Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Tilboð 400 kr. 400 kr Páskamyndin í ár. Frábær gamanmynd sem fór á toppinn í Bandaríkjunum. Þrælfyndin og skemmtileg mynd með Ashton Kutcher úr Dude Where´s My Car og Brittany Murphy úr 8 Mile. Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Traust, svik og blekkingar. Í heimi leyniþjónustunnar er ekki allt sem sýnist. Frábær spennumynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14. Sýnd kl. 2. ísl. tal. Sýnd kl. 4, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.20.Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 12Sýnd kl. 2, 4 og 6. ísl. tal. Tilboð 400 kr. 400 kr Sjónvarps- framleiðandi á daginn, leigumorðingi fyrir CIA á kvöldin - ótrúleg sönn saga! George Clooney og Steven Soderbergh (Traffic) kynna svölustu mynd ársins! Sýnd kl. 3 og 5.30. HL MBL HK DV  Kvikmyndir.com  X-97,7 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 14. kl. 4, 6.30 og 9.30. Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð... þangað til hún byrjaði! Páskamyndin í ár. Frábær gamanmynd sem fór á toppinn í Bandaríkjunum. Þrælfyndin og skemmtileg mynd með Ashton Kutcher úr Dude Where´s My Car og Brittany Murphy úr 8 Mile. Frábær spennumynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Traust, svik og blekkingar. Í heimi leyniþjónustunnar er ekki allt sem sýnist. Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. NEX X-MEN 2 22.APRÍL - WWW.NEXUS.IS Sýningartímar gilda alla páskana Kvikmyndahúsin eru ÞAÐ er greinilega ekkert grín að vera grínari. Flestir álíta uppi- standara fyndinn náunga sem ryður út úr sér öllum bestu bröndurunum sínum og tekur salinn með trompi. En þessi mynd um líf og starf grín- arans, sýnir að uppistand þarfnast margra mánaða æfinga eftir margra ára erfiðisvinnu. Í góðu uppistandi skiptir hvert orð, hver hreyfing, ryþmi, flæði, þagnir og fleiri atriði mesta máli. Og yfir þessu þjást grínararnir. Myndin stillir upp tveimur ólík- um grínurum. Orny Adams hefur unnið hörðum höndum í 9 ár og er nú að slá í gegn, sem tekur mikið á taugarnar. Svo er það Jerry Sein- feld sem ákvað eftir sjónvarps- þáttalokin að henda gömlu uppi- standsrullunni sinni og byrja aftur frá grunni. Sem tekur einnig á taugarnar. Hann ræðir málin við kollega sína, sem allir dást að hug- rekki hans. Það er er sniðugt að stilla þeim upp saman, Seinfeld sem er sjóaður í bransanum og frægðinni, en Orny er sjúkur í frægð og viðurkenningu, og áreiðanlega lýsandi dæmi fyrir hvernig stórlaxarnir voru einu sinni. Það er bara verst hversu hrokafullur og ógeðfelldur náungi Orny er. Í hvert sinn er hann birt- ist á skjánum fer um mann hrollur. Það er áhugavert að sjá hvernig þessir heimsfrægu milljónamæring- ar, sem enga þörf hafa fyrir meiri peninga, geta ekki hætt uppistand- inu. Ég held að eins konar spennu- fíkn valdi því. Heimildamyndamað- urinn hefði mátt kafa dýpra í sálarlíf þessara einstaklinga sem hafa svo sterka þörf fyrir að vekja hlátur sama hversu sársaukafullt það er. Myndatakan hefði líka mátt vera vandaðri, en hvergi er að sjá áhuga- verð sjónarhorn eða pælingu, og hljóðgæði eru einnig með minna móti. Myndina hefði mátt taka fast- ari tökum, en hún samt mjög upp- lýsandi um starf og angist grín- arans, og áhugaverð sem slík. En ef þið viljið sjá hana til að hlæja, þá eru brandarnir algjört aukaatriði. Sársaukafullt grín KVIKMYNDIR Regnboginn – 101 Kvikmyndahátíð Leikstjórn: Christian Charles. Fram koma: Jerry Seinfeld, Orny Adams, Bill Cosby, Jay Leno, Chris Rock, Ray Rom- ano og George Shapiro. 82 mín. BNA. Miramax 2002. GRÍNARINN/COMEDIAN „Ætli ég muni nýju rulluna?“ hugsar Seinfeld. Hildur Loftsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.