Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 35
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 35 OPNUNARTÍMI: Föstudagurinn langi 18. apríl 11:00-22:00 Laugardagurinn 19. apríl 11:00-22:00 Páskadagur 20. apríl 13:00-22:00 Annar í páskum 21. apríl 11:00-22:00 Miðaverð kr. 1.000,- Frítt fyrir 12 ára og yngri SPL Sound/Græju keppni Keppnin hefst laugardaginn 19. apríl kl. 15:00 Skráning á staðnum! Sterkustu bræður Íslands koma og lyfta bílum! kraftmiklir menn mæta laugardaginn 19. apríl kl. 17:00 STÓRS†NINGIN BÍLADELLA 2003 HJÓL • TORFÆRUBÍLAR • SÉR INNFLUTT SÝNINGARTÆKI FRÁ SVÍÞJÓÐ 18. - 21. APRÍL Í SÝNINGARSAL B&L, GRJÓTHÁLSI 1. Johnson-Evinrude. Öruggir og öflugir. www.johnson.com www.evinrude.com Bíldshöfða 14 • Sími 587 6644 Tryggvabraut 5 • Sími 462 2700 3,5 hestafla tvígengismótor Þyngd 13,5 kg. Verð 79.000 kr. Hjá Gísla Jónssyni býðst þér mikið úrval af hinum þekktu Johnson-Evinrude utanborðsmótorum. Þú getur valið um létta og meðfærilega tvígengismótora, stóra og öfluga fjórgengismótora – og allt þar á milli! Öflug þjónusta og varahlutir í eldri mótora. Viðgerðarþjónusta fyrir allar gerðir utanborðsmótora er hjá Vélaröst, Súðavogi 28-30, sími 568 6670. 50 hestafla fjórgengismótor Þyngd 109 kg. Verð 689.000 kr. 8 hestafla fjórgengismótor Þyngd 38 kg. Verð 209.000 kr. 5 hestafla fjórgengismótor Þyngd 25 kg. Verð 123.000 kr. 25 hestafla tvígengismótor Þyngd 53 kg. Verð 269.000 kr. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN ÓLÖF Björk Bragadóttir hef- ur opnað mál- verkasýningu í Flugstöðinni á Egilsstöðum. Á sýningunni eru 19 verk, unnin með blandaðri tækni. Einkum er þó um að ræða akrýl á striga og marg- vísleg meðferð vatns, sem er Ólöfu Björku mjög hugleikið bæði sem við- fangsefni og verkfæri. Hún segir myndir sínar vera á mörkum þess að vera óhlutbundnar og tengdar raun- veruleikanum. Náttúruvísanir séu óneitanlega til staðar, þótt ekki sé um nafngreint landslag að ræða. Á sýningunni nú má greina í verkunum vísun í landslag eða náttúruform og oftar en ekki eins og séð með fuglsauga eða að of- an, eins og svifið sé yfir landi, vötnum eða hafi. Þannig segir Ólöf Björk að nafn sýningarinnar, Lóan er komin, sé tilkomið, auk þess að vera tilvísun í vorið. Verk Ólafar Bjarkar eiga sér líka uppsprettu í ljóðum manns hennar, Sigurðar Ingólfssonar, en hann gaf sína fjórðu ljóðabók, Þrjár sólir, einmitt út sama dag og sýningin var opnuð. Hún er að mestu leyti skrifuð í Frakklandi og Sigurður segir hana hafa ver- ið lengi í smíðum. „Bókin hefur á síðustu árum tengst Austurlandi á hátt sem sjá má í landslagi og litum, sem eru einstakir hér eystra,“ segir Sigurður. „Ljóðin stuðla saman á vissan hátt í upp- byggingu bókarinnar, þar sem hægt er að kalla fyrstu tvo hlut- ana stuðla, annan hlutann höf- uðstaf og svo endakafla sem væri þá eins og svolítið rím.“ Sýning Ólafar Bjarkar stendur eitthvað fram í maí og bók Sig- urðar má nálgast hjá höfundi og í bókaverslunum. Þau Ólöf Björk og Sigurður, sem bæði eru fjölmenntuð í Frakklandi, kenna við Mennta- skólann á Egilsstöðum og hafa lagt drjúgan skerf til menningar- lífs bæjarins síðan þau fluttu austur aldamótaárið. Hjónin Ólöf Björk Bragadóttir og Sigurður Ingólfsson. Lóan er komin – Þrjár sólir Egilsstöðum. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.