Morgunblaðið - 20.04.2003, Page 63

Morgunblaðið - 20.04.2003, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. APRÍL 2003 63 Vantar herslumuninn? nb.is býður veðlán til allt að 25 ára með 6,50 –9,35% vöxtum. Hámarksveðhlutfall hefur verið hækkað í 75% af markaðsverði eigna sem er talsvert hærra en býðst víðast annars staðar. Lánin eru háð lánshæfismati nb.is. Eingöngu er hægt að veðsetja eigin eignir. • Kauptu eldhúsinnréttingu • Kláraðu bílskúrinn • Gerðu allt þetta og meira til... • Leggðu lokahönd á íbúðina • Greiddu upp óhagstæð skammtímalán • Komdu garðinum í stand • Endurskipuleggðu fjármálin A B X / S ÍA 9 0 2 1 2 3 2 Spurðu fasteignasalann, kynntu þér málið á www.nb.is eða hringdu í síma 550 1800 Allt a∂ Banki með betri vexti 75% ve∂hlutfall! 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Lárétt 1.Ljúka „cool“ kindur við að finna aðrar kindur. (9) 4.Urgi stalli í vegna frosins vatns. (10) 9.Óumbreytanlegur hópur (t.d. indverskur) fer að gang- braut. (10) 11.Eins sofa ekki í erfidrykkju. (7) 12.Forviða án sálmasöngbókar. (12) 14.Óskast Pabbi í byrjun til að vera með læti. (8) 16.Hjón takmarka í upphafi erils. (9) 17.Enn í kaffi í snjó. (8) 18.Dropast einn í dröngli. (11) 21.Prakt í skarsúð gefur hentugar. (10) 23.Doka fimm eftir drykk. (5) 24.Fá heiðurmerki fyrir þagmælsku. (7) 27.Gera alfaeind óbrotna. (8) 28.Tjarga poka í stað götu. (7) 29.Gripir sem eru stundum uppi við hjá íslenskum konum. (9) 30.Staður þar sem björk beygði sig. (9) 31.Planta sem vex í blóðidrifnu hrauni. (8) Lóðrétt 1.Krem lítinn virkisvegg. (5) 2.Leikur Mikka? (7) 3.Laus frá dauða og einfaldur. (7) 5.Horfir á lit í sérstakri skoðun. (7) 6.Lötra ruglaður. (5) 7.Afkimi sem skúmar fela sig í? (9) 8.Vælnir reisa um í trúboði. (11) 10.Þór erlendis veldur því að hann verður erfiður. (9) 13.Bardaga ill í burtreið. (6) 14.Ó búa til storm. (11) 15.Hróp á vígða menn? (10) 19.Voði af því sem er um megn. (6) 20.Og í útlöndum má finna Orra. (7) 22.Pabbi undarlegrar kýr finnur yfirfulla. (7) 25.Hnútu ávextir hjá ófeitum. (8) 26.Dráttur á vinningi í félagsskap. (7) 28.Aksturkeppni út í móa veldur samviskubiti. (6) 1. Hvað heitir væntanleg plata með hljómsveitinni Mínus? 2. Hver leikur aðalhlutverkið í Símaklefanum (Phone Booth) sem fór á topp bandaríska bíó- listans fyrir skömmu? 3. Hvað eru Alien-myndirnar orðn- ar margar? 4. Hver er Steve-O? 5. Frá hvaða landi eru Íslandsvin- irnir í Scooter? 6. Hvaða heitir rússneska hljóm- sveitin sem heldur tónleika hér- lendis yfir páskana? 7. Hvað heitir tímaritið Michael Douglas og Catherine Zeta- Jones höfðuðu mál gegn? 8. Hvað heitir nýbökuð ungfrú Reykjavík? 9. Hvað heitir sveitarfélagið sem úrslitaliðin í Gettu betur heim- sóttu í liðinni viku? Úr hvaða nýju mynd er þetta atriði? 1. Halldór Laxness. 2. Colin Farrell. 3. Fjórar. 4. Forsprakki Kjánaprikanna sem komu til landsins á dögunum. 5. Þýskalandi. 6. Tequila Jazz. 7. Hello. 8. Erna Guðlaugsdóttir. 9. Bláskógarbyggð. 10. Jói Enski. 11. Skrifstofunni (The Office) 12. Pottþétt 31. 13. Regnboginn – 13 myndir. 14. Bono. 15. Nýgift (Just Married) Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. 10. Hvað er Johnny English kallaður á íslensku í Morgunblaðinu? 11. Í hvaða sjónvarpsþáttum leikur grínistinn Ricky Gervais? 12. Á hvaða plötu er lagið „Segðu mér allt“ að finna? 13. Í hvaða bíó stendur nú yfir kvik- myndahátíð og hvað eru margar myndir sýndar á hátíðinni? 14. Hvaða poppari skipuleggur nú tónleika til styrktar bágstöddum í Írak ásamt óperusöngvaranum Pavarotti? Lárétt: 3 Prakkarastrik, 8 Erótík, 9 Fegurð, 11 Jóhannes+skírari, 14 Eirðar, 15 Ákveðinn, 16 Prjónles, 17 Flatur, 18 Rótarskot, 23 Ókind, 24 Sver, 26 Anís, 27 Immanúel, 29 Tilhugalíf, 31 Gróðurvin, 32 Bernskur, 33 Áfengi, 34 Marías. Lóðrétt: 1 Meyjarhofið, 2 Móthverfa, 3 Plíser- ing, 4 Afskrá, 5 Klór, 6 Arfi, 7 Kið, 10 Grann- skoðun, 12 Níræður, 13 Anemóna, 16 París, 19 Skammaræða, 20 Snæhéri, 21 Helber, 22 Andagift, 23 Óstjórn, 25 Rifsber, 28 Úrskífa, 30 Annes. Vinningshafi krossgátu Margrét J. Stefánsdóttir, Espigerði 10, 108 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Feng Shui, eftir Zaihong Shen, frá Sölku. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 24. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.