Morgunblaðið - 03.05.2003, Page 69

Morgunblaðið - 03.05.2003, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2003 69 Mögnuð hrollvekja frá Stephen King sem engin má missa af! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 4, 6 og 8 / Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 8. B.i. 12. kl. 2 og 4. ísl. tal / kl. 6. ísl. tal Tilboðkr. 500  X-97,7  Kvikmyndir.is Heims frumsýning kl. 8 og 10.10. B.i. 14. / kl. 5.20, 8 og 10.30. B.i. 14. / kl. 8. B.i. 14. sýnd kl. 2. ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 14. Sýnd kl. 6. B.i. 16. Almenn forsýning kl. 8. ÁLFABAKKIKRINGLAN Almenn forsýning kl. 8. ÁLFABAKKI KRINGLANÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRIÁLFABAKKI / AKUREYRI / KEFLAVÍK Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Michael Caine í stórbrotinni kvikmynd sem byggð er á sígildri skáldsögu Graham Greene. Michael Caine var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Hann stal peningum og ætlar ekki að skila þeim aftur Gunnar Örn myndlistarmaður sýnir vor-og sumar- stemmningsmyndir á veitingastaðnum Horninu. Verið Velkomin HEIMILDA- og stuttmyndahátíðin Reykjavik Shorts & Docs hófst form- lega með sýningu myndarinnar Hryðjuverkamaðurinn minn (My Terrorist) eftir Yulie Gerstel Cohen á miðvikudagskvöld. Fjölmargir úr kvikmynda- iðnaðinum mættu til að gera sér glaðan dag en tugir mynda eru sýndar á hátíðinni í Háskólabíói, sem lýkur á sunnudag. Kvikmyndagerð- arfólk fagnar Morgunblaðið/Jim Smart Feðgarnir Árni Sveinsson og Sveinn Aðalsteinsson. Hrönn Kristinsdóttir og Birna Gunnarsdóttir, kynningarstjóri Reykjavik Shorts & Docs. Heimilda- og stuttmyndahátíð í Reykjavík ÞAÐ er uppgangur í stutt- myndagerð á Íslandi, þótt lítill sé markaðurinn. Þeir Örn Marinó Arn- arson og Þorkell Sigurður Harð- arson láta það ekki aftra sér, og í dag kl. 16 er hægt að sjá stutt- myndina þeirra Glæpasaga á hátíð- inni Short & Docs sem nú stendur yfir í Háskólabíói. En hún er sýnd ásamt fleiri stuttmyndum undir yf- irskriftinni Sjö stuttmyndir. Farsakenndir krimmar „Flestum þykja glæpir á Íslandi hjákátlegir þegar miðað er við það sem gengur og gerist hjá „alvöru glæpamönnum í útlöndum“. Hinir metnaðarfyllstu reyna þó að til- einka sér nýjustu glæpatækni og vísindi til að komast í fremstu röð. Það er einmitt draumur Begga og Rikka, tveggja smákrimma sem vilja verða „stór“-glæpamenn og komast á spjöld sögunnar. Fylgist með heimspekilegum vangaveltum smákrimmanna á meðan þeir bíða eftir að ránsfengurinn komi til þeirra.“ Svo hljómar kynningin á mynd Arnar Marinós og Þorkels, sem Þröstur Leó Gunnarsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson leika aðal- hlutverkin í. Örn Marinó og Þorkell ætluðu í upphafi að gera stutt kynn- ingarband til fjáröflunar á langri kvikmynd sem þeir eru að vinna að. „Þetta er fyrsta atriðið í myndinni sem við skutum gróft fyrir engan pening og greiða hjá vinum og vandamönnum,“ segir Örn Marinó, Hann segir þá fjármögnun reynd- ar hafa aðeins beðið þar sem þeir félagar eru á fullu að vinna aðra bíómynd í fullri lengd á Ítalíu, en í þá mynd leggja Þjóðverjar og Ítalir til fjármagn. Þeir sendu síðan Glæpasögu inn á hátíðina sem stuttmynd og var hún frumsýnd sl. fimmtudag, og tókst þá höfundunum því miður ekki að vera viðstaddir. – En hafið þið fengið einhver við- brögð? „Já,“ segir Örn Marinó að lokum, „Fólki finnst hún bara hin besta skemmtun.“ Hin besta skemmtun Rikka og Begga dreymir um að verða stórglæpamenn. Glæpasaga í bíó AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.