Morgunblaðið - 26.02.2003, Side 53

Morgunblaðið - 26.02.2003, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 2003 53 KRINGLUNNI Lokabaráttan er hafin! ÁLFABAKKIKVIKMYNDIR.IS / ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI / AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 4.45, 6.50, 8, 9 og 10.15. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. HJ MBL Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5. Ensk tal. KRINGLUNNI KRINGLUNNI Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B. i. 14. KEFLAVÍK á ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6 Ísl. tal. Sýnd kl. 8 . B. i. 14. Hann hafði drauma- stúlkuna við hlið sér... ...en áttaði sig á því þegar hún var farin NÝJASTA ofurhetja hvíta tjalds- ins, Ofurhuginn eða Daredevil eins og myndin nefnist á frummálinu, mætir á svæðið á föstudaginn. Hann tók sig þó til í síðustu viku og kannaði aðstæður þegar haldin var forsýning á myndinni í Smára- bíói á vegum tímaritsins Undir- tóna. Að lokinni þétt setinni sýn- ingu brá hersingin sér síðan á Vegamót þar sem boðið var upp á veigar, þ. á m. sérstakan Ofur- hugadrykk. Myndin situr nú á toppi banda- ríska bíólistans, aðra vikuna í röð. Ofurhuginn á leiðinni Morgunblaðið/Árni Sæberg Bræðurnir Rikki og Ívar voru í góð- um ofurhugagír. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ofurhugarnir Guðmundur frá Norðurljósum, Kristín Karólína og Baldur frá Undirtónum voru í rokna stuði enda með Ofurhugadrykk. Þ AÐ er annar Hringur en sá „eini“ kominn á topp íslenska bíólistan. Þessi er af japönsku bergi brotinn og er hrollvekja af hryllilegra taginu. Á frummálinu heitir hún The Ring og er endurgerð japönsku myndarinnar Ringu frá árinu 1998, myndar sem fór sigurför um Asíu og hefur notið mikillar hylli þeirra sem fylgjast með jaðrinum í kvikmyndabransa heimsins. Endurgerðin, sem skartar ensk/áströlsku leikkonunni Naomi Watts og bandaríska leik- aranum Martin Henderson í aðal- hlutverkum, sló mjög óvænt í gegn er hún var sýnd í Banda- ríkjunum á síðasta ári og virðist sem hún ætli að leika sama leik hér á landi. Myndin var frumsýnd á föstudaginn var og tókst nokk- uð auðveldlega að tryggja sér toppsæti tekjulistans, enda fóru töluvert fleiri á myndina en aðrar sem í boði voru, en rétt rúmlega 4 þúsund manns sáu myndina. „Við erum „hryllilega“ ánægðir með þessi sterku viðbrögð,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíó- unum. „Við byrjuðum að forsýna myndina fyrir tveimur vikum og ég tel að það hafi skilað sínu. Já- kvætt umtal um myndina hefur sennilega farið um eins og sinu- eldur meðal fólks. Maður heyrir mikið talað um hana.“ Þess má geta að með forsýningum hafa alls rúmlega 5 þúsund sé Hring- inn. Christof segist hafa sterka trú á að myndin eigi eftir að halda haus á næstu vikum, enda hafi það sýnt sig að yfirnátt- úrulegar hrollvekjur ganga jafn- an vel í landann samanber Sjötta skilningarvitið (The Sixth Sense) og Hinir (The Others). Toppmyndin frá því um síðustu helgi, Tveggja vikna uppsagn- arfrestur, fellur aðeins um eitt sæti en tæplega 10 þúsund hafa séð myndina. Hinar myndirnar tvær sem frumsýndar voru á föstudag koma síðan í þriðja og fjórða sæti, Gengi New York-borgar og Skógarlíf 2. Báðar eiga vafalítið eftir að verða seigar á komandi vikum, því hin fyrrnefnda er til- nefnd til 10 Óskarsverðlauna og hin síðarnefnda er barnamynd, en barnamyndir ganga jafnan lengur en aðrar myndir.                                    !          "# $ % ! #  &     %#  '    ( &)* ')    &  +  $ #                   !"# $  %&' &'" $ (%  $      )  ! " *+   ,  -( ) .  /( 0 .  (   ' 1              ,   - . / 0 1 2 3 ,. ,4 ,, ,3 ,2 ,1 -, -/ 5 #  , - , , - . . . 0 0 5 5 - 5 / 0 2 / ,. -                           !  !67 8$!9 :  9 ;<7!67  !67 8$!9 " 9 :  9 " $#69 ;<7!67  <!679  <!67  !67 8$!9 " 9 :  9 " $#69 ;<7!67  <!679 = !9 !67  !67 8$!9 :  9 " $#69 ;<7!67  <!679 = !9  <!67  <!679 !67 :  9 " $#6  <!679  <!679 !67 :    !67 8$!9 ;<7!679 $>?   <!679  <!679 !679 @   >9 $>?  ;<7!679   $>?   <!679  <!679 !67  !67 8$!9 ;<7!679 : 9 ? 7  <!679 @   >9  9 A$$>?  = !  !67 8$!9    !67 8$!9 :   <!67  <!67 Ný mynd á toppi íslenska bíólistans Hrollvekjandi Hringur Hringurinn á toppnum: Landinn hefur löngum sóst stíft eftir því að fara í bíó til að láta hræða úr sér líftóruna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.