Morgunblaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 47
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2003 47
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00 í
umsjá Ísfirðingafélagsins í Reykjavík. Sr.
Lára G. Oddsdóttir prédikar og þjónar fyrir
altari.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00.
Sýnt verður leikritið Palli var einn í heim-
inum í umsjá Stoppleikhópsins. Samvera
með léttum söngvum, fræðslu og bæn.
Guðmundur Sigurðssonar annast tónlistar-
stjórn og leikur með hljómsveit ungmenna.
Umsjón Bára, Ásrún, Helena Marta, Sara
og sr. Pálmi. Foreldrar hvött til þátttöku
með börnum sínum. Guðsþjónusta kl.
14.00. Félagar úr Kór Bústaðakirkju
syngja. Organisti Sigrún Þórsteinsdóttir.
Prestur sr. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr.
Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Lokasamvera barna-
starfsins kl. 11:00. Pylsugrill og útileikir ef
veður leyfir. Messa kl. 11:00. Alt-
arisganga. Stúlknakór Grensáskirkju syng-
ur undir stjórn Ástríðar Haraldsdóttur.
Kirkjukór Grensáskirkju leiðir safn-
aðarsöng. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 10:15. Prestur sr. Ólafur Jens
Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf
kl. 11:00. Sr. Jón Bjarman prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni D. Hró-
bjartssyni. Félagar úr Mótettukór syngja.
Organisti Hörður Áskelsson. Umsjón
barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Kór-
tónleikar kl. 17:00. Kór Kirkjutónlistarhá-
skólans í Herford, Þýskalandi syngur
ásamt Jutta Potthoff, sópran og organist-
anum Rolf Schönstedt. Stjórnandi prófess-
or Hildebrand Haake. Kvöldmessa kl.
20:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson leiðir
messuna og hefur hugvekju. Schola can-
torum syngur. Organisti Hörður Áskelsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Athug-
ið breyttan messutíma. Organisti Douglas
A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Kaffi-
sala og flóamarkaður Kvenfélags Háteigs-
sóknar í safnaðarheimilinu kl. 14:00.
Lukkumiðar og frú Ásta Bjarnadóttir leikur
á flýgilinn.
LANDSPÍTALI HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10:00. Sr.
Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Hringbraut:
Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Sigfinnur Þor-
leifsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa kl. 11:00. Guðrún Ein-
arsdóttir guðfræðingur predikar. Sr. Krist-
ján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Org-
anisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór
Langholtskirkju leiða söng. Barnastarfi á
sunnudögum lauk í apríllok. Kaffisopi eftir
messu.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og barna-
samvera kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar. Sólveig Halla Kristjánsdóttir,
guðfræðingur og fermingarfræðari við
söfnuðinn prédikar. Sr. Bjarni Karlsson
þjónar fyrir altari. Barnasamveran er að
venju í höndum Hildar Eirar, Heimis og Þor-
valdar. (Sjá síðu 650 í Textavarpi)
NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Drengjakór
Neskirkju syngur. Stjórnandi Friðrik S.
Kristinsson. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson.
Sunnudagaskólinn og 8–9 ára starf á
sama tíma. Eftir messu er aðalsafn-
aðarfundur Nessóknar. Dagskrá: Venjuleg
aðalsfundarstörf. Önnur mál.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduhátíð
hefst kl.11 með barnaguðsþjónustu.
Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn
Vieru Manasek og Lúðrasveit Tónlist-
askóla Seltjarnarness leikur undir stjórn
Kára Einarssonar. Leikrit verður sýnt og
sungið. Boðið verður upp á pylsur og svala,
farið í leiki, andlitsmálning fyrir þau sem
vilja og blöðrur. Rauða tveggja hæða
skemmtirúta KFUM/K verður fyrir utan
kirkjuna og tekur farþega í stuttar ferðir um
Nesið. Allir velkomnir. Umsjón: Sr. Sigurður
Grétar Helgason og Arna Grétarsdóttir,
æskulýðsfulltrúi ásamt leiðtogum kirkj-
unnar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng undir
stjórn Krisztínu Kalló Szklenár organista.
Að guðsþjónustu lokinni er aðalfundur
safnaðarins þar sem fara fram venjuleg að-
alfundarstörf. Sunnudagaskólinn fer í ár-
lega vorferð og lagt er af stað með rútu frá
kirkjunni kl.11. Keyrt verður eitthvað út fyr-
ir bæjarmörkin og farið verður í leiki, grill-
aðar pylsur, sungið og sagðar sögur. Allir
velkomnir. Léttmessa kl. 20. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11.
Barnarstarf á sama tíma. Organisti Sigrún
M. Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11:00.
Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti
Bjarni Þ. Jónatansson. Unglingakór Digra-
neskirkju. Stjórnandi Heiðrún Há-
konardóttir. Léttur málsverður í safn-
aðarsal að messu lokinni.
Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verð-
ur haldinn í Digraneskirkju miðvikudaginn
14. maí kl 18:00. Venjuleg aðalfund-
arstörf. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðþjónusta kl.
11. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Djákni
Lilja G. Hallgrímsdóttir. Organisti Lenka
Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Sunnu-
dagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma
í umsjón Elfu Sifjar Jónsdóttur. Kirkjugest-
um er boðið upp á súpu í safnaðarheim-
ilinu eftir guðþjónustu og sunnudagaskóla.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Prestur séra Anna Sigríður Páls-
dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður
Bragason. Fermd verður Rakel Sara Jón-
asdóttir, Skipasundi 44.
HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr Kór-
kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Við minn-
um á Vorhátíð barnastarfsins í Hallgríms-
kirkju á laugardag kl. 14 og bæna- og kyrrð-
arstund á þriðjudag í Hjallakirkju kl. 18.
Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Félagar úr kór Kópavogskirkju
syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti
Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjónusta í
Lindaskóla kl. 11. Kór Lindakirkju syngur,
stjórnandi og organisti er Hannes Bald-
ursson. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
þjónar. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn
að guðsþjónustu lokinni. Boðið verður upp
á léttan málsverð milli guðsþjónustu og
fundar.Allir hjartanlega velkomnir.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti
Gróa Hreinsdóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl.11.00. Brúðan Rut kemur
í heimsókn. Samkoma kl. 20.00. Mikil lof-
gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predik-
ar. Einnig verður Heilög kvöldmáltíð. Þáttur
kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ verður
sýndur á sjónvarpsstöðinni Ómega
kl.13.30.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11:00.
Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Bibl-
íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð-
un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 17 samkoma
fyrir hermenn og samherja, kl. 19.30
bænastund, kl. 20 hjálpræðissamkoma í
umsjón majranna Turid og Knud Gamst.
Mánudag kl. 17.30 barnakór. Öll börn vel-
komin.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Sunnudaginn 4. maí er samkoma kl.
14.00. Ræðumaður Helga R. Ármanns-
dóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt
barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á
sama tíma. Kaffi og samfélag eftir sam-
komu. Allir eru velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Fjölskyldu-
tónleikar í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi
kl. 14:00. Unglingakór frá Adolfs Fredriks
tónlistargrunnskólanum í Svíþjóð heldur
tónleika sunnudaginn kl. 14:00. Inngangur
kostar kr. 500,00, en allur ágóði rennur til
æskulýðsstarfs KFUM og KFUK. Eftir tón-
leikana verða seldar veitingar á góður
verði. Allir innilega velkomnir. Samkoma kl.
17:00 á Holtavegi 28. Upphafsorð, Sólrún
Ásta Haraldsdóttir, Ragnhildur Ásgeirs-
dóttir talar. Sólrún Ásta syngur einsöng.
Undraland fyrir börnin á meðan fullorðna
fólkið er á samkomunni. Matur á fjöl-
skylduvænu verði eftir samkomu. Allir
hjartanlega velkomnir.
Engin Vaka í kvöld.
FÍLADELFÍA: Laugardagur3. maí
Bænastund kl. 20:00. Kristnir í bata kl.
21:00. Sunnudagur 4. maí Brauðsbrotning
kl. 11:00. Ræðum. Svanur Magnússon.
Almenn samkoma kl. 16:30. Þessi sam-
koma verður í umsjón kvenna sem eru að
koma af Kvennamótshelgi í Kirkjulækj-
arkoti. Gospelkór Fíladelfíusér um lofgjörð-
artónlistina. Allir hjartanlega velkomnir.
VEGURINN: Kennsla um trú í höndum Jóns
Gunnars Sigurjónssonar kl. 10:00, allir vel-
komnir. Bænastund kl. 16:00. Samkoma
kl. 16:30, Benedikt Jóhannsson predikar,
lofgjörð, fyrirbænir,
krakka- og ungbarnakirkja á sama tíma.
Brotning brauðsins. Allir hjartanlega vel-
komnir. Skráning á lækningadaga sem
verða 16. til 18. maí er hafin.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basílika:
Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á
ensku kl. 18.00. Alla virka daga:
Messa kl. 18.00. Maímánuður er settur
sérstaklega undir vernd heilagrar Maríu
meyjar og tileinkaður henni. Haldin verður
bænastund á hverjum
mánudegi og fimmtudegi fyrir kvöldmessu
kl. 17.40. Sunnudaginn 4. maí: Ferming.
Biskupinn veitir 7 unglingum sakramenti
fermingar.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30.
Virka daga: Messa kl. 18.30.
Sunnudaginn 19. maí kl. 15.00: Messa á
pólsku.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Skriftir kl.
17.30. Messa kl. 18.30.
Laugardaga í maí: Messa kl. 18.30
Maímánuður er settur sérstaklega undir
verndar heilagrar Maríu meyjar og tileink-
aður henni. Haldin verður bænastund á
hverjum miðvikudegi og
laugardegi fyrir kvöldmessu kl. 18.00.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00.
Fimmtudaga: skriftir kl. 20.30. Bæna-
stund kl. 20.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00.
Grundarfjörður og Ólafsvík: Nánari upplýs-
ingar hjá Fransiskussystrum í
Stykkishólmi (438 1070)
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 16.00 á
ensku og kl. 18.00 á pólsku.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2:
Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu-
daga: Messa kl. 11.00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
13:00 Vorhátíð barnastarfsins í landa-
kirkju. Vorhátíðin hefst á helgistund í um-
sjón presta og barnafræðara. Litlir læri-
sveinar syngja ásamt Skólakór Kársness.
Stjórnendur eru Sigurlína Guðjónsdóttir og
Þórunn Björnsdóttir. Undirleikari Marteinn
H. Friðriksson. Farið verður í alls konar
skemmtilega leiki á kirkjulóðinni, sólin í
hjartanu látin skína í leik og góðu sam-
félagi. Pylsur grillaðar. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Kl. 20:00 Æskulýðsfélag Landakirkju og
KFUM&K. Skyldumæting fyrir þá sem eru
að fara í utanlandsferð. Hulda Líney Magn-
úsdóttir og leiðtogarnir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11.00. Organisti Antonía Hevesí. Prest-
ur sr. Þórhildur Ólafs.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14:00
Barna- og unglingakór Víðistaðakirkju syng-
ur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur.
Prestur: Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma
kl.11. Umsjón hafa Edda, Sigríður Kristín,
Hera og Örn. Góð og uppbyggileg stund fyr-
ir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.13 þar
sem sérstaklega verður minnst 80 ára af-
mælis Kvenfélags Fríkirkjunnar en félagið
var stofnað 16. apríl 1923. Kórstjórar eru
Örn Arnarson og Þóra Vigdís Guðmunds-
dóttir. Prestar kirkjunnar, Einar Eyjólfsson
og Sigríður Kristín Helgadóttir þjóna ásamt
Sigríði Valdimarsdóttur djákna.
KÁLFATJARNARSÓKN: Messa kl. 14:00 í
Kálfatjarnarkirkju messa í tilefni 110 ára
afmælis Kálfatjarnarkirkju. Ræðumaður
Kristín Ágústa Ólafsdóttir söngkona og
leikari. Kirkjukaffi í Glaðheimum eftir
messu.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan
safnaðarsöng. Nemendur úr tónlistarskóla
Garðabæjar syngja og leika á hljóðfæri.
Organisti: Jóhann Baldvinsson.
Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Haf-
steinsson. Sunnudagaskólinn:
Vorhátíð sunnudagaskólanna er í dag,
laugardaginn 3. maí, í Hallgrímskirkju kl.
14:00. Þangað eru allir velkomnir bæði for-
eldrar og börn, einnig þeir sem vilja kynna
sér þetta skemmtilega og jákvæða gras-
rótarstarf á vegum kirknanna á
höfuðborgarsvæðinu.
Prestarnir.
GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14:00.
Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safn-
aðarsöng. Nemendur úr Tónlistarskóla
Garðabæjar syngja við athöfnina. Org-
anisti: Jóhann Baldvinsson.
Í athöfninni verður fermd Gunnhildur Rós
Oddsdóttir, til heimilis að Asparási 3,
Garðabæ. Við athöfnina þjónar e.m. sr.
Bragi Friðriksson.
Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn:
Vorhátíð sunnudagaskólanna er haldin í
dag, laugardaginn 3. maí, í Hallgrímskirkju
kl. 14:00. Þangað eru allir velkomnir bæði
foreldrar og börn, einnig þeir sem vilja
kynna sér þetta skemmtilega og jákvæða
grasrótarstarf á vegum kirknanna á
höfuðborgarsvæðinu.
Prestarnir.
EYRABAKKAKIRKJA: Messa kl. 13.30,
ferming. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingarmessa kl.
13:30.
Kór Útskálakirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson
Sóknarprestur, Björn Sveinn Björnsson.
HVALSNESKIRKJA:
Safnaðarheimilið í Sandgerði
Fermingarmessa kl. 10:30.
Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson
Sóknarprestur,
Björn Sveinn Björnsson.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Prest-
ur: Sr. Svavar A. Jónsson. Organisti: Björn
Steinar Sólbergsson. Æskulýðsfélagar
lesa ritningarlestra.
Aðalsafnaðarfundur Akureyrarkirkju verður
haldinn í Safnaðarheimilinu strax að lok-
inni messu. Dagskrá: Venjuleg aðalfund-
arstörf. Boðið verður upp á léttar veitingar.
GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa
kl. 11. Sameiginlegt upphaf, foreldrar eru
hvattir til að mæta með börnin. Ath. vor-
tónleikar kórs Glerárskirkju, kl. 17.
Fimmtudaginn 8. maí samvera fyrir eldri
borgara kl. 15.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Kl.
11.30 sunnudagaskóli fjölskyldunnar.
Snorri Ískarsson predikar. Barnastarfið
verður á sínum stað. Kl. 16.30 verður
vakningasamkoma, Snorri Óskarsson pre-
dikar. Fjölbreytt lofgjörðartónlist, fyr-
irbænaþjónusta. Allir velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL:
Laufáskirkja. Lokahátíð kirkjuskólans í
prestakallinu verður í Laufási n.k. sunnu-
dag 4. maí, og hefst í kirkjunni kl. 11.
Á eftir verður grillað og farið í leiki.
Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta nk. laug-
ardaginn 3. maí kl. 11 í upphafi héraðs-
fundar Þingeyjarprófastsdæmis. Sr. Sig-
hvatur Karlsson prédikar. Allir velkomnir.
Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 4. maí kl.
20.
Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Org-
anisti Kristján Gissurarson, Kór eldri borg-
ara leiðir sönginn. Kirkjukaffi. Eldri borg-
arar heiðursgestir. 5. maí (mánud.)
Kyrrðarstund kl. 18, Lofgjörðar og fræðslu-
stund kl. 20. Sóknarprestur
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl.
11.00. Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Morguntíð sungin frá
þriðjudegi til föstudags. Kaffisopi á eftir.
Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11.
Messa sunnudag kl. 10.30. Ferming. Létt-
ur hádegisverður eftir messu og ferming-
armessa aftur kl. 14. Sóknarprestur.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00
Síðasta fjölskylduguðsþjónusta vetrarins.
Börn úr kirkjuskólanum sýna leikrit. Mikill
almennur söngur. Allir velkomnir
Sóknarprestur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri. Kl.
11:30 verður sunnudagaskóli fjölskyld-
unnar.
Snorri Óskarsson predikar. Barnastarfið
verður á sínum stað. Kl. 16:30 verður
vakningasamkoma. Snorri Óskarsson
predikar.
(Jóh. 10.)
Guðspjall dagsins:
Ég er góði hirðirinn.
Morgunblaðið/Ásdís