Morgunblaðið - 03.05.2003, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.05.2003, Qupperneq 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2003 23 málaráðherra Pakistans sagði fyrr um daginn að þær myndu hefjast „mjög bráðlega“. Stjórnmálasam- bandi ríkjanna var slitið fyrir sautján mánuðum eftir að Indverjar sökuðu Pakist- ana um mannskæða árás á þinghúsið í Nýju-Delhí. Colin Powell, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, fagnaði ákvörðun ind- verskra stjórnvalda og sagði að hún væri „mjög góðs viti“. STJÓRNVÖLD í Pakistan féllust í gær á að taka upp stjórnmálasamband að nýju við Indland eftir að ind- verska stjórnin hafði ákveð- ið að skipa sendiherra í Ísl- amabad. Utanríkisráðherra Pakistans, Khursheed Kas- uri, fagnaði þessari ákvörð- un og sagði að Pakistanar myndu skipa sendiherra á Indlandi. Hann fagnaði einnig tilboði Ind- verja um viðræður og upplýsinga- Pakistan og Ind- land friðmælast Khursheed Kasuri FIMM menn, þeirra á meðal bæjarstjóri, biðu bana í gær þegar vopnaður maður réðst inn í ráðhús bæjarins Aci Castello á Sikiley og hóf skothríð. Bæjar- stjórinn og þrír aðrir starfs- menn ráðhússins voru skotnir til bana inni í byggingunni og aldraður maður á torgi fyrir ut- an hana. 32 ára bæjarstarfsmaður var grunaður um verknaðinn. Bæj- arstjórinn hafði synjað beiðni mannsins um viðtal vegna anna um morguninn og síðar um dag- inn birtist maðurinn aftur á skrifstofunni með byssu. Árás- armaðurinn komst undan og var hans ákaft leitað í gær. Tveir Írakar handteknir BANDARÍKJAHER skýrði frá því í gær að tveir Írakar til við- bótar hefðu verið teknir til fanga og innrásarliðið í Írak hefur nú handtek- ið alls sautján fyrr- verandi embættis- menn í land- inu. Írakarn- ir tveir heita Taha Muhyl al-Din Ma- ruf, sem var varaforseti og núm- er 42 á listanum yfir þá sem Bandaríkjaher leggur mesta áherslu á að handsama, og Ab- dul Tawab Mullah Huwaysh, aðstoðarforsætisráðherra og númer 16 á listanum. Tilræðismað- urinn starfaði á Heathrow ASIF Mohammed Hanif, bresk- ur ríkisborgari sem varð þrem- ur mönnum að bana í sjálfs- morðsárás í Tel Aviv á miðvikudag, starfaði á Heathrow- flugvelli í rúm tvö ár, að sögn breskra yfir- valda í gær. Hanif seldi dagblöð á flugvellinum frá ágúst 1998 til desember 2000 og hafði aðgang að svæðum við brottfararhlið einnar af flugstöðvunum. STUTT Fimm myrtir í ráðhúsi Abdul Tawab Mullah Huwaysh Asif Hanif alltaf á sunnudögumFERÐALÖG Nýr og betri Berlingo á Atvinnubíladögum Brimborgar Brimborg Reykjavík sími 515 7000 • Brimborg Akureyri sími 462 2700 • brimborg.is Opið um helgina, laugardag og sunnudag kl. 12 til 16. Kaffi og kleinur fyrir alla. Ein létt sendiferð og næstum heilt tonn Frakkarnir eru erfiðir. Þeir sturta tómötunum á þinghúströppurnar ef því er að skipta. Stundum agúrkum. Þegar Citroën Berlingo er annarsvegar þá heimta þeir ekki bara gæði með munaðinum heldur styrkleika á við stærri sendibíla. Þeir eru flottir Frakkarnir - auðvitað fengu þeir það sem engin annar býður: Berlingo með 800 kílóa burðargetu - bara 200 kíló í tonnið! Vertu klókur; fáðu mikið fyrir miklu minna, kauptu Berlingo sem lofar góðu - komdu í Brimborg. Við hjá Brimborg lofum þér: • Berlingo á mjög góðu verði (aðeins kr. 1.171 þús. án vsk) • Stærra hleðslurými en í sambærilegum sendibílum (3m3) • Meiri burðargetu en í sambærilegum sendibílum (800 kg) • Traustri og skjótri þjónustu • Lægri tíðni bilana en víðast hvar þekkist • Hliðarhurðum á báðum hliðum með lokunarvörn • Topplúgu fyrir lengri hluti • Fjarstýrðri samlæsingu • Breiðum og þægilegum sætum með langri setu • Fjarstýringu á hljómtæki við stýrið • Skrifborði ef þú fellir bakið á framsætinu og plássi fyrir ostinn Misstu ekki af tækifærunum á Atvinnubíla- dögum Brimborgar. Frábær tilboð. Allar gerðir fjármögnunarleiða. Komdu í heitt kaffi og kleinur. Horfðu nú í nýja átt og farðu með meira í einni ferð á Citroën Berlingo Hjá Frökkunum er munaður staðalbúnaður. Loksins þekkja þeir líka orðið gæði. Í 5 ár hefur Citroën táknað bæði gæði og munað. Ástæðan er róttæk gæðastefna sem mótuð var árið 1996 og litu fyrstu afurðir hennar dagsins ljós árið 1998. Árangurinn er 54 prósent söluaukning á heimsvísu hjá þessum franska framleiðanda. Við hjá Brimborg höfum sannreynt gæði Citroën á 3ja ár. B R IM B O R G / G C I I C E LA N D - G C I E R H LU TI A F G R E Y G LO B A L G R O U P Rekstrarleiga m.v. mánaðarlegar greiðslur í 36 mánuði og er háð breytingum á gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. • Mjög hagstæðri rekstrarleigu kr. 26.921 m.vsk. / kr. 21.623 án vsk. á mánuði í 3ár. Innifalið smur- og þjónustuskoðanir. Öruggur staður til að vera á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.