Morgunblaðið - 21.03.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.03.2003, Blaðsíða 56
FÓLK 56 FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ RÚSSAR hafa tilkynnt að fulltrúi þeirra í Evróvisjónkeppninni í Riga verði stúlknadúettinn umdeildi, Tatu. Stúlkurnar, sem eru par, hafa skotist upp á stjörnuhimininn með ógnarhraða og eru fyrstu alþjóðlegu poppstjörnur Rússa. Lagið „All The Thing She Says“ hefur notið mikilla vinsælda undanfarið og sat m.a. í 4 vikur á toppi breska vinsældalistans. Julia Volkova og Lena Katina, báðar eru 18 ára gamlar, munu flytja lagið „Ne ver, Ne bojsia“, sem gæti útlagst á íslensku „Ekkert að óttast, ekki örvænta“. Þær segjast í samtali við breska götublaðið The Sun staðráðnar í að vinna keppnina. „Við vildum gera þetta vegna þess að við erum rússneskar af líkama og sál,“ sagði Lena. „Við munum valda miklum usla og bjóða upp á djarfara atriði en áður hafa sést í keppninni.“ Og þær eru þegar byrjaðar að bauna á keppinautana en Lena sagði þýska keppandann, hina 39 ára gömlu Lou, „skorpna og gamla herfu“. „Heima í Rússlandi er hugs- að vel um þá blindu og öldruðu, en þeir eru ekki sendir í Evróvisjón eins og Þjóðverjar gera.“ Varaðu þig, Birgitta, þessar stelp- ur eru engin lömb að leika sér við. Rússar í Evróvisjón Sviðs- fram- koma Tatu- stúlkn- anna þykir sérdeilis ögrandi. Birgitta keppir við Tatu Í kvöld kl. 21, UPPSELT lau 22/3 kl, 21, Örfá sæti fim 27/3 kl. 21, AUKAS. UPPSELT föst 28/3 kl, 21, UPPSELT lau 29/3 kl, 21, UPPSELT föst 4/4 kl, 21, UPPSELT lau 5/4 kl. 21, Laus sæti föst 11/4 kl, 21, Nokkur sæti lau 12/4 kl. 21, Laus sæti fim 17/4, SJALLINN AKUREYRI lau 19/4, SJALLINN AKUREYRI "Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn. " Kolbrún Bergþórsdóttir DV Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Þetta vil ég sjá! Ingibjörg Sólrún velur verk á sýninguna. Ríkarður Long Ingibergsson sýnir tréskurð í Félagsstarfi Gerðubergs. Sýningar opnar frá kl. 11-19 mán.-fös., kl. 13-17 lau.-sun. Ókeypis aðgangur. Verið velkomin. Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal (gegnt gömlu rafstöðinni) er opið sunnudag frá kl. 15-17 og eftir samkomulagi í s. 567 9009. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Saga Reykjavíkur er varðveitt á Borgarskjalasafni. Lesstofa og afgreiðsla opin alla virka daga kl. 10-16. sími 563 1717 Upplýsingar um afgreiðslutíma sími 552 7545 Nýtt í bókasafninu Gerðubergi Nettengdar tölvur fyrir almenning. Upplýsingar í síma 557 9122 www.borgarbokasafn.is www.bokmenntir.is Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is. Sími 577 1111 Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 577 1111. Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535. www.listasafnreykjavikur.is Sími 590 1200 HAFNARHÚS Sovésk veggspjöld (frá 22.3.), Penetration, Erró. Leiðsögn sunnud. kl. 15.00. KJARVALSSTAÐIR Helgi Þorgils, Sveitungar, Kjarval. Fjölskyldudagur sunnd. 23.3. Frítt fyrir alla. ÁSMUNDARSAFN Finnbogi Pétursson, Ásmundur Sveinsson. Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is sími 563 1790. Ljós-hraði — fjórir íslenskir samtímaljós- myndarar 28. febrúar - 4. maí 2003. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá kl. 10-16. Opnunartími sýninga virka daga kl. 12-19 og kl. 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. sýnir í Tjarnarbíói Undir hamrinum „Frábær skemmtun". SA, DV. fös. 21. mars kl. 20 sun. 23. mars kl. 20 lau. 29. mars kl. 20 sun. 30. mars kl. 20 Frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Miðapantanir allan sólarhringinn í s. 551 2525 eða á hugleik@mi.is Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700. beyglur@simnet.is „Engum er hollt að hlæja samfellt í lengri tíma“ S. H Mbl Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Fös 21/3 kl 21 Fös 28/3 kl 21 Fim 3/4 kl 21 Síðustu sýningar Smurbrauðsverður innifalinn Miðasala Iðnó í síma 562 9700 Hin smyrjandi jómfrú sýnt í Iðnó Sun. 23. mars. kl. 20. örfá sæti Sun. 30. mars. kl. 20. Lau 4. apríl kl. 20. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ Laugard. 22 mars kl:14 og 17 Sunnud. 23 mars kl:14 og 17 Laugard. 29 mars kl:14 Sunnud. 30 mars kl: 14 Laugard. 5. apríl kl:14 Laugard. 12 apríl kl:14 Miðasala allan sólarhringinn í s í m a 5 6 6 - 7 7 8 8 Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir Forsetinn kemur í heimsókn gamanleikur með söngvum eftir Brynhildi Olgeirsdóttur, Bjarna Ingvarsson o.fl. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Sýningar í Ásgarði í Glæsibæ. í dag fös. 21. mars kl. 14.00 sunnudag 23. mars kl. 15.00 miðvikudag 26. mars kl. 14.00 föstudag 28. mars kl. 14.00 Miðar seldir við innganginn TÓNLEIKUR eftir Stefán Örn Arnarson og Pétur Eggerz 3. sýn. sun. 23. mars kl. 16 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 23. mars kl. 14 uppselt Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Stóra svið PUNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht 2. sýn fi 27/3 kl 20 gul kort 3. sýn su 30/3 kl 20 rauð kort 4. sýn fi 3/4 kl 20 græn kort 5. sýn su 6/4 kl 20 blá kort Fi 10/4 kl 20, Su 13/4 kl 20 LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk eftir Katrínu Hall, Láru Stefánsd. og Ed Wubbe Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20 Fö 4/4 kl 20 ATH: Síðustu sýningar SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Í kvöld kl 20, UPPSELT Lau 22/3 kl 20, Fö 28/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20, Fö 11/4 kl 20, Lau 12/4 kl 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 23/3 kl 14 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Nýja svið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Sýning í kvöld fellur niður. Mi 26/3 kl 20, Mi 2/4 kl 20 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Í kvöld kl 20, Fö 28/3 kl 20, Su 30/3 kl 20, Su 6/4 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Lau 22/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 22/3 KL. 14, UPPSELT Lau 29/3 kl 14 UPPSELT, Lau 29/3 kl 15 UPPSELT Lau 5/4 kl 14, Su 6/4 kl 14 Lau 12/4 kl 14, Su 13/4 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 23/3 kl 20, Lau 29/3 kl 20, Lau 5/4 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.