Morgunblaðið - 08.05.2003, Qupperneq 75
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 2003 75
! "#!
# $%&
'()& $%&
*+'"(&
!"#! $
%!& ' %( )
, -
+
+
* - * * *
/011
45622
/
250
706
20. * ,
,
* -
* +
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
-.%%%
"!// 0%!"
%
)%1"#%!
"2 1
3 *(
3 "!// 0%!"
%
)+
! 0%!
%!"
# !*
18
464!%! %&5
%
%62+
606#" !
%26
! 1
)*
-
%+ 0
)*
8
69.2
75%%
!// 0%!".!
"!( )*
:; "5.0 :; "5.0 :; "5.0
5<8-8
=>
068
805< 6
22.
!8-0?9-8
<5
008
22220@
A23B
=565
C2
!013
621*6
*
60
3
60
3
60
621*6
*
6
3
60
"60
3
60
60
60
>883
0
D5
28
0?
(
26>E
)>4>
+2
254
80 D?> =5
"
6 60
60
60
3
60
3
60
3
60
60
"60
3
60
3
60
6
)2+
2
=F5
>
>F
55<-
G156
>5
D
H
5E> ;3F6>
4>
60
60
60
3
60
"60
61
60
60
62
8
6!
60
"60
)06460
9!
+,'+
!!
#)
%.
"#!*
:%%62!
%!
+606#" !
%
26
! 1
*-
&5
1
*
00460
;
!
+,'*:%%
5))!!
)+60
6#" !
*<1
6 )!*
B20460
4!%!
%
+62
%!
+606#" !
%
8!
!!
,
%
,
)*-
%*
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna
10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum
um land allt, sendiráðum og mörgum ræðismönnum erlendis.
Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, alla daga frá kl. 10-22.
Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við
kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs-
ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs-
ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is.
Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um
stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag,
t.d. námsfólk erlendis.
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð,
105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736
Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720
Netfang: oskar@xd.is
Nýbýlavegi 12, Kóp.,
sími 554 4433.
Buxurnar og topparnir
komnir aftur.
Pantanir óskast sóttar.
Opið kl. 10—18,
laugardaga kl. 11—15.
Föt fyrir alla frá tvítugu
Í DAG kl. 13 endursýnir Stöð 2 þátta-
röðina Vinur litla mannsins eða The
Guardian. Þættirnir fjalla um ungan
og efnilegan lögfræðing að nafni
Nick Fallin sem fellur í freistni og
hefur að misnota eiturlyf. Einhverju
sinni næst hann með eitur í fórum
sínum og er dæmdur til að sinna sam-
félagsþjónustu. Hann hefur því störf
á barnaverndarstofu meðfram lög-
fræðistörfunum og þar ljúkast augu
hans upp fyrir neyð þeirra sem
minna mega sín. Framkvæmastjóra
barnaverndarstofunnar er mikið í
mun að halda Nick á réttri braut
jafnframt sem hann kynnist þar fólki
sem kemur úr allt annari átt en hann
upprunalega. Föður Nicks, eiganda
lögfræðistofunnar sem hann vinnur
hjá, er eðlilega umhugað um son sinn
sem tekst nú á við tvo heima, annars
vegar reynir hann hvað hann getur
að halda pabba gamla og félögum
góðum um leið og hann leitast við að
rækta sitt innra sjálf í gegnum vinn-
una nýju – vinnu sem upprunalega
var neydd upp á Nick en gæti eftir
allt saman orðið honum til sáluhjálp-
ar.
Stöð 2 sýnir Vin litla mannsins
Veistu ef að vin
þú átt …
CBS
Nick ræðir við föður sinn, Burton.
Vinur litla mannsins er á dagskrá á
fimmtudögum kl. 13.
ÚTVARP/SJÓNVARP
ÓLAFUR Ragnarsson, hinn kunni
bókaútgefandi og fjölmiðlamaður,
hefur útbúið fjóra þætti fyrir Rík-
isútvarpið sem bera yfirskriftina Úr
Siglufjarðarbyggðum. Þættina
byggir hann á bókum föður síns, Þ.
Ragnars Jónassonar, fræðimanns á
Siglufirði en hann hefur safnað í
fimm bindi, þjóðlegum fróðleik og
frásögnum af byggðunum í nágrenni
Siglufjarðar. Má þess geta að fyrir
þá fyrstu, Siglfirskar þjóðsögur og
sagnir, hlaut Ragnar menningar-
verðlaun Siglufjarðar vorið 1997 er
þau voru veitt í fyrsta sinn. Var þá
tekið fram að fræðistörf hans hefðu
verið mikilvægur þáttur í skráningu
á sögu Siglufjarðar.
Fyrsti þátturinn ber heitið Höfuð-
bólið og Kristín fagra og verður
hann fluttur í dag. Þar verður gerð
stutt grein fyrir landfræðilegri legu
byggðanna í kringum þennan sögu-
fræga bæ og fjallað um staðhætti,
sögu og mannlíf á Siglunesi á fyrri
tíð. Í næstu þremur þáttum verður
svo meðal annars fjallað um útgerð-
ina, mannlíf, náttúru byggðanna og
hinar ýmsu þjóðsögur sem tengjast
þeim.
Ólafur segir í samtali við dag-
skrársíðuna að þegar hann hafi verið
ungur strákur á Sigló hafi pabbi
hans sífellt verið að grúska og safna
fróðleik, kynna sér örnefni og stað-
hætti ásamt því að skrásetja þjóð-
sögur eftir öldruðu og lífsreyndu
fólki á svæðinu.
„Hann fyllti fimm bækur með
þessu efni þannig að það var úr nógu
að moða fyrir mig,“ segir Ólafur.
„Ég reyni m.a. að beina sjónum að
minna þekktum stöðum sem eru í
kringum Siglufjörð eins og Úlfsdöl-
um, Héðinsfirði og Hvanndölum.“
Ólafur mun flétta inn í þessar frá-
sagnir bæði tónlist og umhverfis-
hljóðum. Hið talaða orð verður þann-
ig brotið reglulega upp sem er að
sögn Ólafs nauðsynlegur þáttur þeg-
ar verið er að búa til útvarpsefni úr
bókarefni.
Úr Siglufjarðarbyggðum – fjórir þættir á RÚV
Sigló og sveit-
irnar í kring
Morgunblaðið/Einar Falur
Ólafur Ragnarsson er umsjón-
armaður þáttanna Úr Siglufjarð-
arbyggð.
Þættirnir eru á dagskrá Ríkis-
útvarpsins á fimmtudögum kl. 14.30
og eru hálftími að lengd. Þeir eru
endurteknir á laugardögum.