Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 35
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 35
OPNUNARTÍMI:
Föstudagurinn langi 18. apríl 11:00-22:00
Laugardagurinn 19. apríl 11:00-22:00
Páskadagur 20. apríl 13:00-22:00
Annar í páskum 21. apríl 11:00-22:00
Miðaverð kr. 1.000,-
Frítt fyrir 12 ára og yngri
SPL Sound/Græju keppni
Keppnin hefst laugardaginn 19. apríl
kl. 15:00 Skráning á staðnum!
Sterkustu bræður Íslands
koma og lyfta bílum! kraftmiklir menn
mæta laugardaginn 19. apríl kl. 17:00
STÓRS†NINGIN
BÍLADELLA 2003
HJÓL • TORFÆRUBÍLAR • SÉR INNFLUTT SÝNINGARTÆKI FRÁ SVÍÞJÓÐ
18. - 21. APRÍL Í SÝNINGARSAL B&L, GRJÓTHÁLSI 1.
Johnson-Evinrude.
Öruggir og öflugir.
www.johnson.com www.evinrude.com
Bíldshöfða 14 • Sími 587 6644 Tryggvabraut 5 • Sími 462 2700
3,5 hestafla
tvígengismótor
Þyngd 13,5 kg.
Verð 79.000 kr.
Hjá Gísla Jónssyni býðst þér mikið úrval af hinum þekktu Johnson-Evinrude
utanborðsmótorum. Þú getur valið um létta og meðfærilega tvígengismótora,
stóra og öfluga fjórgengismótora – og allt þar á milli!
Öflug þjónusta og varahlutir í eldri mótora. Viðgerðarþjónusta fyrir allar
gerðir utanborðsmótora er hjá Vélaröst, Súðavogi 28-30, sími 568 6670.
50 hestafla
fjórgengismótor
Þyngd 109 kg.
Verð 689.000 kr.
8 hestafla
fjórgengismótor
Þyngd 38 kg.
Verð 209.000 kr.
5 hestafla
fjórgengismótor
Þyngd 25 kg.
Verð 123.000 kr.
25 hestafla
tvígengismótor
Þyngd 53 kg.
Verð 269.000 kr.
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
ÓLÖF Björk
Bragadóttir hef-
ur opnað mál-
verkasýningu í
Flugstöðinni á
Egilsstöðum. Á
sýningunni eru
19 verk, unnin
með blandaðri
tækni. Einkum
er þó um að
ræða akrýl á
striga og marg-
vísleg meðferð
vatns, sem er
Ólöfu Björku
mjög hugleikið
bæði sem við-
fangsefni og
verkfæri.
Hún segir
myndir sínar
vera á mörkum
þess að vera
óhlutbundnar og tengdar raun-
veruleikanum. Náttúruvísanir séu
óneitanlega til staðar, þótt ekki
sé um nafngreint landslag að
ræða.
Á sýningunni nú má greina í
verkunum vísun í landslag eða
náttúruform og oftar en ekki eins
og séð með fuglsauga eða að of-
an, eins og svifið sé yfir landi,
vötnum eða hafi. Þannig segir
Ólöf Björk að nafn sýningarinnar,
Lóan er komin, sé tilkomið, auk
þess að vera tilvísun í vorið.
Verk Ólafar Bjarkar eiga sér
líka uppsprettu í ljóðum manns
hennar, Sigurðar Ingólfssonar, en
hann gaf sína fjórðu ljóðabók,
Þrjár sólir, einmitt út sama dag
og sýningin var opnuð. Hún er að
mestu leyti skrifuð í Frakklandi
og Sigurður segir hana hafa ver-
ið lengi í smíðum. „Bókin hefur á
síðustu árum tengst Austurlandi
á hátt sem sjá má í landslagi og
litum, sem eru einstakir hér
eystra,“ segir Sigurður. „Ljóðin
stuðla saman á vissan hátt í upp-
byggingu bókarinnar, þar sem
hægt er að kalla fyrstu tvo hlut-
ana stuðla, annan hlutann höf-
uðstaf og svo endakafla sem væri
þá eins og svolítið rím.“
Sýning Ólafar Bjarkar stendur
eitthvað fram í maí og bók Sig-
urðar má nálgast hjá höfundi og í
bókaverslunum.
Þau Ólöf Björk og Sigurður,
sem bæði eru fjölmenntuð í
Frakklandi, kenna við Mennta-
skólann á Egilsstöðum og hafa
lagt drjúgan skerf til menningar-
lífs bæjarins síðan þau fluttu
austur aldamótaárið.
Hjónin Ólöf Björk Bragadóttir og Sigurður Ingólfsson.
Lóan er komin –
Þrjár sólir
Egilsstöðum. Morgunblaðið.
Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir