Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 55
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 55
FJÖLSKYLDURÁÐGJAFINN Ei-
vind Fröen kemur til landsins þessa
helgi eftir nokkurra ára hlé. Marg-
ir þekkja hann vegna hjóna- og fjöl-
skyldunámskeiðanna sem hann
kenndi á víðs vegar um land fyrir
nokkrum árum. Í þetta skipti mun
hann kenna á tveim slíkum nám-
skeiðum, annað verður haldið í Ís-
lensku Kristskirkjunni, Bíldshöfða
10, mánudags- og þriðjudagskvöld
kl. 20–23 og hitt á Eyjólfsstöðum,
starfsmiðstöð kirkjunnar á Fljóts-
dalshéraði, miðvikudags- og
fimmtudagskvöld. Námskeiðið
samanstendur af þrem fyrirlestrum
hvort kvöld. Kaffihlé er á milli allra
kennslustunda. Fyrirlestrarnir eru
túlkaðir á íslensku. Þátttökugjald í
Reykjavík er kr. 2500 á mann, veit-
ingar innifaldar. Skráning stendur
yfir á skrifstofu Íslensku Krists-
kirkjunnar. Þegar skrifstofan er
lokuð er hægt að skrá sig inn á sím-
svarann.
Eivind mun einnig tala á báðum
guðsþjónustum sunnudagsins í Ís-
lensku Kristskirkjunni, önnur er kl.
11 en hin kl. 20. Allir velkomnir.
Eivind Fröen
með hjóna-
námskeið
ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Háteigskirkja. Eldri borgarar. Fé-
lagsvist á morgun í Setrinu kl. 13.
Árbæjarkirkja. Sunnudagur: Æskulýðs-
félagið Lúkas með fund í safnaðar-
heimilinu kl. 20.00.
Fella- og Hólakirkja. Kl. 13.00–15.30.
„Opið hús“ fyrir fullorðna í safnaðar-
heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi
og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkj-
unni. Fyrirbænaefnum má koma til
djákna í s. 557 3280. Þeir sem óska
eftir akstri láti vita í sama síma fyrir há-
degi á mánudögum. Stúlknastarf fyrir
11–12 ára kl. 17.00–18.00. Æsku-
lýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudags-
kvöldum kl. 20.30.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20.00. Tekið er við bænarefnum alla
virka daga frá kl. 9.00–17.00 í síma
587-9070.
Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl.
13 í safnaðarheimili kirkjunnar að Þver-
holti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánu-
dagur: Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21.
Bænahópur á mánudagskvöldum í
Lágafellskirkju kl. 20.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu-
dag kl. 19.30.
Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti
601. Í dag er samkoma kl. 14.00.
Ræðumaður er Sigrún Einarsdóttir. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf
fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama
tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu.
Allir velkomnir.
Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Kennslan um trú fellur niður í dag, en
heldur áfram næstkomandi sunnudag.
Bænastund kl. 16.00.
Samkoma kl. 16.30, Högni Valsson
predikar, lofgjörð, fyrirbænir, krakka- og
ungbarnakirkja. Allir velkomnir.
Fella- og Hólakirkja í Reykjavík.
Safnaðarstarf
Úrval-Úts‡n hefur nú teki› yfir sölu á Paraiso de Albufeira á Íslandi
Úrval-Úts‡n
Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 • Keflavík: 420 6000
Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 og hjá umbo›smönnum um land allt. www.urvalutsyn.is
Tvær vikur á ver›i einnar
Laust: 20. og 29. maí / 3. júní og 1. júlí
Uppselt: 10., 17. og 24. júní / 8., 22. og 29. júlí
5., 12. og 26. ágúst.
á mann m.v. 2 fullor›na og 1 barn í stúdíóíbú› í 2 vikur.
54.630 kr.*Ver› frá
á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› me› einu svefnherbergi
og stofu í 2 vikur.
49.967 kr.*Ver› frá
* Innifali›: Flug, gisting, flugvallarskattar og akstur til og
frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
U
RV
2
10
76
05
/2
00
3
fiökkum f
rábærar v
i›tökur!
Örfáar vi
›bótaríbú
›ir!
Eigum
gisti
ngu
á ö›r
um h
ótelu
m!