Morgunblaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2003 69 Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 4, 6 og 8 / Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 8. B.i. 12. kl. 2 og 4. ísl. tal / kl. 6. ísl. tal Tilboðkr. 500  X-97,7  Kvikmyndir.is Heims frumsýning kl. 8 og 10.10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i. 14. / kl. 8. B.i. 14. sýnd kl. 2. ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14. Sýnd kl. 6. B.i. 16. Almenn forsýning kl. 8. ÁLFABAKKIKRINGLAN Almenn forsýning kl. 8. ÁLFABAKKI KRINGLANÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRIÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Michael Caine var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hann stal peningum og ætlar ekki að skila þeim aftur Gunnar Örn myndlistarmaður sýnir vor-og sumar- stemmningsmyndir á veitingastaðnum Horninu. Verið Velkomin HEIMILDA- og stuttmyndahátíðin Reykjavik Shorts & Docs hófst form- lega með sýningu myndarinnar Hryðjuverkamaðurinn minn (My Terrorist) eftir Yulie Gerstel Cohen á miðvikudagskvöld. Fjölmargir úr kvikmynda- iðnaðinum mættu til að gera sér glaðan dag en tugir mynda eru sýndar á hátíðinni í Háskólabíói, sem lýkur á sunnudag. Kvikmyndagerð- arfólk fagnar Morgunblaðið/Jim Smart Feðgarnir Árni Sveinsson og Sveinn Aðalsteinsson. Hrönn Kristinsdóttir og Birna Gunnarsdóttir, kynningarstjóri Reykjavik Shorts & Docs. Heimilda- og stuttmyndahátíð í Reykjavík ÞAÐ er uppgangur í stutt- myndagerð á Íslandi, þótt lítill sé markaðurinn. Þeir Örn Marinó Arn- arson og Þorkell Sigurður Harð- arson láta það ekki aftra sér, og í dag kl. 16 er hægt að sjá stutt- myndina þeirra Glæpasaga á hátíð- inni Short & Docs sem nú stendur yfir í Háskólabíói. En hún er sýnd ásamt fleiri stuttmyndum undir yf- irskriftinni Sjö stuttmyndir. Farsakenndir krimmar „Flestum þykja glæpir á Íslandi hjákátlegir þegar miðað er við það sem gengur og gerist hjá „alvöru glæpamönnum í útlöndum“. Hinir metnaðarfyllstu reyna þó að til- einka sér nýjustu glæpatækni og vísindi til að komast í fremstu röð. Það er einmitt draumur Begga og Rikka, tveggja smákrimma sem vilja verða „stór“-glæpamenn og komast á spjöld sögunnar. Fylgist með heimspekilegum vangaveltum smákrimmanna á meðan þeir bíða eftir að ránsfengurinn komi til þeirra.“ Svo hljómar kynningin á mynd Arnar Marinós og Þorkels, sem Þröstur Leó Gunnarsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson leika aðal- hlutverkin í. Örn Marinó og Þorkell ætluðu í upphafi að gera stutt kynn- ingarband til fjáröflunar á langri kvikmynd sem þeir eru að vinna að. „Þetta er fyrsta atriðið í myndinni sem við skutum gróft fyrir engan pening og greiða hjá vinum og vandamönnum,“ segir Örn Marinó, Hann segir þá fjármögnun reynd- ar hafa aðeins beðið þar sem þeir félagar eru á fullu að vinna aðra bíómynd í fullri lengd á Ítalíu, en í þá mynd leggja Þjóðverjar og Ítalir til fjármagn. Þeir sendu síðan Glæpasögu inn á hátíðina sem stuttmynd og var hún frumsýnd sl. fimmtudag, og tókst þá höfundunum því miður ekki að vera viðstaddir. – En hafið þið fengið einhver við- brögð? „Já,“ segir Örn Marinó að lokum, „Fólki finnst hún bara hin besta skemmtun.“ Hin besta skemmtun Rikka og Begga dreymir um að verða stórglæpamenn. Glæpasaga í bíó AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.