Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.05.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 9 VATNAVEIÐI var víðast hvar fremur dauf í kuldakastinu uppúr mánaðamótum. Þó hafa menn aðeins verið að setja í fisk og í vikunni frétt- ist t.d. frá Elliðavatni að menn hefðu loks sett í fisk á annað en maðk. Ölnir Snorrason, umsjónarmaður stangaveiði í Elliðavatni, sagði í sam- tali að menn hefðu kroppað nokkuð upp á maðkinn í frostinu, en flugan gefið lítið, þar til í byrjun vikunnar að fréttir af fluguveiði hefðu batnað mjög. „Vegna frosts hefur verið lítið um púpur og flugur hér við vatnið en þetta er farið að lifna aðeins við á ný,“ sagði Ölnir. Geta má þess, að bæði er hægt að kaupa dagsleyfi og sumarkort í Elliðavatni, en unglingar, 12 til 16 ára, í Reykjavík og Kópavogi, auk ellilífeyrisþega og öryrkja, fá útgefin fríleyfi. Birtingurinn er í jökulvatninu Ragnar Johansen í Hörgslandi 1 sagði í gærmorgun að enn væri prýð- isveiði í Vatnamótunum. Sér heyrð- ist á mönnum að fiskur væri mikið til genginn úr bergvatnsánum, en tals- vert af fiski væri enn í vatnaskilun- um við Skaftá. „Hér er enn prýðis- veiði og flest hollin að taka 20 til 30 fiska hvert. Ég fór sjálfur í gær með konu minni, við vorum bara í tvo tíma og fengum sex fiska, þar af einn risahæng, tæplega 90 sentimetra, á lítinn appelsínugulan Nobbler. Hann var mjög sver yfir bakið, en líka mjög kviðdreginn. Ég hugsa að þetta hafi verið hátt í 20 punda fiskur í full- um holdum,“ sagði Ragnar og bætti við að um 370 birtingar hefðu verið bókaðir á svæðinu frá 1. apríl. „Við veiðum og sleppum hér í vorveiðinni og eg reikna með að við séum að veiða eitthvað af fiski tvisvar og jafn- vel oftar,“ bætti Ragnar við. SVFA stofnað Nýtt stangaveiðifélag leit dagsins ljós á Hótel KEA á Akureyri um helgina, er Stangaveiðifélag Akur- eyrar var stofnað. Alls voru 130 stofnfélagar viðstaddir, en formaður félagsins var kjörinn aðalhvatamað- ur þess, Ragnar Hólm Ragnarsson. Með honum í stjórn verða Björgvin Harri Bjarnason, Ingvar Karl Þor- steinsson, Jón Bragi Gunnarsson, Kristján Hjálmarsson og María Ingadóttir. Sérstakir gestir á fund- inum voru m.a. stjórnarmenn frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Kári Friðriksson hugar að fallegum afla úr Elliðavatni fyrir fáeinum dög- um, níu urriðum og einni bleikju. Vatnaveið- in glæðist á ný – risi úr Vatna- mótum ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Glæsilegt úrval af sumarpeysum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. MIKIÐ ÚRVAL STÆRÐIR M - XL POLO BOLIR Kringlunni - sími 581 2300 Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnanesi, sími 5611680. tískuverslun iðunn Glæsilegt úrval af yfirhöfnumElegant Bæjarlind 12 • 201 Kópavogur. Sími 512 2200 Vönduð garðhúsgögn sem koma á óvart! Laugavegi 56, sími 552 2201 Ný sending af fallegum sumarfötum                  !" !# $  %     &    &  '( )     %  & *  + & ,- +,.  ',       ,/'  0 1  2   (1 ',    &  +  &  ,.  +'  3   &     &     +'  ,-*      45,6!7789 06 3!$$ 7563 : 8;77!7<,=,"9<,>, ?7<06 90<9 "3<! @,9A >$$0        +          sími 544 1240 Salatsett kr. 2.410 Salt & pipar kr. 2.930 Stálvörur í miklu úrvali Ljósakrónur Stofuskápar Skatthol Íkonar www.simnet.is/antikmunir 18 manna Eikar-borðstofuborð Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.