Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 20.04.2003, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 63 Vantar herslumuninn? nb.is býður veðlán til allt að 25 ára með 6,50 –9,35% vöxtum. Hámarksveðhlutfall hefur verið hækkað í 75% af markaðsverði eigna sem er talsvert hærra en býðst víðast annars staðar. Lánin eru háð lánshæfismati nb.is. Eingöngu er hægt að veðsetja eigin eignir. • Kauptu eldhúsinnréttingu • Kláraðu bílskúrinn • Gerðu allt þetta og meira til... • Leggðu lokahönd á íbúðina • Greiddu upp óhagstæð skammtímalán • Komdu garðinum í stand • Endurskipuleggðu fjármálin A B X / S ÍA 9 0 2 1 2 3 2 Spurðu fasteignasalann, kynntu þér málið á www.nb.is eða hringdu í síma 550 1800 Allt a∂ Banki með betri vexti 75% ve∂hlutfall! 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Lárétt 1.Ljúka „cool“ kindur við að finna aðrar kindur. (9) 4.Urgi stalli í vegna frosins vatns. (10) 9.Óumbreytanlegur hópur (t.d. indverskur) fer að gang- braut. (10) 11.Eins sofa ekki í erfidrykkju. (7) 12.Forviða án sálmasöngbókar. (12) 14.Óskast Pabbi í byrjun til að vera með læti. (8) 16.Hjón takmarka í upphafi erils. (9) 17.Enn í kaffi í snjó. (8) 18.Dropast einn í dröngli. (11) 21.Prakt í skarsúð gefur hentugar. (10) 23.Doka fimm eftir drykk. (5) 24.Fá heiðurmerki fyrir þagmælsku. (7) 27.Gera alfaeind óbrotna. (8) 28.Tjarga poka í stað götu. (7) 29.Gripir sem eru stundum uppi við hjá íslenskum konum. (9) 30.Staður þar sem björk beygði sig. (9) 31.Planta sem vex í blóðidrifnu hrauni. (8) Lóðrétt 1.Krem lítinn virkisvegg. (5) 2.Leikur Mikka? (7) 3.Laus frá dauða og einfaldur. (7) 5.Horfir á lit í sérstakri skoðun. (7) 6.Lötra ruglaður. (5) 7.Afkimi sem skúmar fela sig í? (9) 8.Vælnir reisa um í trúboði. (11) 10.Þór erlendis veldur því að hann verður erfiður. (9) 13.Bardaga ill í burtreið. (6) 14.Ó búa til storm. (11) 15.Hróp á vígða menn? (10) 19.Voði af því sem er um megn. (6) 20.Og í útlöndum má finna Orra. (7) 22.Pabbi undarlegrar kýr finnur yfirfulla. (7) 25.Hnútu ávextir hjá ófeitum. (8) 26.Dráttur á vinningi í félagsskap. (7) 28.Aksturkeppni út í móa veldur samviskubiti. (6) 1. Hvað heitir væntanleg plata með hljómsveitinni Mínus? 2. Hver leikur aðalhlutverkið í Símaklefanum (Phone Booth) sem fór á topp bandaríska bíó- listans fyrir skömmu? 3. Hvað eru Alien-myndirnar orðn- ar margar? 4. Hver er Steve-O? 5. Frá hvaða landi eru Íslandsvin- irnir í Scooter? 6. Hvaða heitir rússneska hljóm- sveitin sem heldur tónleika hér- lendis yfir páskana? 7. Hvað heitir tímaritið Michael Douglas og Catherine Zeta- Jones höfðuðu mál gegn? 8. Hvað heitir nýbökuð ungfrú Reykjavík? 9. Hvað heitir sveitarfélagið sem úrslitaliðin í Gettu betur heim- sóttu í liðinni viku? Úr hvaða nýju mynd er þetta atriði? 1. Halldór Laxness. 2. Colin Farrell. 3. Fjórar. 4. Forsprakki Kjánaprikanna sem komu til landsins á dögunum. 5. Þýskalandi. 6. Tequila Jazz. 7. Hello. 8. Erna Guðlaugsdóttir. 9. Bláskógarbyggð. 10. Jói Enski. 11. Skrifstofunni (The Office) 12. Pottþétt 31. 13. Regnboginn – 13 myndir. 14. Bono. 15. Nýgift (Just Married) Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. 10. Hvað er Johnny English kallaður á íslensku í Morgunblaðinu? 11. Í hvaða sjónvarpsþáttum leikur grínistinn Ricky Gervais? 12. Á hvaða plötu er lagið „Segðu mér allt“ að finna? 13. Í hvaða bíó stendur nú yfir kvik- myndahátíð og hvað eru margar myndir sýndar á hátíðinni? 14. Hvaða poppari skipuleggur nú tónleika til styrktar bágstöddum í Írak ásamt óperusöngvaranum Pavarotti? Lárétt: 3 Prakkarastrik, 8 Erótík, 9 Fegurð, 11 Jóhannes+skírari, 14 Eirðar, 15 Ákveðinn, 16 Prjónles, 17 Flatur, 18 Rótarskot, 23 Ókind, 24 Sver, 26 Anís, 27 Immanúel, 29 Tilhugalíf, 31 Gróðurvin, 32 Bernskur, 33 Áfengi, 34 Marías. Lóðrétt: 1 Meyjarhofið, 2 Móthverfa, 3 Plíser- ing, 4 Afskrá, 5 Klór, 6 Arfi, 7 Kið, 10 Grann- skoðun, 12 Níræður, 13 Anemóna, 16 París, 19 Skammaræða, 20 Snæhéri, 21 Helber, 22 Andagift, 23 Óstjórn, 25 Rifsber, 28 Úrskífa, 30 Annes. Vinningshafi krossgátu Margrét J. Stefánsdóttir, Espigerði 10, 108 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Feng Shui, eftir Zaihong Shen, frá Sölku. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 24. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.