Morgunblaðið - 21.03.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.03.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2003 63 - þar sem þú finnur fagmanninn Á morgun laugardaginn 22. mars kynna félags- menn í Meistarafélagi bólstrara glæsilega íslenska húsgagnaframleiðslu og bólstrun. Verið velkomin í opið hús milli 13 og 16 á morgun. Þið finnið allt um Dag iðnaðarins og bólstrara á Meistarinn.is og í laugardagsblaði Morgunblaðsins. Skómarkaður ℡ 693 0997 Brjálaður skómarkaður í Sætúni 8 (við hliðina á Heimilistækjum) Komdu og gerðu góð kaup fyrir alla fjölskylduna Alltaf að bætast við nýjar vörur Opið virka daga kl. 12-18, helgar kl. 12-17                                                    ! "#$ %  #" & #'  !  ) * ) * "# (   !     "#     (  "$%&&' "()'$ *+, " +% -%.,( %# ( ( (      (  (  (  ( ( !   ( * * * * ) * ) * ) * * * * * * ) *       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #'*  .#"!"   (       &'/00(*,        !!"    !    # " $%   &    !      $%         %)'*+, 1(,2 23""--.#" , !& #'( 34 +#% 34 +#% 34 +#% +5/!6(/ 78%.,6(/ /%+5 , # /!%12! .95+. :%%/ :  %; <" )= 7+,+. > %&..)     4     "##" 3'' 5.  15.  "##" 6!5 /(5( 5.  5.  5.  5.  5.  5.  8//)"% ?+ ./ %1  ,8@ 8.*8. (  +* ./ ?18 7+(. (. ,6+ 4 4    5.  5.  6!5 6!5  15.  5.    5.  15.  15.  9,   7A+8. 98A " +.+5! B..&+, 98.+ ?C :+@ 4)A,8 .*8      5.  5.  5/  15.  5/  6!5 5.  5.  5.  "##" 5.  5.  9'.%*,%7   #  "##"*# " !"0 5!/ #!   #(+ " ## #)!"  #/'"50    "##"(8   ./ ( <#!%*,%8,#6/%*,% ## #)!" #!"50   3''1*#$  #!   #( 9# #' (        %,*,%8, %..%*,% ## #!" # )%!" 50   1*# '  " !" $  #!   )!"   #'( + "( '(( )* )* ) ''            ÞEIR sem eldri eru muna efalaust eftir hinum frábæru frönsku þáttum Einu sinni var sem sýndir voru í Sjónvarpinu, fræðandi teiknimynd- ir sem talsettar voru af hreinni snilld af Guðna Kolbeinssyni. Síðar voru þættirnir Sú kemur tíð sýndir og enn síðar þættir sem tóku á uppfinn- ingum og vísinda- starfsemi. Þeir síðast- töldu hafa nú verið teknir til sýninga á ný og eru á dagskrá á föstudagskvöldum í Sjónvarpinu. Hinn skeggprúði Fróði, vondu karlarnir litríku (litli rauðhærði karlinn og þessi stóri, svart- hærði) og allir hinir leiða áhorf- endur um undraheima uppfinn- inga og vísinda, allt síðan fyrsti eldurinn var kveiktur til tölvu- byltingarinnar. Í þættinum í kvöld, sem er ann- ar af tuttugu og sex, er sagt frá Arkímedesi og fleiri áhrifamönn- um frá Grikklandi hinu forna. Einu sinni var… Uppfinningamenn Fróði fylgist með… Fróði fræðir landsmenn Einu sinni var … Uppfinningamenn er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 18.30. ÚTVARP/SJÓNVARP SKY-sjónvarpsstöðin hefur beitt sér dálítið fyrir „rusl-sjónvarpi“, skrýtnum geira sjónvarpsmennsku sem hefur verið áberandi undan- farin ár (Piparsveinninn, Kjána- prik o.s.frv.). Innlegg Sky hefur m.a. verið Afhjúpunarþáttaröðin þar sem fylgst er með breskum ferðamönnum á hinum og þessum túrhestastöðum – í afar misjöfnu ástandi. Þannig hefur t.d. verið flett ofan af Ibiza en í kvöld hefst ný átta þátta röð þar sem Grikk- land hið forna er fyrirheitna land- ið. Í kvöld er því hægt að gerast gluggagægir og fylgjast með þegar flett er ofan af misgáfulegu fylli- byttum fyrir framan tökuvélarnar. PoppTíví flettir ofan af Grikklandi „Göngum hægt um gleðinnar dyr…“ Tjallar á tjúttinu Grikkland afhjúpað er á dagskrá PoppTíví í kvöld kl. 21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.