Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 41
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 41 SAGT hefur verið að til- gangurinn helgi meðalið. Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, sem vermir fimmta sæti Samfylking- arinnar í Norður- kjördæmi Reykjavíkur, hefur kosið að færa ís- lenska stjórnmálaumræðu fimmtíu ár aftur í tímann, niður á stig Hriflu-Jónasar þar sem ,,látum þá neita því“-aðferðafræðin var notuð til að blóðga pólitíska andstæð- inga. Tilgangur þessarar aðferðafræði er að ata mótherja sína pólitískum auri til að bægja augum og eyrum kjósenda frá eigin málefnafátækt og pólitísku getuleysi. Meðalið er rógur, rangfærslur og dylgjur um andstæðinga sína. Í tvígang hefur Ingibjörg Sólrún kosið Borgarnes sem vett- vang lágkúrulegra árása á for- sætisráðherra. Landsmenn hljóta að spyrja sig hvað Borgnesingar hafi til saka unnið til að vera notaðir sem póltísk tilraunadýr fyrir þessa nýhriflupólitík Ingi- bjargar. Hriflupólitík Eftir Guðlaug Þ. Þórðarson Höfundur er frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík- urkjördæmi norður. „Með seinni Borgar- nesræðu sinni hefur Ingibjörg Sólrún náð að brjóta blað í íslenskri stjórnmálasögu.“ Með seinni Borgarnesræðu sinni hefur Ingibjörg Sólrún náð að brjóta blað í íslenskri stjórn- málasögu þar sem hún leyfir sér að nota forseta lýðveldisins og biskup þjóðarinnar sem pólitísk vopn. Ísafjör›ur Daví› Oddsson firi›judagur 22. apríl Hótel Ísafjör›ur kl. 20.00 Patreksfjör›ur Geir H. Haarde firi›judagur 22. apríl Félagsheimili› kl. 20.00 Sau›árkrókur Daví› Oddsson Mi›vikudagur 23. apríl Fjölbrautaskólinn kl. 20.30 Blönduós Geir H. Haarde Mi›vikudagur 23. apríl Félagsheimili› kl. 17.30 Borgarnes Geir H. Haarde Fimmtudagur 24. apríl Hótel Borgarnes kl. 15.00 Snæfellsbær Daví› Oddsson Fimmtudagur 24. apríl Félagsheimili› Klif kl.15.00 Akranes Daví› Oddsson og Geir H. Haarde Fimmtudagur 24. apríl Brei›in kl. 20.30 Fundir formanns og varaformanns Sjálfstæ›isflokksins ver›a sem hér segir: áfram Ísland Til fundar vi› flig Nor›vesturkjördæmi Á næstu dögum og vikum munu Daví› Oddsson, forsætisrá›herra og forma›ur Sjálfstæ›isflokksins, og Geir H. Haarde, fjármálará›herra og varaforma›ur Sjálfstæ›isflokksins, ásamt ö›rum flingmönnum og frambjó›endum Sjálfstæ›isflokksins halda fundi um land allt og heimsækja vinnusta›i. Vi› hlökkum til a› fá tækifæri til a› kynnast sjónarmi›um flínum, ræ›a vi› flig um flann mikla árangur sem vi› Íslendingar höfum í sameiningu ná› og hvernig vi› getum best tryggt a› Ísland ver›i áfram í fremstu rö›. xd.is Alltaf á þriðjudögum Sérblað alla þriðjudagaMoggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr. w w w .t e xt il. is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.