Morgunblaðið - 26.02.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 26.02.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. FEBRÚAR 2003 53 KRINGLUNNI Lokabaráttan er hafin! ÁLFABAKKIKVIKMYNDIR.IS / ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI / AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 4.45, 6.50, 8, 9 og 10.15. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 6. HJ MBL Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5. Ensk tal. KRINGLUNNI KRINGLUNNI Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B. i. 14. KEFLAVÍK á ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6 Ísl. tal. Sýnd kl. 8 . B. i. 14. Hann hafði drauma- stúlkuna við hlið sér... ...en áttaði sig á því þegar hún var farin NÝJASTA ofurhetja hvíta tjalds- ins, Ofurhuginn eða Daredevil eins og myndin nefnist á frummálinu, mætir á svæðið á föstudaginn. Hann tók sig þó til í síðustu viku og kannaði aðstæður þegar haldin var forsýning á myndinni í Smára- bíói á vegum tímaritsins Undir- tóna. Að lokinni þétt setinni sýn- ingu brá hersingin sér síðan á Vegamót þar sem boðið var upp á veigar, þ. á m. sérstakan Ofur- hugadrykk. Myndin situr nú á toppi banda- ríska bíólistans, aðra vikuna í röð. Ofurhuginn á leiðinni Morgunblaðið/Árni Sæberg Bræðurnir Rikki og Ívar voru í góð- um ofurhugagír. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ofurhugarnir Guðmundur frá Norðurljósum, Kristín Karólína og Baldur frá Undirtónum voru í rokna stuði enda með Ofurhugadrykk. Þ AÐ er annar Hringur en sá „eini“ kominn á topp íslenska bíólistan. Þessi er af japönsku bergi brotinn og er hrollvekja af hryllilegra taginu. Á frummálinu heitir hún The Ring og er endurgerð japönsku myndarinnar Ringu frá árinu 1998, myndar sem fór sigurför um Asíu og hefur notið mikillar hylli þeirra sem fylgjast með jaðrinum í kvikmyndabransa heimsins. Endurgerðin, sem skartar ensk/áströlsku leikkonunni Naomi Watts og bandaríska leik- aranum Martin Henderson í aðal- hlutverkum, sló mjög óvænt í gegn er hún var sýnd í Banda- ríkjunum á síðasta ári og virðist sem hún ætli að leika sama leik hér á landi. Myndin var frumsýnd á föstudaginn var og tókst nokk- uð auðveldlega að tryggja sér toppsæti tekjulistans, enda fóru töluvert fleiri á myndina en aðrar sem í boði voru, en rétt rúmlega 4 þúsund manns sáu myndina. „Við erum „hryllilega“ ánægðir með þessi sterku viðbrögð,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíó- unum. „Við byrjuðum að forsýna myndina fyrir tveimur vikum og ég tel að það hafi skilað sínu. Já- kvætt umtal um myndina hefur sennilega farið um eins og sinu- eldur meðal fólks. Maður heyrir mikið talað um hana.“ Þess má geta að með forsýningum hafa alls rúmlega 5 þúsund sé Hring- inn. Christof segist hafa sterka trú á að myndin eigi eftir að halda haus á næstu vikum, enda hafi það sýnt sig að yfirnátt- úrulegar hrollvekjur ganga jafn- an vel í landann samanber Sjötta skilningarvitið (The Sixth Sense) og Hinir (The Others). Toppmyndin frá því um síðustu helgi, Tveggja vikna uppsagn- arfrestur, fellur aðeins um eitt sæti en tæplega 10 þúsund hafa séð myndina. Hinar myndirnar tvær sem frumsýndar voru á föstudag koma síðan í þriðja og fjórða sæti, Gengi New York-borgar og Skógarlíf 2. Báðar eiga vafalítið eftir að verða seigar á komandi vikum, því hin fyrrnefnda er til- nefnd til 10 Óskarsverðlauna og hin síðarnefnda er barnamynd, en barnamyndir ganga jafnan lengur en aðrar myndir.                                    !          "# $ % ! #  &     %#  '    ( &)* ')    &  +  $ #                   !"# $  %&' &'" $ (%  $      )  ! " *+   ,  -( ) .  /( 0 .  (   ' 1              ,   - . / 0 1 2 3 ,. ,4 ,, ,3 ,2 ,1 -, -/ 5 #  , - , , - . . . 0 0 5 5 - 5 / 0 2 / ,. -                           !  !67 8$!9 :  9 ;<7!67  !67 8$!9 " 9 :  9 " $#69 ;<7!67  <!679  <!67  !67 8$!9 " 9 :  9 " $#69 ;<7!67  <!679 = !9 !67  !67 8$!9 :  9 " $#69 ;<7!67  <!679 = !9  <!67  <!679 !67 :  9 " $#6  <!679  <!679 !67 :    !67 8$!9 ;<7!679 $>?   <!679  <!679 !679 @   >9 $>?  ;<7!679   $>?   <!679  <!679 !67  !67 8$!9 ;<7!679 : 9 ? 7  <!679 @   >9  9 A$$>?  = !  !67 8$!9    !67 8$!9 :   <!67  <!67 Ný mynd á toppi íslenska bíólistans Hrollvekjandi Hringur Hringurinn á toppnum: Landinn hefur löngum sóst stíft eftir því að fara í bíó til að láta hræða úr sér líftóruna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.