Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.05.2003, Blaðsíða 55
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. MAÍ 2003 55 FJÖLSKYLDURÁÐGJAFINN Ei- vind Fröen kemur til landsins þessa helgi eftir nokkurra ára hlé. Marg- ir þekkja hann vegna hjóna- og fjöl- skyldunámskeiðanna sem hann kenndi á víðs vegar um land fyrir nokkrum árum. Í þetta skipti mun hann kenna á tveim slíkum nám- skeiðum, annað verður haldið í Ís- lensku Kristskirkjunni, Bíldshöfða 10, mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 20–23 og hitt á Eyjólfsstöðum, starfsmiðstöð kirkjunnar á Fljóts- dalshéraði, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Námskeiðið samanstendur af þrem fyrirlestrum hvort kvöld. Kaffihlé er á milli allra kennslustunda. Fyrirlestrarnir eru túlkaðir á íslensku. Þátttökugjald í Reykjavík er kr. 2500 á mann, veit- ingar innifaldar. Skráning stendur yfir á skrifstofu Íslensku Krists- kirkjunnar. Þegar skrifstofan er lokuð er hægt að skrá sig inn á sím- svarann. Eivind mun einnig tala á báðum guðsþjónustum sunnudagsins í Ís- lensku Kristskirkjunni, önnur er kl. 11 en hin kl. 20. Allir velkomnir. Eivind Fröen með hjóna- námskeið ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 Háteigskirkja. Eldri borgarar. Fé- lagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Árbæjarkirkja. Sunnudagur: Æskulýðs- félagið Lúkas með fund í safnaðar- heimilinu kl. 20.00. Fella- og Hólakirkja. Kl. 13.00–15.30. „Opið hús“ fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkj- unni. Fyrirbænaefnum má koma til djákna í s. 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir há- degi á mánudögum. Stúlknastarf fyrir 11–12 ára kl. 17.00–18.00. Æsku- lýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudags- kvöldum kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20.00. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9.00–17.00 í síma 587-9070. Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl. 13 í safnaðarheimili kirkjunnar að Þver- holti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánu- dagur: Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag er samkoma kl. 14.00. Ræðumaður er Sigrún Einarsdóttir. Lof- gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kennslan um trú fellur niður í dag, en heldur áfram næstkomandi sunnudag. Bænastund kl. 16.00. Samkoma kl. 16.30, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir, krakka- og ungbarnakirkja. Allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja í Reykjavík. Safnaðarstarf Úrval-Úts‡n hefur nú teki› yfir sölu á Paraiso de Albufeira á Íslandi Úrval-Úts‡n Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 • Keflavík: 420 6000 Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 og hjá umbo›smönnum um land allt. www.urvalutsyn.is Tvær vikur á ver›i einnar Laust: 20. og 29. maí / 3. júní og 1. júlí Uppselt: 10., 17. og 24. júní / 8., 22. og 29. júlí 5., 12. og 26. ágúst. á mann m.v. 2 fullor›na og 1 barn í stúdíóíbú› í 2 vikur. 54.630 kr.*Ver› frá á mann m.v. 2 fullor›na og 2 börn í íbú› me› einu svefnherbergi og stofu í 2 vikur. 49.967 kr.*Ver› frá * Innifali›: Flug, gisting, flugvallarskattar og akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 10 76 05 /2 00 3 fiökkum f rábærar v i›tökur! Örfáar vi ›bótaríbú ›ir! Eigum gisti ngu á ö›r um h ótelu m!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.