Morgunblaðið - 14.02.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.02.2003, Blaðsíða 55
Hljómsveit Hjördísar Geirs Allir velkomnir leika fyrir dansi í Húnabúð, Skeifunni 11, í kvöld frá kl. 22-02. Aðgangseyrir 1.000 kr. í kvöld, föstudaginn 14. febrúar. Hljómsveit Þorleifs Finnssonar og hljómsveit Ingvars Hólmgeirssonar spila gömlu og nýju dansana. í Ásgarði, Glæsibæ Húsið opnað kl. 22 • Miðaverð kr. 1.200. Dansleikur og Þröstur Leó „traustur“ sem drykkfelldur faðir hans. Einnig er lofuð kvikmyndataka Rasmus Videbaek og leikmynd Jóns Stein- ars Ragnarssonar. Tónlist Dags Kára og hljómsveitar hans slow- blow þykir og vel viðeigandi. Nói albínói hefur gert það mjög gott að undanförnu á kvik- myndahátíðum í Evrópu og fengið sex verðlaun á þremur hátíðum. M.a. fékk hún Moviezone-verðlaun- in á Rotterdam og FIPRESCI- verðlaunin í Gautaborg. Um þessar mundir er hún til sýnis á kvik- myndahátíðinni í Berlín og þar festi Palm Pictures kaup á myndinni en fyrirtækið er í eigu Chris Blackwell, eiganda tónlistarútgáfunnar Island. Fyrirtækið á nú dreifingarrétt á myndinni fyrir Norður-Ameríku- markað. Palm Pictures tryggði sér einnig dreifingarrétt á Hafi Baltas- ars Kormáks á dögunum. Samkvæmt vefnum screendaily- .com ætlar Palm Pictures að koma myndinni í kvikmyndahús með hausti og í kjölfarið að gefa hana út á mynddiski. Í tilkynningu frá Palm Pictures segir: „Við erum mjög spennt yfir því að geta kynnt Norður-Ameríku mark- að fyrir Nóa albínóa. Myndin er frumraun mikils hæfileikamanns, Dags Kára, og nær þeim sjaldgæfa árangri að vera listræn um leið og hún hugnast hinum almenna áhorf- anda.“ Rósa Björk Brynjólfsdóttir, starfsmaður Zik Zak kvikmynda, framleiðanda myndarinnar, segir að góð viðbrögð áhorfenda við myndinni hafi farið fram úr björt- ustu vonum. „Það var kannski engin furða að söluaðilar á Berlín hafi tekið vel við sér, miðað við gott gengi mynd- arinnar undanfarið,“ segir hún. „Það kemur hins vegar þægilega á óvart hversu vinsæl hún er, miðað við hvernig hún er framsett. Þetta er síst einhver Hollywood-smellur.“ Skúli Malmquist er framleiðandi myndarinnar og segir hann að jafn- framt hafi fjögur tilboð borist í myndina frá Bretlandi. „Þá er búið að selja hana til Skandinavíu, Rúss- lands og Japans.“ Hann segir það vera sjaldgæft að fyrsta mynd leikstjóra nái svona góðri sölu og bætir því við að sér- stök aukasýning á myndinni hafi verið sett upp í Berlín, til að mæta eftirspurn. FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 55 KRINGLUNNI, S. 568 9017 Komdu og gerðu meiriháttar góð kaup... ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR LAUGAVEGI 91, S. 511 1717 Laugavegi ÚTSÖLULOK KONUR: Diesel Studio Kookai imitz mia Trend design spiral MENN: Diesel 4 you DKNY Matinique 4 you MAO 4 you föstudag til sunnudags NÝTT KORTATÍMABIL gallabuxur peysur fatnaður fatnaður skyrtur bolir jakkaföt 5.990 1.990 50% afsl. 50% afsl. 1.990 5.1.111.990 15.990 gallabuxur dragtir úlpur bolir ullarkápur skór leðurstígvél 5.990 11.990 1.6.6.990 990 5.990 2.990 7.900 Barna Diesel 50% afsl. Laugavegi 89, s. 511 1750 ÚTSÖLULOK Allt að 70% afsláttur Nýtt kortatímabil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.