Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 7
SPÆNSKU ÞREPIN AMALFI-LEIÐ „Gullprinsessan“- 109 þús. tn. eitt mesta lúxusskip veraldar - „ mesta ævintýri Miðjarðarhafs“ BESTU FERÐAKAUP ÁRSINS! - SEGJA ÞÁTTTAKENDUR Viltu ferðast vel, öruggt og ódýrt? Listatöfrar Ítalíu Draumaferðin þín Gott er að spara nokkrar krónur á fargjaldi til Köben eða London, en það er broslegur sparnaður miðað við þær upphæðir, sem þú getur sparað þér í viðskiptum hjá HEIMSKLÚBBI INGÓLFS-PRÍMA, hvort sem er í flugi, gistikostnaði á völdum hótelum eða siglingum á glæsilegum flota skemmtiskipanna. NÚ HÖFUM VIÐ NÁÐ LÆGRI FARGJÖLDUM LANGT ÚT Í HEIM HJÁ ÞEKKTUM FLUGFÉLÖGUM EN NOKKRU SINNI FYRR, sem geta sparað þér tugi þúsunda! Sýnishorn: Capetown - skv. verðskrá kr. 214.310, okkar verð kr..120.000 m/sk. Rio - .......... skv. verðskrá kr. 214.310, okkar verð kr. 110.000 m/sk. Nairobi - ....skv. verðskrá kr. 356.340, okkar verð kr. 107.230 m/sk. Ítalíuveisla allra tíma undir leiðsögn Ingólfs Guðbrandssonar 12.-27. júlí: MILANO, PARMA, RÓM, SORRENTO, AMALFI, CAPRI, FLÓRENS, PISA. Síðustu forvöð að staðfesta! Nokkur fargjöld til fjarlægra staða: BORG Fargjald Skattar Heildarverð BANGKOK 89.500 10.400 99.900 JAKARTA 96.150 9.600 105.750 DENPASAR 100.895 12.000 112.895 KUALA LUMPUR 95.500 9.700 105.200 PUHKET 96.150 9.400 105.550 CEBU 97.600 10.600 108.200 MANILA 97.600 10.600 108.200 BUENOS AIRES 106.700 9.500 116.200 MEXICO CITY 100.800 11.300 112.100 RIO DE JANEIRO 99.100 10.900 110.000 CAPE TOWN 109.100 10.900 120.000 JOHANNESARBORG 09.390 10.900 120.290 NAIROBI 96.330 10.900 107.230 SYDNEY 130.465 13.100 143.565 AUCKLAND 140.025 15.200 155.225 MELBOURNE 130.465 12.500 142.965 Fargjöld og flugvallarskattar miðast við gengi 13.05.03. Flogið er um London. Lágmarksdvöl er 7 dagar, hámarks- dvöl er 6 vikur. Með fyrirvara um breytingar án fyrirvara. Toppur sumarleyfis - Golden Princess Mesta upplifun Miðjarðarhafsins Nokkrir klefar með nærri 300 þús. í sparnað sé staðfest strax Barcelona - Monaco - Toscana á Ítalíu með Florens og Pisa, Napoli með Sorrento og Capri, Aþena, Efesus, Istanbul og Feneyjar. Flug til Barcelona og til baka frá Milano 2 dögum eftir siglingu. 12 daga sigling með nýjasta lúxusskipi Princess Cruises 10.-23. ág. - 109 tn af því besta sem þekkist á höfunum í fljótandi lúxusborg, sem flytur þig áhyggjulaust milli frægustu staði við Miðjarð- arhafið. Fullt fæði er innifalið, 9 veitingasalir, sumir opnir 24 st. Spennandi kynnisferðir í landi, eða heillandi útivist á stórum sólbaðs- svæðum við sundlaugar og alls kyns sport á siglingu, þar sem ljúfur andvari fyllir vitin og sval- ar undir suðrænni sól. Kvöldin með ljúffengar máltíðir og spennandi skemmtun með leiksýn- ingum, tónlist og dansi - á verði , sem ekki hefur sést fyrr: frá kr. 199.900 í tvíb., innifalin sigl- ing m. fullu fæði og ótakmarkaður aðgangur að allri aðstöðu og skemmtun um borð í 12 daga, ásamt flugi til Barcelona og frá Milano, og flugvallarskattar. Aðeins fáir klefar á tilboðsverði, 18 þilför handa 2.600 farþegum. SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ PANTA OG STAÐFESTA! ÚTSALA! 40% verð s Austurstræti 17, 3. hæð, 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is Ingólfur Guðbrandsson, Forseti Gréta B. Eiríksdóttir, Sölustjóri Hólmfríður Oddsdóttir, Sölufulltrúi Guðbjörg A. Stefánsdóttir, Bókari Sesselja Friðgeirsdóttir Sölumaður Halldór Lárusson Forstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.