einnig er búið að endurnýja rafmagn. Þá fylgir hæð- inni sér afgirtur sólpallur. Lára tekur vel á móti gestum OPIÐ HÚS - OPIÐ HÚS Digranesheiði 19 - Kópavogi Félag Fasteignasala- Sími 588 9490 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag frá kl. 14-16 sýnir Valdís fallega 105,3 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með stórum suðursvölum. Íbúðin er búin vönduðum og góðum innrétting- um. Parket á gólfi. Mikið skápapláss. Sérbaðherbergi innaf hjónaherbergi. VERIÐ VELKOMIN! Verð 15,9 millj. 3651 Opið hús í dag Básbryggja 7 - 4ra herbergja FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Glæsilegt 194 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr á góðum útsýnisstað. Hús- ið, sem skiptist í forstofu, gesta wc, rúmgóðar stofur með út- gangi á lóð, eldhús með góðri borðaðstöðu, stórt baðherb., þvottaherb. og 3-4 svefnherb., er innréttað á mjög smekklegan máta með vönduðum innrétting- um og gólfefnum úr hlyni. Fallegur stigi milli hæða. Stórar suð- ursvalir á efri hæð. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 10,8 millj. húsbr. o.fl. Verð 24,9 millj. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. Verið velkomin. Fitjasmári 1a, Kópavogi Opið hús frá kl. 15-17 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Góð 3ja herb. 95 fm kjallaraíbúð með sérinngangi í tvíbýlishúsi í Vogahverfi. Íbúðin skiptist í flísal. forstofu, parketlagðan gang, hjónaherb. með góðu skápaplássi auk barnaherb., rúmgóða parket- lagða stofu, eldhús með nýlegri innréttingu og flísalagt baðher- bergi. Ræktuð lóð. Áhv. byggsj./húsbr. 5,3 millj. Verð 11,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-17. Verið velkomin. Nökkvavogur 37 Opið hús frá kl. 15-17 HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN krefjast þess að þingmenn Reykja- víkur og Reykjaness beiti sér fyrir því að þingsályktunartillaga um Samgönguáætlun 2003–2006 verði tekin af dagskrá 128. löggjafaþings. Í stað hennar verði á þinginu sam- þykkt framkvæmdaáætlun í sam- göngumálum fyrir árið 2003. Það verði hlutverk 129. löggjafaþings, sem kjörið verður skv. réttlátara kosningafyrirkomulagi, að móta nýja framtíðarstefnu í samgöngu- málum. Þetta kemur fram í frétta- tilkynningu frá Höfuðborgarsam- tökunum. „Samgönguáætlun er sett fram í skugga mikils misvægis atkvæða á síðustu dögum óréttláts og ólýðræð- islegs fyrirkomulags í kosningum til Alþingis. Misvægið mótar viðmið höfunda áætlunarinnar og því eru allar forsendur hennar brenglaðar. Hvergi örlar á hefðbundnum sjón- armiðum um arðsemi framkvæmda. Mikilsverðum grundvallarhagsmun- um samfélagsins er vikið til hliðar fyrir lítilsverða hagsmuni einstak- linga og fámennra hópa,“ segir í ályktuninni. „Samkvæmt Samgönguáætlun heldur óheft sóun fjármuna áfram án þess nokkur þingmaður maldi í móinn. M.a. eru Siglufjarðargöng á döfinni fyrir 6–8 milljarða á meðan brýnar og arðsamar framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu sitja á hakan- um. Helsti miðlandi þessa fjár sl. hálfa öld er samgönguráðherra, sem á sama tíma hefur seilst til æ meiri áhrifa í skipulagi og þróun byggðar í Reykjavík og á höfuðborgarsvæð- inu, nú síðast með fáheyrðum hætti vegna skipulags í Vatnsmýri og vegna legu Sundabrautar. Höfuðborgarsamtökinn vænta þess að á kosningaári fylgist kjós- endur vel með störfum kjörinna fulltrúa sinna á Alþingi og kanni stefnu og vilja frambjóðenda áður en gengið verður að kjörborðinu í maí nk.,“ segir í fréttatilkynning- unni. Höfuðborgarsamtökin Samgöngu- áætluninni verði hafnað HÉRAÐSDÓMUR Norður- lands eystra hefur dæmt vörubílstjóra í 50 þúsund króna sekt fyrir að aka bíl sínum þrisvar sinnum í jan- úar 2002 án þess að taka sér lögbundið hlé frá akstri. Taldist maðurinn hafa brotið gegn ákvæðum umferðarlaga og reglugerðar um akstur- og hvíldartíma ökumanna o.fl. í innanlandsflutningum og við flutning innan Evrópska efnahagssvæðisins. Ákærði viðurkenndi brot sín og sagði að í eitt skiptið hefði hann verið með fiskfarm sem legið hafi á að koma til skila þar sem hann hafi átt að fara í vinnslu og flug. Í hin skiptin hafi hann ekið í hálku sem valdið hafi töfum. Þá séu engir staðir á leiðinni til að æja. Að endingu tók ákærði fram að hann hefði hvort sem er þurft að aka alla leið til Reykjavíkur og því ekki séð ástæðu til að hann yrði leyst- ur af við akstur flutningabif- reiðarinnar. Freyr Ófeigsson dómstjóri kvað upp dóminn. Sigmundur Guðmundsson sýslumanns- fulltrúi sótti málið. 50 þúsund kr. sekt fyrir að hunsa reglur um hvíldartíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.