Morgunblaðið - 03.05.2003, Page 48
FERMINGAR
48 LAUGARDAGUR 3. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ
VORHÁTÍÐ sunnudagaskól-
anna verður haldin í Hallgríms-
kirkju laugardaginn 3. maí
klukkan 14.00. Latabæjarliðið,
leikbrúður og barnakórar taka
þátt í gleðinni. Barnastarf
kirkjunnar hefur í vetur unnið
með fræðsluefni sem undirbúið
var í samráði við Hjálparstarf
kirkjunnar. Meðal annars hafa
börnin tekið þátt í að safna
peningum til hjálparstarfs og
verða þeir afhentir formlega á
hátíðinni. Kanga-kvartettinn
mætir í fullum afrískum skrúða
og kennir afríska söngva.
Gestir frá Latabæ ræða um
dyggðir og góða siði eins og
þeim einum er lagið og Gróa
Hreinsdóttir stjórnar stórum
barnakór sem leiðir söng og
syngur fyrir gesti. Það eru
Reykjavíkurprófastsdæmin sem
standa að þessari vorhátíð.
Henni stjórna prestarnir Bjarni
Karlsson og Íris Kristjáns-
dóttir.
Þúsundir barna taka þátt í
starfi kirkjunnar í Reykjavík-
urprófastsdæmum á hverjum
vetri. Vorhátíðin er nokkurs
konar lokahnykkur á starfið í
vetur en þangað eru öll börn og
foreldrar velkomin, hvort sem
þau hafa tekið þátt í starfi
kirkjunnar í vetur eða ekki.
Kórar, Kanga, leikbrúður og
Latibær í Hallgrímskirkju
KÓR Áskirkju ásamt kammersveit-
inni Aldavinum og einsöngvurum
halda tónleika sunnudaginn 4. maí
kl.17.
Tónleikarnir eru hluti af æfmæl-
isdagskrá Áskirkju en söfnuðurinn
er 40 ára um þessar mundir. Flutt
verða Missa Brevis Kv 275 eftir
W.A. Mozart og sólókantatan
Jauchzet Gott in allen Landen Bwv
51 eftir J.S. Bach. Einsöngvarar
eru þau Elma Atladóttir, Hallveig
Rúnarsdóttir, Halldóra Friðjóns-
dóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir,
Skarphéðinn Hjartarson og Ing-
ólfur Helgason. Stjórnandi er Kári
Þormar. Kammersveitin Aldavinir
leikur á barokkhljóðfæri . Miðaverð
1500/1000 kr.
Guðrún Gunnarsdóttir
syngur ásamt Gosp-
elkór Árbæjarkirkju
SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 4. maí er
síðasta léttmessa vetrarins í Árbæj-
arkirkju. Söng- og sjónvarpskonan
Guðrún Gunnarsdóttir mun leiða
sönginn ásamt gospelkór kirkj-
unnar og munu þekktir gosp-
elsmellir hljóma.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar
fyrir altari og Margrét Ólöf Magn-
úsdóttir kennari og umsjón-
armaður barna og unglingastarfs-
ins flytur hugvekju.
Félagar úr gospelkórnum lesa
ritningarlestra og bænir. Eftir
messu býðst að eiga gott samfélag
yfir kaffiveitingum í safnaðarheim-
ilinu. Allir velkomnir.
Kaffisala og flóa-
markaður Kvenfélags
Háteigssóknar
SUNNUDAGINN 4. maí kl. 14.00
hefst kaffisala Kvenfélags Háteigs-
sóknar í safnaðarheimilinu, gengið
inn að norðan, Esjumeginn. Að
venju verður gott meðlæti með
kaffinu, og allir sem koma fá lukku-
miða. Meðan setið er undir borðum
mun frú Ásta Bjarnadóttir leika létt
lög á flygilinn. Þá verður flóamark-
aður haldinn á sama tíma í Setrinu.
Á þessu ári eru fimmtíu ár liðin frá
stofnun kvenfélagsins.
Þess má geta að bráðlega mun
bænaljós verða sett upp í kirkjunni,
hönnuður þess og höfundur er
Gunnsteinn Gíslason, myndlist-
armaður og mun kvenfélagið taka
þátt í kostnaði við gerð þess.
Í tilefni af afmælisárinu var
ákveðið að láta gera fána fyrir fé-
lagið, sem hafður verður uppi með-
an á kaffisölunni stendur. Fánann
prýðir mynd eftir Barböru Árnason
listakonu, María með Jesúbarnið.
Myndin er fengin af jólakorti, sem
gaf kvenfélaginu tekjur á sínum
tíma.
Velunnarar félagsins og hollvinir
Háteigskirkju eru hvattir til að
koma og kaupa kaffi og með því af
konunum og heimsækja flóamark-
aðinn til þess að styðja enn og aftur
kvenfélagið til góðra verka.
Tónleikar og
kvöldmessa í
Hallgrímskirkju
SUNNUDAGINN 4. maí verður
fjölbreytt dagskrá í Hallgríms-
kirkju.
Morgunmessan kl. 11.00 verður
með hefðbundnu sniði, sr. Jón
Bjarman prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Jóni D. Hróbjarts-
syni. Hörður Áskelsson verður org-
anisti og stýrir sönghóp úr Mót-
ettukórnum. Magnea Sverrisdóttir
stýrir barnastarfinu.
Kl. 17.00 verða kórtónleikar.
Gestir frá Þýskalandi, kór Kirkju-
tónlistaháskólans í Herford syngur
ásamt Jutta Potthoff, sópran og
organistanum Rolf Schönstedt.
Stjórnandi: Prófessor Hildebrand
Haake.
Kvöldmessa verður kl. 20.00. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson leiðir
messuna og hefur hugvekju.
Kammerkór Hallgrímskirkju,
Schola cantorum, syngur undir
stjórn Harðar Áskelssonar. Þetta
er síðasta kvöldmessan í vetur, en
þær hafa verið ánægjuleg viðbót
við helgihald kirkjunnar síðustu ár-
in.
Tónleikar í
Áskirkju
Ferming í Undirfellskirkju sunnudaginn 4.
maí kl. 11. Prestur sr. Sveinbjörn Einars-
son. Fermd verða:
Arndís Sigurðardóttir,
Brúsastöðum, Blönduósi.
Elva Ósk Matcke,
Eyjólfsstöðum, Blönduósi.
Sigurður Lúther Lúthersson,
Húnabraut 42, Blönduósi.
Þórður Ármann Lúthersson,
Húnabraut 42, Blönduósi.
Ferming í Safnaðarheimilinu í Sandgerði
sunnudaginn 4. maí kl. 10:30. Prestur sr.
Björn Sveinn Björnsson. Fermd verða:
Ása Sigurðardóttir,
Austurgötu 1.
Esther Dröfn Viðarsdóttir,
Ásabraut 3.
Fanney Haraldsdóttir,
Holtsgötu 28.
Helgi Ármannsson,
Norðurgötu 22.
Karen Helga Karlsdóttir,
Vallargötu 6.
Pétur Þór Jaidee,
Oddnýjarbraut 5.
Ragnar Sæbjörn Ingason,
Norðurgötu 20.
Sigurður Jónsson,
Holtsgötu 31.
Sigurður Þórhallsson,
Brekkustíg 9.
Steinunn Ýr Birgisdóttir,
Vallargötu 37.
Sverrir Kristinsson,
Víkurbraut 1b.
Ferming í Útskálakirkju sunnudaginn 4.
maí kl. 13:30. Prestur sr. Björn Sveinn
Björnsson. Fermd verða:
Ingólfur Einar Sigurjónsson,
Eyjaholti 8.
Ingunn Björk Þorgeirsdóttir,
Klapparbraut 6.
Jón Oddur Sigurðsson,
Sunnubraut 24.
Kristbjörg K. Sigtryggsdóttir,
Ásgarði.
Nanna Bryndís Hilmarsdóttir,
Einholti 6.
Nikolai Gissur Ingvarsson,
Urðarbraut 13.
Pétur Már Kristjánsson,
Sunnubraut 15.
Sigga Dís Guðnadóttir,
Grund.
Sigurður Freyr Ástþórsson,
Melbraut 14.
Unnur Ævarsdóttir,
Skólabraut 13.
Ferming í Selfosskirkju sunnudaginn 4.
maí kl. 10.30. Prestur sr. Gunnar Björns-
son. Fermd verða:
Brynjar Örn Sigurdórsson,
Úthaga 18.
Daníel Hrafn Ólafsson,
Fossheiði 58.
Dröfn Hilmarsdóttir,
Baugstjörn 25.
Gunnar Friðriksson,
Fossheiði 62.
Eyþór Lárusson,
Kirkjuvegi 16.
Lena Ósk Sigurðardóttir,
Háengi 14.
Ragnheiður Eva Gísladóttir,
Austurvegi 63.
Sara Sigurvinsdóttir,
Birkivöllum 14.
Sunna Dís Svansdóttir,
Háengi 14.
Ferming í Selfosskirkju sunnudaginn 4.
maí kl. 14.00. Prestur sr. Gunnar Björns-
son. Fermd verða:
Anna Þóra Jónsdóttir,
Gauksrima 4.
Andri Guðmundsson,
Miðengi 3.
Arnleif Margrét Friðriksdóttir,
Rauðholti 11.
Birna Björt Eyjólfsdóttir,
Selfossi 5.
Bjarki Jónsson,
Lágengi 9.
Friðrik Valdimarsson,
Tunguvegi 4.
Guðmundur Óli Ásbjörnson
Blöndal,
Suðurengi 13.
Guðrún Katrín Oddsdóttir,
Norðurbæ.
Harpa Hrönn Gísladóttir,
Gauksrima 5.
Hrafnhildur Harðardóttir,
Vallholti 20.
Karen Kristjánsdóttir,
Lóurima 29.
Sandra Ósk Bjarnadóttir,
Laufhaga 10.
Tanja Birgisdóttir,
Tryggvagötu 4A.
Unnur Inga Ingvarsdóttir,
Lágengi 5.
Þóra Margrét Ólafsdóttir,
Fossheiði 52.
Ferming í Eyrarbakkakirkju sunnudaginn
4. maí kl. 13.30. Prestur sr. Úlfar Guð-
mundsson. Fermd verða:
Agnes Helga Steingrímsdóttir,
Túngötu 5.
Arnar Páll Gunnlaugsson,
Háeyrarvöllum 30.
Bjarki Þór Sigvardsson,
Foldahrauni 42,
Vestm.eyjum.
Bryndís Kjartansdóttir,
Hjalladæl 3.
Erlingur Þór Erlingsson,
Túngötu 34.
Guðný Kristrún Davíðsdóttir,
Steinsbæ 2.
Guðrún Heiða Magnúsdóttir,
Eyrargötu 38.
Selma Friðriksdóttir,
Háeyrarvegi 5.
Skúli Ævarr Steinsson,
Eyrargötu 7.
Teitur Magnússon,
Túngötu 67.
Ferming í Hveragerðiskirkju sunnudaginn
4. maí kl. 10.30. Prestur sr. Bára Friðriks-
dóttir. Fermd verða:
Eva Dögg Þorkelsdóttir,
Borgarheiði 19v.
Hjalti Sveinsson,
Laufskógum 33.
Jón Ingi Jónsson,
Arnarheiði 21.
Matthías Aron Jónsson,
Kambahrauni 15.
Reynir Þór Garðarsson,
Heiðarbrún 15.
Ferming í Hveragerðiskirkju sunnudaginn
4. maí kl. 13:30. Prestur sr. Bára Friðriks-
dóttir. Fermd verða:
Alma Lóa Lúthersdóttir,
Heiðmörk 10.
Ásta Björg Nathanaelsdóttir,
Lyngheiði 17.
Emilly Anna Gammon,
Kambahrauni 49
Eyrún Anna Stefánsdóttir,
Laufskógum 36.
Georg Heiðar Ólafsson,
Arnarheiði 4.
Fannar Pétur Stefánsson,
Breiðumörk 29.
Hjörtur Sigurðarson,
Álfafelli.
Hlynur Hilmarsson,
Þelamörk 48.
Jóhanna Björk Sveinsdóttir,
Hlíðarhaga
Óttar Már Halldórsson,
Heiðarbrún 25.
Regína Lilja Magnúsdóttir,
Borgarhrauni 12.
Samúel Ochieng Sewe,
Þórsmörk 9.
Sandra Óskarsdóttir,
Dynskógum 6.
Þorvaldur Páll Helgason,
Lyngheiði 7.
Ferming í Ísafjarðarkirkju
sunnudaginn 4. maí kl. 14:00. Prestur sr.
Magnús Erlingsson. Fermd verða:
Brynjólfur Örn Rúnarsson,
Tangagötu 4.
Hildur María Helgadóttir,
Fjarðarstræti 55.
Magni Þór Konráðsson,
Árvöllum 14.
Örvar Dóri Rögnvaldsson,
Engjavegi 32.
Ferming í Hjarðarholtskirkju í Dölum sunnu-
daginn 4. maí kl. 12:00. Prestur sr. Skírnir
Garðarsson. Fermd verða:
Anna Pálína Jónsdóttir,
Sauðhúsum.
Jóhanna Bryjólfsdóttir,
Laugum
Stefán Gunnar Stefánsson,
Sólheimum.
Ferming í Ólafsfjarðarkirkju sunnudaginn 4.
maí kl. 11. Prestur sr. Elinborg Gísladóttir.
Fermd verða:
Daníel Heiðar Magnússon,
Bylgjubyggð 47.
Ingibjörg Guðrún Úlfarsdóttir,
Ólafsvegi 30.
Egill Ásgeirsson,
Ægisbyggð 8.
Jón Bjarni Sigurjónsson,
Ólafsvegi 30.
Jón Alex Kristinsson,
Kirkjuvegi 18.
Hilmar Þór Jónsson,
Mararbyggð 10.
Lúðvík Már Ríkharðsson,
Vesturgötu 14.
Hafþór Helgason,
Ægisbyggð 24.
Guðrún Ólöf Björnsdóttir,
Hlíðarvegi 11.
Kári Ólfjörð Ásgrímsson,
Hlíðarvegi 16.
Ferming í Stóra-Núpsprestakalli í Stóra-
Núpskirkju sunnudaginn 4. maí kl. 11:00.
Prestur sr. Axel Árnason. Fermd verða:
Bjarni Rúnarsson,
Reykjum.
Bryndís Oddsdóttir,
Stöðulfelli.
Lilja Sigurbjörg Harðardóttir,
Laxárdal 2.
Ferming í Hríseyjarkirkju laugardaginn 3.
maí kl. 11:00. Fermdar verða:
Elísabet Bjarnadóttir,
Miðbraut 4a,
Maj-Britt Kolbrún Snorradóttir,
Norðurvegi 1 og
Unnur Inga Kristinsdóttir,
Austurvegi 8.
Ferming í St. Jósefskirkju á Jófríðarstöðum,
Hafnarfirði, sunnudaginn 4. maí kl. 14.
Fermd verða:
Paulina Newel,
Hjallavegi 5 H, Njarðvík.
Marta Serwatko,
Lindartúni 5, Garði.
Agnieszka Troscianko,
Norðurgarði 4, Hvolsvelli.
Pawel Woskresinski
Fífumóa 5 D, Njarðvík.
Paulina Bednarek
Hvolsvegi 27, Hvolsvelli
Sandra Anna Chojnowska,
Silfurtúni 18 D, Garði.
Justyna Weóblewska,
Hafnargötu 44, Keflavík.
Ferming í Kristskirkju í Landakoti, dóm-
kirkju og basílíku, sunnudaginn 4. maí kl.
10.30. Dr. Jóhannes Gijsen Reykjavíkur-
biskup fermir. Fermd verða:
Alex James Guðjónsson,
Tjarnargötu 10c, Reykjavík.
Ásta Karitas Sigurðardóttir,
Leirutanga 49, Mosfellsbæ.
Baltasar Breki Baltasarsson,
Stýrimannastíg 2, Reykjavík.
Christian Thor Patrekur Helgason,
Ásvallagötu 8, Reykjavík.
Hannah Rocio McVeety-Medina,
Laufásvegi 65, Reykjavík.
Kristín Mariella Friðjónsdóttir,
Markarvegi 1, Reykjavík.
Rebecca Sigrún Magdalena Daviðsdóttir
Lynch,
Hringbraut 104, Reykjavík.
Ferming í Garðakirkju sunnudaginn 4. maí
kl. 14:00. Prestur sr. Bragi Friðriksson.
Fermd verður:
Gunnhildur Rós Oddsdóttir,
Asparási 3, Garðabæ.
Ferming í Rípurkirkju, Skagafirði sunnudag-
inn 4. maí kl. 14. Prestur sr. Gísli Gunn-
arsson. Fermd verður:
Þórunn Ólafsdóttir,
Hellulandi.
Ferming í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnu-
daginn 4. maí kl. 11. Prestur sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson. Fermd verður:
Alexandra E. Kristjánsdóttir,
Völvufelli 46.
Morgunblaðið/Kristinn
KIRKJUSTARF
Hallgrímskirkja: Uppskeruhátíð barna-
starfsins í Reykjavík og nágrenni haldin í
Hallgrímskirkju í dag kl. 14:00. Barnakór-
ar syngja, leikbrúður og Latibær koma í
heimsókn. Hjálparstarf kirkjunnar tekur á
móti söfnunarfé, sem börnin hafa safnað
í vetur.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 8–10 ára
drengi á laugardögum kl. 11. Starf fyrir
11–12 ára drengi á laugardögum kl.
12.30.
Landakirkja. Kl. 14:00. Tónleikar Barna-
kórs Kársnesskóla í safnaðarheimili
Landakirkju. Sungin verða sumarlög og
lög frá ýmsum löndum. Aðgangur ókeyp-
is. Kórstjóri er Þórunn Björnsdóttir, undir-
leikari Marteinn H. Friðriksson og Matti
Kallio.
Akureyrarkirkja. Hádegistónleikar kl. 12.
Björn Steinar Sólbergsson leikur verk eft-
ir Johann Sebastian Bach og Pál Ísólfs-
son. Aðgangur ókeypis.
Safnaðarstarf