Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 49
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 49 Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn Kára Þormar, organista. Kaffi og með því eftir sönginn. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur málsverð- ur í safnaðarheimili að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Eldri borgara starf. Á morgun kl. 13.30 sam- vera í Setrinu (bridsaðstoð). Landspítali Háskólasjúkrahús, Arnar- holt. Guðsþjónusta kl. 15. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Langholtskirkja. Kl. 10–12 foreldra- og ungbarnamorgunn. Guðrún Bjarnadóttir verður með fræðslu um málþroska barna og samskipti við þau fyrstu árin. Kaffi- sopi. Söngstund. Allir foreldrar velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Orgeltónlist, hugvekja, altaris- ganga og bænastund. Léttur málsverður í safnaðarheimili að samveru lokinni. Sam- vera eldri borgara kl. 14. Systurnar Guð- laug og Svana Hróbjartsdætur skemmta ásamt sínum vinkonum. Kaffiveitingar og stjórnun í umsjá þjónustuhóps kirkjunnar, kirkjuvarðar og sóknarprests. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Neskirkja. Nedó, unglingaklúbbur Nes- og Dómkirkju, kl. 19.30. Umsjón Munda og Hans. Digraneskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kirkjustarf aldraðra, Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Ung- lingakór Digraneskirkju kl. 17–19. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur og helgi- stund í Gerðubergi kl. 10.30–12. Starf fyrir 8–10 ára stúlkur kl. 16.30. Grafarvogskirkja. Foreldrarmorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam- verustundir, ýmiss konar fyrirlestrar. Allt- af heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30–17 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til sókn- arprests eða kirkjuvarðar. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og ber þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bæn- arefni eru skráð í bænabók kirkjunnar af prestum og djákna. Boðið er upp á mola- sopa og djús að lokinni stundinni í kirkj- unni. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn- aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17– 18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund í dag kl. 13. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn að koma saman í notalegu umhverfi og eiga skemmtilega samverustund. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn í dag kl. 17. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára kl. 16.30–18. Lágafellskirkja. TTT-starf Lágafellskirkju er í dag, fimmtudag, kl. 16. Mikið fjör, mikið gaman. Allir krakkar á aldrinum 10– 12 ára velkomnir. Safnaðarstarf Lága- fellskirkju. Æskulýðsstarfið Sound. Æskulýðshópurinn okkar er með fundi alla fimmtudaga kl. 17. Frábær hópur fyrir frábært ungt fólk í 8.–10. bekk. Safnaðar- starf Lágafellskirkju. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10. Mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu. Kaffi og könnunni og þægilegt andrúms- loft. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. AD-KFUM. Fundur í kvöld kl. 17. Heim- sókn í Álverið í Straumsvík. Farið með rútu frá Holtaveginum kl. 17. Eftir heim- sóknina verður komið við á Holtaveginum og höfð stutt samverustund. Allir karlar velkomnir. Athugið breyttan tíma. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í Safnaðarheimili eftir stund- ina. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Jim Smart Bústaðakirkja SÍÐASTI fræðslufundur vetrarins hjá Nýrri dögun, samtökum um sorg og sorg- arviðbrögð, verður haldinn fimmtudaginn 8. maí kl. 20– 22. Yfirskrift samverunnar er „Sumarið og sorgin“. Sr. Halldór Reynisson mun leiða umræðuna með þátttöku syrgjenda. Fundarstaður er safnaðarheimili Háteigs- kirkju, 2. hæð. Allir eru vel- komnir og aðgangur ókeyp- is. Sumarið og sorgin alltaf á föstudögum Kleppsvegur - útsýni Vorum að fá í sölu mjög fallega 77 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Góðar suðursvalir. Mjög fallegt útsýni er úr íbúðinni til norðurs og suðurs. V. 10,9 m. 3312 áfram Ísland Íslensk heilbrig›isfljónusta er me› flví besta sem flekkist. Sjálfstæ›isflokkurinn vill áfram tryggja öllum grei›an a›gang a› bestu heilbrig›isfljónustu sem völ er á og ey›a bi›listum. Á flessum fundi me› málsvörum Sjálfstæ›isflokksins í heilbrig›ismálum ver›ur rætt hvernig fletta ver›ur best gert og hva›a lei›ir eru farsælastar til a› n‡ta skattfé borgaranna sem best í almannaflágu. Frummælendur eru málsvarar Sjálfstæ›isflokksins í heilbrig›ismálum á Alflingi: xd.is Heilbrig›ismál á heimsmælikvar›a Ásta Möller, alflingisma›ur og hjúkrunarfræ›ingur Katrín Fjeldsted, alflingisma›ur og læknir Fundur í Valhöll í dag kl. 17.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.