Morgunblaðið - 14.02.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 14.02.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 2003 59 BRESKA tónlistarvikuritið NME, sem er eitt útbreiddasta tímarit sinnar tegundar, birti í febrúar- byrjun grein þess efnis að Jóni Þór Birgissyni, söngvara Sigur Rósar, hefði verið vísað út úr Ráðhúsinu vegna mótmæla í garð Kára- hnjúkavirkjunnar. Í greininni er reyndar tónleikum Sigur Rósar á mótmælafundi í Borgarleikhúsinu daginn áður ruglað saman við mót- mælin í ráðhúsinu, og sagt að Jón Þór hafi verið handtekinn í Borg- arleikhúsinu að loknum tónleikum sveitarinnar. Fram kemur að vikuleg mótmæli hafi verið haldin hérlendis vegna virkjunaráforma og að bæði Björk og móðir hennar hafi beitt sér gegn þessum áætlunum. Með fréttinni er mynd eftir Ragn- ar Axelsson ljósmyndara þar sem verið er að leiða Jón Þór út úr ráð- húsinu. NME segir frá mótmælum vegna Kárahnjúkavirkjunar Mynd af Jónsa í Sigur Rós Nýr og betri Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Hverfisgötu  551 9000  kvikmyndir.com Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ. á. m. Salma Hyaek sem besta leikona í aðalhlutverki6 GRÚPPÍURNAR Sýnd kl. 5.30. SV. MBL HK DV Kvikmyndir.com Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd 13 Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Besti leikari í aðalhlutverki og besta leikkona í aukahlutverki. Frábær svört kómedía með stórleikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. 2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12. Sýnd kl. 6, 7.30, 9 og 10.30. B.i. 12. . . . Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskylduna. Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 12.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4 og 6. ísl. tal. 400 kr. Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Besti leikari í aðalhlutverki og besta leikkona í aukahlutverki. Frábær svört kómedía með stórleikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. 2 Stórskemmtileg teikni- mynd eftir frábærri sögu Astrid Lindgren. Hefur þú einhvern tímann átt vin sem aðeins þú gast séð og heyrt? SV. MBLKvikmyndir.com HK DV Tilnefningar til Óskarsverð- launa þ. á. m. besta mynd13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.